Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1983, Blaðsíða 96
96
EINAR SIGURÐSSON
SIGURÐUR KRISTÓFER PÉTURSSON (1882-1925)
Gunnar Stejánsson. Lítum til fuglanna og lærum af þeim. Aldarminning
Sigurðar Kristófers Péturssonar. (Samv. 6. h., s. 16—19.)
Ævar R. Kvaran. Hann af raunum sigur ber. (Mbl. 31. 10.)
SIGURÐUR RÓBERTSSON (1909- )
Sigurður Róbiirtsson. Höfuðbólið og bjáleigan. (Frums. hjá Leikfél. Kefla-
víkur 13.11.)
Leikd. Ásgeir Árnason (Þjv. 23. 11.), Elísabet Jcnsdóttir (Víkurfréttir
18.11.), Hilmar Jónsson (Mbl. 20.11.), Jón Tómasson (Faxi, s. 240—41).
SIGURÐUR THORLACIUS (1900-1945)
Örnólfur Thorlacius. Sigurður Thorlacius. F. 4. 7. 1900 — d. 17. 8. 1945. (Fað-
ir minn — skólastjórinn. Hf. 1982, s. 213—22.)
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON (1912-83)
Eldur er í norðri. Afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugum 8. janúar
1982. Rv. 1982. [,Á sjötugsafmæli Sigurðar Þórarinssonar‘, s. ix—xv; ,Skrá
um rit Sigurðar Þórarinssonar', s. 453—62; í ritinu eru 47 fræðilegar rit-
gerðir eftir jafnmarga höfunda.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 28.7.), Halldór Kristjánsson (Tfminn
12.11.).
Greinar og ljóð i tilefni af sjötugsafmæli höf.: Eyþór Einarsson (Þjv. 8. L),
Guðmundur Sigvaldason (Mbl. 8. L), Gunnar Böðvarsson (Lögb.-Hkr.
23.4.), Haraldur Sigurðsson (Þjv. 8.1.), Haukur Flelgason (Þjv 8.1.),
Hclgi Björnsson (Mbl. 8. 1., Tíminn 8. L, Þjv. 8. L, íslþ. Tímans 20. 1.),
Helgi Sæmundsson [ljóð] (Lesb. Mbl. 3.4.), Hjálmar Ólafsson (Mbl. 8.
L, Tíminn 8. L, Þjv. 8. L, íslþ. Tfmans 20. L), Iljörleifur Guttormsson
(Þjv. 8. L), Kristján Eldjárn (Mbl. 8. L), Páll Theodórsson (Þjv. 8. L),
Sigurður Blöndal (Þjv. 8. 1.), Sigurður Steinþórsson (Mbl. 8. L, Tíminn
8. L, Þjv. 8. L, íslþ. Tímans 20. L), Þórarinn Guðnason (Þjv. 8. L), Þor-
leifur Einarsson (Þjv. 8. L).
SIGURJÓN BIRGIR SIGURÐSSON (1962- )
Sjón. Reiðhjól blinda mannsins. [Ljóð.] Rv. 1982.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 1. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
18.11.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 3.11.).
SÍMON BJARNARSON DALASKÁLD (1844-1916)
Arni Bergmann. „Stuðlafólum flaug hann á fljótar en aðrir tala." Blaðað f
ljóðum Simonar Dalaskálds. (Þjv. 25.-26. 9.)
Sfðustu rímnaskáldin. (Alþbl. Kóp. 9. tbl., s. 10; Brautin 12. tbl., s. 9.)