Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Blaðsíða 9
BÓKMENNTASKRÁ 1985
9
Ingi Bogi. Verubörn og Bjarmabönd. (NT27. 9.) [Um 5. tbl. af Veru ogó. tbl. af
Bjarma.]
Ingvar Gíslason. Bandalag kumpánaskaparins. Hugleiðing um ritstjórnarstefnu ís-
lenskra dagblaða. (NT9. 7.)
Katrín Baldursdóttir. Blöðin á hausinn sé ekkert róttækt gert. Samruni NT, Þjóð-
viljans og Alþýðublaðsins? (DV 12. 12.) [Stutt viðtöl við ritstjóra blaðanna.]
Lúðvík Geirsson. Aldarfjórðungur úr sögu BÍ. (Blaðamaðurinn 1. tbl., s. 4-5.)
Magnús Ólafsson. Sjálfseyðingarhvöt íslenskra dagblaða. (NT 23. 1.)
Stærsta blað á íslandi. (NT 7. 12., ritstjgr.) [Um hugmyndina um sameiginlegt
dagblað þriggja stjórnmálaflokka.]
Vilborg Einarsdóttir. Maður verður að gera sitt besta. (Mbl. 14. 6.) [Viðtal við
Illuga Jökulsson blaðamann.]
Porbjörn Broddason og Elías Héðinsson. Nútímaþjóð í fjölmiðlatómi. Nokkrar
niðurstöður skyndikönnunar á viðbrögðum Reykvíkinga við fjölmiðlaverkfall-
inu í október 1984. (Samfélagstíðindi 1. tbl., s. 191-203.)
Þorgrímur Gestsson. Blöðin í framtíðinni. (Blaðamaðurinn maí, s. 14.)
Þröstur Haraldsson. Blöðin og samtryggingin. Nokkrar viðbótarsyndir íslenskra
blaðamanna, í tilefni af grein Magnúsar Ólafssonar um sjálfseyðingarhvöt
stéttarinnar. (NT28. 1.)
Örn Ólafsson. Menningartímarit milli stríða. (Teningur 1. h., s. 19-28.)
Einstök blöð og tímarit
ALÞÝÐUBLAÐIÐ (1919- )
Guðmundur Árni Stefánsson. Alþýðublaðið fyrr og nú. (Alþbl. 1. 6.)
ANDVARl (1874- )
Gunnar Stefánsson. Frá ritstjóra. (Andvari, s. 157.)
Illugi Jökulsson. „Andvari hefur miklu hlutverki aðgegna." (Mbl. 14. 12.) [Viðtal
við Gunnar Stefánsson ritstjóra.]
Jóhann Hjálmarsson. Fagurkerar í snjókasti. (Mbl. 11. 1.) [Um 26. árg. (Nýs 11.)
1984.]
Sjáeinnig3: Örn Ólafsson. Menningartímarit.
ÁRBÓK AKUREYRAR (1980- )
Steindór Steindórsson. „Höll Þyrnirósu"? (Heima er bezt, s. 108-09.) [Um 4. árg.
1984.]
AUSTRI (1956- )
Vilhjálmur Hjálmarsson. Austri í 30 ár. (Austri 45. tbl., s. 15.)
„Austri í 30 ár.“ (NT 18. 12., ritstjgr.)