Árdís - 01.01.1953, Blaðsíða 11

Árdís - 01.01.1953, Blaðsíða 11
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 9 íslandi til Vesturheims með innflytjendahópunum, vara því enn og munu vara svo lengi og trúarfrelsi, athafnafrelsi og einstaklings- frelsi ríkja þar. En nú langar mig til þess að lýsa Hólakirkju og segja frá sumu af því, sem ég fræddist um hana. Á leiðinni til kirkjunnar var mér bent á fjall eitt í Kolbeinsdalnum og var sagt að undir því hafi verið bóndabær, sem nefndur var á Fjalli, en þar var amma heitin fædd og alin upp. Sá bær hvað vera í eyði nú og vegurinn þangað ófær. Hólakirkja stendur ekki hátt, en útsýnið er gott. í baksýn eru fjöll, dökk og snæviþakin, því sumarið hafði verið óvenjulega kalt. Kirkjan er myndarlegt, hvítkalkað steinhús með þykkum veggjum, hin fyrsta steinkirkja á íslandi, sem var vígð 20. nóvem- ber 1763, í tíð Gísla biskups Magnússonar. Henni hafði þó ekki algjörlega verið lokið vegna fjárskorts, það vantaði turninn og söngpallinn, og timburþak hafði verið sett í stað steinþaks. Turn stendur nú skamt frá kirkjunni, en hann var reistur sumarið 1950 i minningu um Jón biskup Arason. Héðan sést gamli bærinn, sem haldið er við sem forngrip, prestssetrið og ótal aðrar byggingar með nýtízku sniði, sem heyra til búnaðarskólanum þarna, en þeim skal ekki lýst hér. Fyrsta kirkjan, sem mun hafa verið timburkirkja, var bygð á Hólum um miðja 11. öld, en alls hafa verið reistar þar sex kirkjur á undan þeirri sem nú stendur, sem ýmist brunnu eða fuku, nema sú síðasta, sem var rifin niður árið 1759. Alls hafa ekki verið nema fimm dómkirkjur á Hólum, þrjár bygðar í kaþólskum stíl, en tvær í lúterskum. Er biskupsstóll var settur á Norðurlandi varð Jón Ögmundsson fyrsti biskup á Hólum árið 1106. Á eftir honum komu tuttugu og tveir aðrir kaþólskir biskupar og var Jón Arason síðastur þeirra. Hann dó árið 1550, en síðan þjónuðu þrettán lúterskir biskupar, síðastur þeirra var Sigurður Stefánsson, sem dó árið 1798. Hóla- stóll var lagður niður árið 1801 og jörðin seld. Seinna var hún keypt af Skagafjarðarsýslu og stofnaður þar búnaðarskóli 1882. Hólakirkja stendur mjög lágt. Um hana er steyptur garður með sáluhliði úr járni, hvort tveggja frá 1908. Að svo miklu leyti sem kirkjan er í nokkrum sérstökum stíl þá ber hún svip húsameistarans, de Thurah, sem var hreinræktaður fulltrúi síðbaroksstílsins og helzti maður hans í Danmörku. Hún er einföld mjög að formi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.