Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Blaðsíða 111
BÓKMENNTASKRÁ 1985
111
— Það varog ... 33 útvarpsþættir. Rv. 1985.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 11. 11.), Árni Bergmann (Þjv. 13. 11.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 5. 11.), Jón Þ. Þór (NT 15. 11.).
— Skammdegi. (Frums. í Nýja bíói í Rv. og Borgarbíói á Ak. 6. 4.)
Umsögn Anna Theódóra Rögnvaldsdóttir (Þjv. 10. 4.), Guðlaugur Berg-
mundsson (NT 10. 4.), Hilmar Karlsson (DV 9. 4., 12. 4.), Ingólfur Margeirs-
son (Helgarp. 11.4.), Kristján G. Arngrímsson (Dagur 10. 4.), Sæbjörn Valdi-
marsson (Mbl. 10. 4.).
— Löggulíf. (Frums. í Nýja bíói 19. 12.)
Umsögn Árni Þórarinsson (Mbl. 21. 12.), Hilmar Karlsson (DV 23. 12.),
Kristján G. Arngrímsson (Dagur 27. 12.), Mörður Árnason (Þjv. 21. 12.), Sig-
urður Á. Friðþjófsson (NT21. 12.).
[Arnaldur Sigurðsson.) Plús að vita ekkert í sinn haus. (NT 15. 12., undirr. FIN.)
[Viðtal við Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson um Löggulíf.]
Árni Pórður Jónsson. „Chaplin betri en Bergmann og ekki síðri listamaður." (NT
19. 4.) [Viðtal við höf. ]
Bjarki Bjarnason. Ertu klikkaður? Þráinn Bertelsson í ágengu viðtali. (Vikan 37.
tbl.,s. 22-25.)
Eðvarð Ingólfsson. „Svo þykir furðu mörgum gott að hlæja ...“ (Æskan 1. tbl., s.
14-17.) [Viðtal við leikarana Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson.]
Eiríkur Jónsson. í baði með rakvélarblað? (DV 30. 11.) [Stutt viðtal við höf.)
Gísli Kristjánsson. Gengur hún eða gengur hún ekki? - það er spennan. Þráinn
Bertelsson segir frá vafstri sínu við kvikmyndagerð. (DV 13. 4.) [Viðtal.]
— Heimskonan. Rætt við Ragnheiði Arnardóttur um hlutverk hennar í Skamm-
degi. (DV 13. 4.)
— Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur: Yfirbótaverk. Þráinn Bertels-
son segir frá verðlaunabókinni Hundrað ára afmælið. (DV 19. 4.) [Viðtal við
höf.]
Gunnar Gunnarsson. „Kvikmyndavélin eins og persóna." Ari Kristinsson, annar
höfunda „Skammdegis", rekur ferilinn gegnum íslenska „kvikmyndaævintýr-
ið“. (DV 12. 10.) [Viðtal.]
Helgi Guðmundsson. „íslendingar eru manna skemmtilegastir." (Þjv. 10. 3.)
[Viðtal við höf.]
Margrét Rún Guðmundsdóttir. Og allt á fullu á efstu hæðinni. (NT 20. 11.) [Um
vinnuna við Löggulíf.j
Sigmundur Ernir Rúnarsson. Það er tvennt sem til þarf: Útsjónarsemi og taugar.
Jón Hermannsson, framkvæmdastjóri hjá Nýju lífi, í Helgarpóstsviðtali.
(Helgarp. 9. 5.)
— Gælt viðhlustendur. (Helgarp. 31. 10.) [Um útvarpsþætti höf.: Þaðvarog... ]
Valgerður Jónsdóttir. Skot í Skammdegi. Fylgst með síðasta upptökudegi kvik-
myndarinnar Skammdegi. (Mbl. 17. 3.)
Vilborg Einarsdóttir. Nýtt líf III. (Mbl. 12. 7.) [Viðtal við Ingibjörgu Briem fram-
kvæmdastjóra.]