Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1986, Blaðsíða 87
BÓKMENNTASKRÁ 1985
87
Jochumsson 1935-1985. (Dagur 11. 11.)
Ólafur I. Magnússon. Þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson. Rv. 1985. 147 s.
[,Formálsorð’ eftir Pétur Sigurgeirsson, s. 7-8.)
Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Dagur 10. 12.).
Ólafur H. Torfason. Var Skugga-Sveinn fæddur í Frakklandi? Nýstárlegar hug-
myndir um víxláhrif. (Heima er bezt, s. 382-83.)
— Myndhöggvarinn Helgi Gíslason gerði nýju lágmyndina af sr. Matthíasi á
minnisvarðann í Skógum. (Heima er bezt, s. 403.) [Viðtal við listamanninn.)
Pétur Sigurgeirsson. Hátt þin minning standi! (Mbl. 10. 11.)
Steindór Steindórsson. Tvö afmæli. (Heima er bezt, s. 354-55.) [Um höf. og Jó-
hannes Kjarval.]
— Matthías Jochumsson. Hundrað og fimmtíu ára minning. (Heima er bezt, s.
356-77.)
— Síra Matthías Jochumsson - 150 ár. (Dagur 26. 9.)
Sveinn Guðmundsson. Skógar í l'orskafirði. Afhjúpaður minnisvarði um Matthías
Jochumsson. (Mbl. 14. 11.) [Frásögn af athöfninni.]
S0by Kristensen, Peter. Skugga-Sveinn er kennsluleikrit á móti einstaklingsdýrk-
uninni. (Heimaer bezt, s. 401.) [Birtur er kafli úr viðtali Jóhönnu Sveinsdóttur
við P. S. K. í Helgarp. 8. 11. 1984.]
V. Emil Gudmundson. The Heart of Icelandic Religious Liberalism - Matthías
Jochumsson and The English Unitarian Influence. (V. E. G.: The lcelandic
Unitarian Connection. Beginnings of lcelandic Unitarianism in North Amer-
ica, 1885-1900. Wpg 1984, s. 11-14.)
Vilmundur Jónsson. — Eitt sá tómt helstríð-. Sigríður Elísabct Árnadóttir 14. júní
1857-20. janúar 1939. (V. J.: Með hugogorði. 1. Rv. 1985, s. 151-55.) [Birtist
áður í Alþbl. 27. 1. 1939, Tímanum 10. 3. 1974 og íslenzkum úrvalsgreinum, 1.
bindi, 1976, sbr. Bms. 1974, s. 39, og Bms. 1976, s. 51.]
Bók í tilefni 150 ára afmælis Matthíasar Jochumssonar. (Mbl. 10. 11.) [Stutt viðtal
við bókarhöf., Ólaf I. Magnússon.]
Deilurnar frægu um eilífa útskúfun. Brot af skrifum sem birtust. (Heima er bezt,
s. 386-88.)
Eggjun þjóðskáldsins á 150 ára afmæli hans. (Réttur, s. 185.) |Lagt út af erindi í
kvæðinu Til Vestur-íslendinga.]
Hvaða hlið á Matthíasi Jochumssyni hefur dregið að sér athygli þína? (Heima er
bezt, s. 378-81.) [Tíu manns svara spurningunni.]
Leikfélag Blönduóss í leikför til Norðurlanda. (Feykir 31.7.) [Sýndu Skugga-Svein
í Noregi og Svíþjóð.]
Sjá einnig 4: Bolli Gústavsson. Þið; sami: Þjóðleg; 5: JOCHUM M. EGGERTSSON.
Gjöf.
MA'ITHÍAS JOHANNESSEN (1930- )
MATTHfAS JOHANNESSEN. Flýgur örn yfir. [Ljóð.] Rv. 1984. [,Eftirmáli' höf., s.
63-64.|