Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Blaðsíða 66
66
EINAR SIGURÐSSON
Örn Ólafsson. Endurminningar eru með ýmsu móti. Svar til Jóns Óskars. (DV 21.
12.)
Sjáeinnig4: Njörður P. Njardvík. Katssaus.
HEIÐREKUR GUÐMUNDSSON (1910- )
Arnór Sigmundsson. Heillaskeyti til Heiðreks Guðmundssonar. (A. S.: Ljósgeisl-
ar. Ak. 1985, s. 39.) [Ljóð.]
Jónas Kristjánsson. „Ofninn þarf eldsneyti eigi hann aðhita út frásér.“ (Mbl. 3.1.)
[Ræða við úthlutun styrks úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins.]
HELGA ÁGÚSTSDÓTTIR (1947- )
Helga ÁGOSTSDÓTTIR. Ekki kjafta frá. Rv. 1985.
Ritd. Guðrún Ólafsdóttir (Vera 7. tbl., s. 45-46), Halldór Kristjánsson (NT
7. 12.), Helga Einarsdóttir (Pjv. 11. 12.), Hildur Hermóðsdóttir (DV 18. 12.),
Jenna Jensdóttir (Mbl. 5. 12.).
Á bágt með að standast áskoranir. (Mbl. 4. 12.) [Viðtal við höf.]
„Landlaus saga handa öllum börnum", segir Helga Ágústsdóttir, höfundur sög-
unnar um krókódílastrákinn Krókó-Pókó. (Mbl. 25.11. 1984.) [Viðtal við höf.]
HELGA S. ÞORGILSDÓTTIR (1896- )
Sjá4: Halldór Sigurðsson.
HELGI MÁR BARÐASON (1960- )
Ágætt að semja texta eftir pöntunum. (Dagur 6. 12.) [Viðtal við höf.]
HELGl ÞORGILS FRIÐJÓNSSON (1953- )
HELGI Þorgils Friðjónsson. Af viðskiptum mínum við Eppelein von Gailingen.
Rv. 1985.
Ritd. Örn Ólafsson (DV 13. 12.).
HallgrimurHelgason. Heimur HelgaÞorgilss. (Teningur 1. h.,s.6-16.)[Viðtalvið
höf., er lýtur einkum að myndlist hans.]
HELGI HÁLFDANARSON (1911- )
Helgi HálfdanARSON. Skynsamleg orð og skætingur. Greinar um íslcnzkt mál.
Sigfús Daðason tók saman. Rv. 1985.
Ritd. Páll Líndal (DV 19. 12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 19. 12.).
Shakespeare, William. Leikrit. 3. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv. 1984. [Sbr.
Bms. 1984, s. 53.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 108).
Fowles, JOHN. Ástkona franska lautinantsins. Magnús Rafnsson þýddi. [Þýðend-
ur Ijóða]: Ingimundur Ingimundarson, Helgi Hálfdanarson og Sverrir Hólm-
arsson. Rv. 1985.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20. 12.).