Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 97
BÓKMENNTASKRÁ 1982
97
SKÚLI GUÐJÓNSSON (1903— )
Skúli Guðjónsson. Hver liðin stund er lögð í sjóð. Torfi Jónsson sá um út-
gAfuna. Hf. 1982. 212 s. [,Eftirmáli‘ útg., s. 212.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 24.11.), Jón Þ. Þór (Tíminn 17.12.).
SNJÓLAUG BRAGADÓTTIR FRÁ SKÁLDALÆK (1945- )
Snjólaug Bragadóttir frá Skáldalæk. Sumarblóm í Paradís. Rv. 1981.
Ritd. Dagný Kristjánsdóttir (Þjv. 6.-7.2.), Gunnlaugur Ástgeirsson
(Helgarp. 30. 7.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 142).
— Leiksoppar fortíðarinnar. Rv. 1982.
Rild. Jóhanna Iíristjónsdóttir (Mbl. 18. 12.), Ólafur Jónsson (DV 21.
12.).
Sjá einnig 4: Árni Bergmann. Islandsk.
SNORRI HJARTARSON (1906- )
Snorri Hjartarson. Kvæði 1940—1960. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 80.]
Ritd. Sigmundur Ernir Rúnarsson (DV 26. 3.).
— Höstmörkret över mig. Lund [1981]. [Sbr. Bms. 1981, s. 80.]
Ritd. Anders Palm (Gardar 12 (1981), s. 84—85).
— Haustskyming over mig. Oslo [1981]. [Sbr. Bms. 1981, s. 80.]
Ritd. Ivar Grimstad (Sunnmprsposten 28. L).
Matthias Johannessen. Snorri Hjartarson. (M.J.: Félagi orð. Rv. 1982, s. 235—
39.) [Birtist áður í Mbl. 22.4. 1981, sbr. Bms. 1981, s. 80.]
Skyum-Nielsen, Erik. Lyriker med stort L. (Information 5. 3. 1981.) [Viðtal
við höf.]
Sjónvarpið gleymdi SnoiTa Hjartarsyni. (Mbl. 21. 1.) [Sagt frá bréfi Rithöf-
undasambands íslands vcgna áramótayfirlits og svari Sjónvarpsins.]
Sjá einnig 4: Norden.
STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON (1919- )
Stefán Hörður Grímsson. Farvegir. Rv. 1981. [Sbr. Bms. 1981, s. 82.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 703), Sig-
mundur Ernir Rúnarsson (DV 8. L), Þorleifur Hauksson (TMM, s. 478—
80).
Nina Björk Árnadóttir. Kóróna úr skýi. Til Stefáns Harðar. (N.B.Á.: Svartur
hestur í myrkrinu. Rv. 1982, s. 15.) [Ljóð.]
Sjá einnig 4: Gunnar Stefánsson; Gunnlaugur Ástgeirsson og SigurSur Svav-
arsson.
STEFÁN JÓNSSON (1905-66)
Stefán Jónsson. Áramótakvöld. (Mbl. 31.7.) [Þelta Ijóð birtist áður í Dvöl 2.
árg., 9. h., 1934, s. 13, en er endurpr. hér að beiðni Þórunnar Kristins-
dóttur.]
Sjá einnig 4: Silja ASalsteinsdóttir. Islandske.
7