Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Blaðsíða 37
BÓKMENNTASKRÁ 1985
37
Þorsteinn Ö. Stephensen leikari. Grein í tilefni af áttræðisafmæli hans [sbr. Bms.
1984, s. 28]: Jens í Kaldalóni (Mbl. 3. 3.).
Pórunn Sigurdardóttir. Listsköpun kvenna. Leiklist. (Konur hvað nú? Rv. 1985, s.
249-60.)
— Gjald á öll myndbönd. Rætt við Þórhildi Þorleifsdóttur, formann Félags leik-
stjóra á íslandi. (Þjv. 23. 6.)
Práinn Bertelsson. Til lukku með Hrafninn. (Mbl. 2. 2.)
— Ekki fögur orð heldur liðveislu. (Þjv. 31. 12.) [Greinarhöf. svarar spurning-
unni: Hvernig áraði í listum?]
Pröstur Haraldsson. Menningin deyr á sumrin. (Þjv. 1.6.) [M. a. rætt við nokkra
leikhúsmenn.]
Örn Ólafsson. Surrealistar á íslandi. (Mannlíf 3. tbl.,s. 124-29.)
— Bókmenntagagnrýni í dagblöðum. (Mbl. 2. 6., leiðr. 6. 6.) [Erindi flutt á fundi
Félags gagnrýnenda 7. 5.]
5. EINSTAKIR HÖFUNDAR
ADOLFJ. E. PETERSEN (1906-85)
Minningargreinar og -ljóð um höf.: Adolf H. Emilsson og fjölskylda (Mbl. 15.5.,
Þjv. 15. 5.), Jóhann J. E. Kúld [ljóð] (Þjv. 23. 5.), Ólafur Jónsson (Kópavogur
3. tbl., s. 7), Sigríður Einarsdóttir (Mbl. 15. 5., Þjv. 15. 5., Alþbl. Kóp. 2. tbl.,
s. 2), Tryggvi Emilsson (Þjv. 15. 5.), Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur
(Mbl. 15. 5., leiðr. 18.5.).
Þetta er góð byggð. Viðtal við Adolf J. E. Petersen, einn frumbyggja Kópavogs.
(Kópavogur3. tbl.,s. 6-7, undirr. Ó. P.)
AÐALHEIÐUR BJARNFREÐSDÓTTIR (1921- )
lnga Huld Hákonardóttir. Lífssaga baráttukonu. Inga Huld Hákonardóttir rekur
feril Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur. Rv. 1985. 229 s.
Ritd. Helgi Skúli Kjartansson (Helgarp. 19. 12.). Jóhanna Kristjónsdóttir
(Mbl. 18. 12.), Jón Þ. Þór (NT 14. 12.), Rannveig G. Ágústsdóttir (DV 23.
12.).
Krislin Bjarnadóttir. Birtan var svo skær. Kristin Bjarnadóttir ræðir við Ingu Huld
Hákonardóttur sagnfræðing um nýútkomna bók hennar og fleira. (Mbl. 19.
12.)
AÐALSTEINN SIGMUNDSSON (1897-1943)
Arnór Sigmundsson. Aðalsteinn Sigmundsson. (A. S.: Ljósgeislar. Ak. 1985, s.
16-17.) [Ljóð.]
AÐALSTEINN ÁSBERG SIGURÐSSON (1955- )
Sjá 4: Gúmmískór.