Árroði - 02.09.1933, Page 1

Árroði - 02.09.1933, Page 1
A R R 0 ÐI Kemuv út 1—2 bl. á mánuði. 1. ár. Reykjavík, 2. sept. 1933. 7. tbl. Íklæðisí guðs alvæpni, svo þér staðist fáið djöfulsins vélabrögð. Ef. 6, 11. NOKKUR ISL. SÁLMVERS. Tak þig í vakt, pú veslings sál, veiðarinn, Satan, býr þér tál, uin sifjandi livað orka kann, ótal svikræði bruggar hann, fellir inann fyrst í syndir sá, síðan rógber oss Guði hjá. Af ])ví trúuð sál að þér gá, andleg hervopn þig tak upp á, sannleikslindann þér brúka ber, brynju réttlætis fáðu þér. í Jesú undir innflý þú, úr þeitn bjargskorum ver þig nú. Trúarskjöldinn þér tak í hönd, til að umflýja Satans grönd, hún fær úr stað svo fjöllin fært, freistni og efa vel fortært. Hjálpræðis set þig hjálm uppá. Heilög von mýkir aliskyns þrá. Sverðið andans, sem orð Guðs er, innblæstri djöfuls móti ber, ef þitt sálarskip áföll fær, allskyns freistingabylgja slær. Með hreinni bæn vek herra þinn. Hún deyfir Satans skeytin stinn. Veistu bezt, Drottinn, vanmátt manns, veistu bezt orku freistarans. vorum herskrúða vill hann ná, vor merkismaður sértu þá. 1 oss stríðandi eíl vort ráð, í þér svo fáum sigri náð. S. J. Athugasemd við kvæðið »Geðfró Af því að ég gat ekki rúms- ins vegna komið fyrir grein, sem ég ætlaði að láta koina næst á eftir kvæðinu »Geðfró« í G. tbl. Árroðans, birti ég hana nú í 7. tölublaði. Mér heflr ætíð þótt kvæðið Geðfró fallegt og merkilegt kvæði, og ég veit ekki til að það hafi áður verið prentað. Tek ég fyrir að láta það koma fyrir almenn- ingssjónir í Árroða. Frá mínu sjónarmiði hefir það inni að halda dýrðlega huggun fyrir sorgbitn- ar mannssálir, fyrir karla og kon- ur. Og mér hefir það oft orðið til huggunar í mínum þrenging-

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.