Morgunblaðið - 02.02.2009, Síða 22

Morgunblaðið - 02.02.2009, Síða 22
22 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2009 Sudoku Frumstig 7 5 1 9 3 4 9 5 8 2 2 8 5 1 2 1 4 8 7 3 4 2 7 9 9 8 5 4 5 4 1 9 8 3 6 1 2 5 6 9 8 7 5 1 3 6 2 6 1 1 2 5 5 3 6 4 4 7 8 5 4 3 9 7 5 5 9 2 8 1 1 4 2 8 3 7 6 3 7 1 6 9 3 4 8 3 7 6 2 9 2 9 1 6 1 5 4 2 3 8 2 7 6 3 6 4 5 2 3 1 9 8 7 9 1 2 4 8 7 6 5 3 8 7 3 5 9 6 1 4 2 3 9 1 6 2 5 8 7 4 5 6 4 8 7 3 2 9 1 2 8 7 9 1 4 3 6 5 7 2 8 1 5 9 4 3 6 4 3 9 7 6 2 5 1 8 1 5 6 3 4 8 7 2 9 6 2 5 7 9 1 4 3 8 8 7 3 5 4 2 6 1 9 1 9 4 3 6 8 7 2 5 4 5 6 9 1 7 2 8 3 7 1 8 2 5 3 9 6 4 9 3 2 6 8 4 5 7 1 3 6 1 4 7 5 8 9 2 5 8 7 1 2 9 3 4 6 2 4 9 8 3 6 1 5 7 7 9 8 5 2 1 3 6 4 5 3 4 6 9 8 1 7 2 2 6 1 7 4 3 5 8 9 4 8 2 1 5 7 6 9 3 3 7 9 2 6 4 8 1 5 6 1 5 8 3 9 4 2 7 8 2 7 4 1 5 9 3 6 9 5 6 3 8 2 7 4 1 1 4 3 9 7 6 2 5 8 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn síðustu Sudoki. Í dag er mánudagur 2. febrúar, 33. dag- ur ársins 2009 Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú held- ur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5.) Þótt hver stjarnan á festingu við-skiptanna falli á fætur annarri og sprengistjörnur stórsamninganna hverfi ofan í svarthol froðugróðans er stjörnudýrkun landans óbuguð. Því það vill nefnilega svo til að þjóðin á sér stjörnumótmælanda í fjölmiðlamanni, sem vikið var úr starfi á dögunum, að því er Víkverji komst að þegar hann las forsíðu menningarrits nokkurs í biðröðinni við kassann í verslun einni. Rifjuðust þá upp orð ungrar at- hafnakonu þess efnis að það vantaði fleiri stjörnur á Íslandi. Með stjörnu- mótmælendum og stjörnubökurum hefur sú hugsjón stúlkunnar líklega ræst. x x x Víkverji var eitt sinn staddur íkaffiboði með einkaframtaks- sinnuðu fólki sem fór yfir víðan völl í samtalinu. Víkverja leið eins og heima hjá sér og hló þegar gert var grín að Norðmönnum. Þetta er jú að- eins fimm milljóna þjóð en samt eru 700.000 manns á framfæri ríkisins, einstaklingar sem nenna ekki að vinna. Sósíalisminn liggur því einkar vel við höggi. Fordómarnir voru staðfestir þegar félagi Víkverja sem er búsettur í Nor- egi sagði sögu af stúlku sem hann vann eitt sinn með á bar. Sú gerði sér lítið fyrir og tók mánuð í launuðu leyfi þegar kærastinn vildi slíta samband- inu. Annað öfgafyllra dæmi kom frá lækni sem nefndi til sögunnar einn kollega sinn sem tók ársleyfi vegna eymsla í fingri. x x x Þrátt fyrir áhrifamátt reynslu-sagna af þessu tagi mega þær sín lítils þegar viðmiðum er snúið við. Nú hefur Víkverji nefnilega fyllst skyndilegri aðdáun á Norðmönnum. Sögur af letingjum á bísanum hafa vikið fyrir frásögnum af fyrirhyggju- sömum ungum Norðmönnum sem á sínum tíma lögðu námslánin til hliðar til að eiga fyrir útborgun í fyrsta hús- næðinu. Heimasmurðar samlokur og grautur voru kostur þess sem hugaði að hverjum aur. Víkverja grunar að sparnaður sé aftur orðinn að dyggð á Íslandi eftir að hafa þótt fjarska púkó um hríð. