Árroði - 02.09.1933, Qupperneq 3

Árroði - 02.09.1933, Qupperneq 3
Á R R 0 Ð I 5,1 Andlegt kvæði, er ort hefir Magnús Jónsson prúði, sýslumaður að Ögri við Isafjarðardjúp. Viðlag: Þú ert Jesús, minn> minn, í mótlæti og pín, hæg- ist mér í hvert sinn, ég hugsa til þín. Eilífur Drottin, alls valdandi, yfir mér þín blessun standi. Iilotnist inér þinn helgur andi, hlutskiftið |iað bezta finn. þú ert, Jesús, m., m. í svefni og vöku, á sjó og landi, sjá þú æ til mín. H. m. í h. s. é. h. t. þ. Blessaðu inig með blessun þinni, blessaðu mig úti og inni, blessaðu mig á sál ,Qg sinni, í svefni og vöku hvert eitjt sjnn. Bú ert, Jesús, m., m. Blessaður veit ég bless^n finni og blessan vertu mfn. II. m. í h. s. é. fi. jt. {). Fyrir pitt blessað blóð úr æðum, blessaðu mig með ástar gæðum, send þú mér af himnahæðum helgan guðdóras anda þinn. Pú ert, Jesús, m., in. Vertu fyrir voðanum skæðum vernd og aðstoð mín. H. m. f h. s. é. h. t. þ. Geymdu mig frá freistni fjanda, bvo fái liann aldrei mér að granda, huggun veit mér heilags anda, hæstan fyrir kraftinn þinn. Pú ert, Jesús, m., m. Brynji mig til beggja handa þín blóðug sár og pín. H. m. í h. s. é. h. t. þ. Stattu hjá mér hæztur herra, hrygðarstundir láttu þverra, svo aukist gott, en eyðist verra, niinn elskulegi lausnarinn. Pú ert, Jesús, m., m. Öll mín tár af augum þerra, eykst þá gleðin mín. H. m. í h. s. é. h. t. þ. Pó mér bendi blóminn hæða, bezt kann Jesús rneinin græða, djöfulinn frá mér lirekja og liræða, hjástoð þína eg jafnan finn. Pú ert,' Jesús, m., in. Dropar þinna dýrstu æða drjúpi á sálu mín. II. m. í h. s. é. h. t. þ. Pótt heimurinn mér megi mýja, má ég, Jesús, til þín flýja, biðja um náð og blessun nýja, bót í raunum þá ég finn. Pú ert, Jesús, m. m., Pú munt mig hjáföðurnum frýja, frelsarans lof ei dvín. H. m. í h. s. é. h. t. þ. Pó ég kross pi,eð Kris,tó líði, kalla má það ^eðs,tu prýði,

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.