Árdís - 01.01.1953, Blaðsíða 30

Árdís - 01.01.1953, Blaðsíða 30
28 ÁRDÍ S Hólmfríður Brynjólfsson Fædd 7. maí 1859 — Dáin 5. apríl 1935 Nú eru liðin átján ár síðan þessi merka kona andaðist. Er mér það mikið gleðiefni að verða við til- mælum dóttur hennar að minnast hennar í Árdísi. Hólmfríður Brynjólfsson var fædd 7. maí 1859 í Helguhvammi í Víðidal á íslandi. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Helgason og Margrét Halldórsdóttir. Til Ame- ríku fluttist hún árið 1887. Það sama ár giftist hún Halldóri Bryn- jólfssyni. Tveimur árum síðar fluttu þau til Gimli og settust að á Birkinesi, norðanvert við Loni Beach. Þar fæddust þeim 7 dætur. Ein þeirra dó í æsku, hinar eru á lífi, allar giftar og tvær þeirra ekkjur. Árið 1900 skildu leiðir þeirra Hólmfríðar og Halldórs. Neyddist hún þá til þess að yfirgefa heimilið á Birkinesi, sem þau höfðu sameiginlega erfiðað við að koma upp og gert svo aðlaðandi og skemtilegt. Fór hún þaðan með yngstu dóttur þeirra, sem þá var ungabarn, og næstelztu dótturina. Hinar dæturnar varð hún að skilja við sig. Urðu þær eftir á heimilinu hjá föður sínum og ráðs- konu hans. Sannaðist þá á Hólmfríði, að gull prófast í eldi og guðhræddir menn í nauöum. Þessi sára reynsla setti óafmáanleg merki á þessa hreinlyndu, skapstóru og göfugu konu. Litla heimilið, sem hún átti nú í Gimli-bæ, gerði hún snoturt og aðlaðandi. Þar átti hún heima með litlu stúlkurnar sínar tvær og tók þar á móti dætrunum hinum með ástúð hvenær sem þær gátu heimsótt hana. Efnahagur hennar var þannig, að hún tók að sér ýmsa vinnu á rúmhelgum dögum, og vann það starf með trúmensku og dugnaði. Þegar yngsta dóttir hennar, Brynhildur, giftist árið 1916 flutti hún með henni frá Gimli og dvaldi eftir það hjá dætrum sínum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.