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 bauka, 4 ólundin, 7 næða, 8 byggð, 9 víð, 11 titra, 13 verma, 14 lagvopn, 15 klína, 17 grófur, 20 ílát, 22 eldiviðurinn, 23 tób- aki, 24 ferma, 25 flot. Lóðrétt | 1 hjálpar, 2 tanginn, 3 mjög, 4 lögun, 5 meðvindur, 6 gista, 10 úthlaup, 12 keyra, 13 vöflur, 15 stór, 16 höf- uðs, 18 skin, 19 heift, 20 ilma, 21 skrokkur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kollóttur, 8 kofar, 9 illur, 10 kát, 11 trana, 13 innan, 15 hjóms, 18 strák, 21 tin, 22 grófu, 23 örðug, 24 fagurgali. Lóðrétt: 2 offra, 3 lurka, 4 teiti, 5 ullin, 6 skot, 7 grín, 12 nam, 14 not, 15 hagl, 16 ósóma, 17 stunu, 18 snögg, 19 riðil, 20 kugg. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Be7 9. f3 0-0 10. 0-0-0 Rbd7 11. g4 Dc7 12. g5 Rh5 13. Rd5 Bxd5 14. exd5 a5 15. Kb1 a4 16. Rc1 Rb6 17. Hg1 f5 18. g6 Bf6 19. gxh7+ Kh8 20. a3 Rc4 21. Bxc4 Dxc4 22. Bg5 Kxh7 23. Bxf6 Hxf6 24. Dg5 g6 25. Hd3 Df4 26. Dg2 Hc8 27. Re2 Dh6 28. f4 Rxf4 29. Rxf4 Dxf4 30. Hf3 De4 31. Hh3+ Kg8 32. Dg5 Hxc2 Staðan kom upp í Skákþingi Reykja- víkur – Skeljungsmótinu sem lauk fyr- ir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Sigurbjörn Björnsson (2.324) hafði hvítt gegn Atla Frey Kristjánssyni (2.105). 33. Hh8+! Kf7 34. Hf8+! Kxf8 35. Dxf6+ Ke8 36. Dxg6+ og svartur gafst upp. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þriðja trompið. Norður ♠K109 ♥72 ♦D1094 ♣KG92 Vestur Austur ♠732 ♠64 ♥ÁD6 ♥G10983 ♦ÁKG8 ♦6532 ♣854 ♣107 Suður ♠ÁDG85 ♥K54 ♦7 ♣ÁD63 Suður spilar 4♠. Sagnhafi lagði hugsun í spila- mennsku sína, en leiðin sem hann valdi var ekki sú besta. Vestur hafði opnað á 1♦ og hóf svo vörnina með ♦Á og trompi í öðrum slag. Trompárásin er óþægileg, því eftir opnunina er vitað um ♥Á í vestur yfir kóngnum. En sagnhafi sá möguleika á að trompa hjarta ef vestur ætti ekki fleiri en tvo spaða. Hann spilaði fyrst smáu hjarta frá báðum höndum. Aust- ur átti þann slag og trompaði aftur út. Nú spilaði sagnhafi hjarta á kónginn og sannaðan ásinn. En vestur átti þriðja trompið og beið ekki boðanna að slá því út: einn niður. Sagnhafi var of upptekinn af hjartastungunni og sá ekki gildi millispilanna í tígli. Nokkuð líkleg vinningsleið er að aftrompa mót- herjana strax, taka þrjá laufslagi, spila ♦D úr borði og henda hjarta heima. Stjörnuspá (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Úrskurðurinn er fallinn og gettu hvað, almenn skynsemi er hreint ekki svo almenn. Svaraðu kallinu ef þú vilt en ef ekki þá vertu óhræddur við að segja það. (20. apríl - 20. maí)  Naut Gefðu kost á þér á framabrautinni, sama hversu illa þér hefur gengið til þessa. Komdu þér út slíkri klípu með lip- urð og festu. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Svo virðist sem þú njótir ekki nægrar leiðsagnar, upplýsinga eða úr- ræða en ekki að láta það á sig fá. Taktu tíma til að ákveða hver næstu skref verða. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þótt að miklu sé að stefna á vinnustaðnum máttu ekki fórna fram- anum öllu sem þú átt. Leggðu þig fram um að njóta dagsins með góðu fólki. