Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Blaðsíða 49
BÓKMENNTASKRÁ 1985
49
EINAR BENEDIKTSSON (1864-1940)
Ólína Þorvardardóttir. Hellamyndir Kjarvals. (Þjóðlíf 1. tbl., s. 30-36.) [Frásögn
Árna Hjartarsonar og Hallgerðar Gísladóttur af manngerðum hellum á Suður-
landi og m. a. lýst áhuga höf. á þeim.]
Einar Benediktsson skáld fékk Kjarval til að teikna myndirnar - segir Hallgerður
Gísladóttir sagnfræðingur um hellamyndir Kjarvals. (Mbl. 14. 11.) [Viðtal.]
EINAR ELDON (1964- )
Einar Eldon. Saga lífsins unt breytingar á hörðum vöðvurn. [Ljóð.] Rv. 1985.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 28. 7.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 14. 7.).
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON (1954- )
ElNAR MÁR GUÐMUNDSSON. Ridderne af den runde trappe. Kbh. 1984. [Sbr.
Bms. 1984, s. 38-39.)
Ritd. Jens Andersen (Kristeligt Dagblad 7. 3.), Poul Borum (Ekstra Bladet
9. l.),TorbenBroström (Information5.7.), Mogens Brondsted(FyensStiftsti-
dende 7. 1.), John Chr. Jorgensen (Politiken 22. 12. 1984), Marie-Louise Pal-
udan (Weekendavisen Berlingske Aften 1. 3.).
Guðjón Friðriksson. „Þá byrjaði sálin að gjósa." Einar Már Guðmundsson rithöf-
undur segir frá skáldskap sínum og annarra og rifjar upp minningar. (Þjv. 19.
1.) [Viðtal við höf.]
[Salvör Nordal.] „Tínti til kominn að íslendingar leggi í andlega víkingaferð."
(Mbl. 13. 1.) [Viðtal við höf.]
Örn Jónsson. Riddurum hringstigans vel tekið í Danmörku: „Lofar góðu fyrir nor-
rænar bókmenntir." (DV 23. 2.) [Endursögn ritdóma, sbr. Bms. 1984, s. 38-
39.]
Bókmenntir. Viðtal við Einar Má Guðmundsson, rithöfund. (Huginn (Hagaskóla)
1983-84, s. 20-22.)
„Flugferð á vængjum hugans." Sagt frá þrem dönskum ritdómum um Riddara
hringstigans. (Þjv. 19. 1.) [Sbr. Bms. 1984, s. 38-39.]
Sjá einnig 4: Halldór Guðmundsson.
EINAR KÁRASON (1955- )
Einar Kárason. Þar sem djöflaeyjan rís. Rv. 1983. [Sbr. Bms. 1983, s. 39, og
Bms. 1984, s. 39.]
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 105-06).
— Gulleyjan. Skáldsaga. Rv. 1985.
Rild. Árni Bergmann (Þjv. 20. II.), Eysteinn Sigurðsson (NT 28. 11.), Guð-
rún Bjartmarsdóttir (Helgarp. 5. 12.), RannveigG. Ágústsdóttir (DV 17.12.),
Sveinbjörn 1. Baldvinsson (Mbl. 19. 11).
Einar Kárason. Lauflétt athugasemd. (Þjv. 18. 12.) [Aths. við grein Össurar
Skarphéðinssonar um Tening í Þjv. 15. 12.; varðar viðtal við höf. íþvíriti.]
Gísli Kristjánsson. Fimin helgarviðtöl í konfektkassa. (DV 2. 11.) [Viðtal viðhöf.]
4 - Bókmenntaskrá