Árdís - 01.01.1953, Side 18

Árdís - 01.01.1953, Side 18
16 ÁRDÍS fleira, en sér í lagi vilja þær minnast systkinanna Jóhannesar Páls- sonar og Lilju Martin, sem svo oft og góðfúslega hafa miðlað af hljómlistarkunnáttu sinni á skemtiskrám þeirra. Eftir mætti hafa góð málefni út á við verið styrkt; fyr á árum var farið til Betel einu sinni á ári með dálitla fjárupphæð í hvert sinn; ennfremur hefir verið lagt til sumarbúða Bandalagsins. Save the Children Fund, Russian Relief Fund, Red Cross og fleira. Bögglar voru sendir til hermanna fyrir jólin og oftar meðan á stríð- inu stóð. Þá, sem liðið hafa á einn eða annan hátt sökum veikinda eða fátæktar, hefir félagið leitast við að gleðja. Nú eru tímar breyttir frá því sem var á fyrstu starfsárum félagsins, þegar lítið var um færa vegi, og allir bygðarbúar máttu heita fátækir, þó þeir liðu ekki skort. Konurnar gengu þá margar mílur til að sækja fundi og mintust þess með ánægju, hvað gaman hefði verið að mætast og hve mikla hressingu þær hefðu haft af ferðinni. Þær töldu ekki eftir sér erfiðið. — Nú eru mölbornir vegir og frjósamir akrir, þar sem áður var þéttur skógur og forar- fen. Starfsaðferðir félagsins hafa einnig breytzt. — Við reynum ennþá „að sjá Ijósið framundan“ og starfa í þeim anda, sem er samboðinn kristilegum félagsskap. Þegar við lítum til baka finnum við til metnaðar yfir því, að konan, sem valdi félaginu nafn, mun hafa verið leiðtogi þeirra, sem fyrst stofnuðu kvenfrelsisfélag í Manitoba. Afleiðingin af þeirri hreyfingu var sú, að fylkið okkar varð fyrst til að veita konum atkvæðisrétt. Meðlimir félagsins minnast allra félagssystranna, sem brautina ruddu og blysin báru. Þær minnast sérstaklega þeirra, sem leið- sögn höfðu, þeirra sem lengi störfuðu í félaginu en tilheyra því ekki nú, einnig þeirra, sem flutt hafa úr bygðinni eftir langt og dyggilegt starf, og síðast og sérstaklega minnumst við þeirra, sem hafa verið kallaðar heim. Blessuð sé minning þeirra. Núverandi meðlimir félagsins eru: Forseti, Emily Oddson; skrifari, Helga Jacobson; féhirðir, Hrund Skúlason; varaforseti, Pearl Guðmundson; varaskrifari, Jónína Gíslason; varaféhirðir, Jónína Þórðarson; fyrrverandi forseti, Pearl Wold; Kristín L. Skúla- son; Steinunn Bjarnason; Guðrún Gíslason; Steinunn Sigvaldason; Ingibjörg Sigvaldason; Hazel Sigvaldason; María Boundy; Dýrunn Jónasson; Indíana Sigurðsson; Áslaug Sigfússon; Jakobína Frið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.