Árdís - 01.01.1953, Page 21

Árdís - 01.01.1953, Page 21
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 19 Móðurást Eftír HRUND SICÚDASON „Og þá fór Guð að gráta af gleði, nú fann hann það, við ást hinnar ungu móður, að alt var fullkomnað.“ Þannig kemst Davíð Stefánsson að orði í kvæði sínu „Stjörnurnar“. Hann lýsir óánægju Guðs yfir öllu sköpunarverkinu, alt er „hégómi og heimska á himni, jörð og sjó,“ þar til honum verður litið niður á jörð. Hann sér móður horfa á nýfætt barn sitt og þá sér hann að „alt er fulkomnað." Móðurástin með sinni óeigingirni, sinni fórnfýsi og sínum kærleika hefir gjört sköpunar- verkið fullkomið. í gegnum alla mannkynssöguna er það móðirin, sem staðið hefir á bak við stórmenni veraldarinnar. Smáð og rétt- laus, eins og hún var á fyrri öldum, er það samt hún sem hvetur syni sína til dáða og drengskapar. Hún, sem enga mentun fékk, kendi það sem lífið hafði kent henni, kendi þeim að maðurinn er ekki sjálfum sér nógur, að lífið heimtar styrk frá æðra valdi, að Guð verður að standa við hlið hans og að hans boðorðum verður að íylgja ef vel á að fara, innprentað þeim ástina á ættjörð sinni og þörfina til að vera nýtir og góðir menn í sínu föður- eða fósturlandi. Hún fórnaði öllu til að þeir gætu gengið þann mentaveg, sem þeirra samtíð útheimti. „Enginn kendi mér eins og þú liið eilífa, stóra, kraft og trú né gaf mér svo guðlegar myndir,“ segir séra Matthías í kvæði til móður sinnar. í neyð og skorti var það móðirin, sem bar þyngstu byrðina, hún leið hungur og kulda til að börnin gætu haft meiri mat og föt, hún leið allar þær kvalir, sem fátækt og allsleysi hafa í för með sér, kvalir af að horfa upp á börn sín líða skort og geta ekkert að gjört, sjá þau veslast upp og og deyja fyrir vöntun á mat og læknishjálp. Allar þessar þrautir hafa mæður kynslóðanna liðið öld fram af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.