Árroði - 02.09.1933, Qupperneq 6

Árroði - 02.09.1933, Qupperneq 6
54 Á R R 0 Ð I vernd fyrir þína og vöktun skæra, er veittir þú niér, Drottinn minn. Auðmjúku þakkar orðin mín ekki forsinái gæzkan pín. Meðan mér æfi- endist -tíðfn eg vil pér lof og pakkir tjá, ord pín að læra og akta hlýðin, aðstoð virst pú og styrk mér Ijá, útvöldum svo með engla her eilífa lofgjörð syngi pér. Jón Ásmundsson. MORGUNVERS (eftir sama höf.) Vel hefir, Guð, pín gæzkugnótt, geymt mig og verndað enn í nótt frá allskyns eymd og pínum. Pig skal lofa og pakka pér, pína vegsama náð mér ber af hjarta og munni mínum. TVÖ KVÖLDVERS (einnig eftir sama höf.) Pá sól í hafið hnígur, mitt hjarta, Guð, upp stígur með blíðri bæn til pín, að hönd pín helg mér hlífi, og hjúkri sál og lífi, pó aftur lykist augun mín. Pín milda föðurmundin minn signi andlátsblundinn, blessa og bæg frá pin. Mig leys frá lífs-andstreymi,. til lífs í betra heimi, sælunnar eilíf sól hvar skín, ----------- LEIÐRÉTTINGAR við 5. og 6. tbl. Árroðans. 1 9. línu í fyrra dálki á 34. bls.: siðabútar les: siðabótar.— 1 10. 1. f. dálki 36. bls.: öllu fremur, les: eins vel. — Á bls. 40, f. d., 7. 1. að neðan: tæp- lega haft við henni, les: tæplega eða ekki felt hana. — Sömu bls. síðara dálki, 7. línu að ofan, hross'nári, les: taglhárs hrosshári, Sömu síðu f. d. 3. 1. að neðan: Miðbænum les: Niðurbænum. — I 6. tbl. í kvæðinu Geðfró, 5. erindi: stormveðranna leið, les; á stormveðranna leið, — I 8. er- indi í síðustu liendingu: bjarga, les: gegndu. — Á bls. 46, 2. 1. að ofan: mist, les: níst. — Á 48. bls., 9. 1. að n.: feginn tók við mér, les: foginn tak við mér. — Einstöku fleiri orðabreytingar eru, sem ég tel ekki spilla. Utg. ---i »-- Listakosti leikur sá, er linar prautir kifsins, peim, sem örlög hrekja og hxjá hart í straumi lifsins, — *

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.