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Skrifaðu lista og taktu þér svo tíma fyrir einn hlut í einu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Á næstu tveimur árum munt þú segja skilið við margt. Stundum finnst þér eins og verk þín þjóni öðrum meira en þér. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Sumir dagar eru gjöfulli en aðrir og þessi færir þér ýmis tækifæri. Treystu sjálfum þér best. Gerðu þér far um að ræða við fólk því það mun njóta þess sem þú segir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Einmitt þegar þú hélst að þú gætir slakað á hringir bjallan og pásan er búin. Einhver á heimilinu gæti leitað til þín með vandamál sín. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Bogmaðurinn virðist ekki með á nótunum varðandi það sem er á seyði í kringum hann, en hvað ef það er ekki þér að kenna heldur þeim. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ekki verða hissa þótt þeir sem eru í kringum þig njóti óbeinnar ánægju af viðfangsefnum þínum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Settu þig aftur í samband við einhvern eða eitthvað sem gegndi þýð- ingarmiklu hlutverki í þroska þínum. Láttu þig dreyma! (19. feb. - 20. mars) Fiskar Reyndu að láta minniháttar rifr- ildi ekki hafa áhrif á þig. Slæmt að eyði- leggja fyrir sér með smáónákvæmni. Þú hefur þörf fyrir að sletta úr klaufunum. Elísa Rún Arnardóttir og Salka Hlín Jóhannsdóttir héldu tombólu fyrir utan verslun Hagkaupa í Spöng og söfnuðu 2.260 kr. sem þær færðu Rauða krossi Íslands. Hlutavelta „ÆTLI ég mæti ekki bara í vinnu að venju,“ segir Ásdís Helga Bjarnadóttir lektor og verkefnisstjóri endurmenntunar við Landbúnaðarháskóla Íslands en hún fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Ásdís Helga lá hins vegar hálflasin heima þegar blaða- maður ræddi við hana á föstudag og ekki var ljóst hvort yrði af afmælisfögnuði „Ég ætlaði eiginlega að halda upp á afmælið núna um helgina en það á eftir að koma í ljós hvað heilsan leyfir.“ Tvítugsafmælið er Ásdísi Helgu eftirminnilegt en þá bauð hún skólasystkinum sínum í heimapartí með hákarli og brennivíni. „Fólk átti von á kökum og kræsingum frekar en hákarli og brennivíni.“ Og þó það hafi e.t.v. ekki allir verið jafnhrifnir af veitingunum hafi gestirnir allir komið inn í hús á endanum. Hún segir þorramatinn tilheyra svolítið afmæl- isveislum sínum, enda sá tími árs. „En maður er kannski farinn að taka örlítið meira tillit til gestanna og bjóða upp á annað með,“ segir hún og hlær. Ásdís Helga er búsett á Hvanneyri og hún segir sveitina fallega á að líta í snjónum. Fjöldi fólks sé í göngutúrum og enn fleiri í útreiðum. „Það er raunar alveg glatað að vera föst inni. Ef ég væri ekki lasin væri ég farin út á hestbak.“ annaei@mbl.is Ásdís Helga Bjarnadóttir 40 ára Hákarl og brennivín Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is 2. febrúar 1983 Alþingi samþykkti með 29 at- kvæðum gegn 28 að mótmæla ekki hvalveiðibanni Alþjóða hvalveiðiráðsins sem átti að taka gildi að þremur árum liðnum. 2. febrúar 1988 Hjarta og lungu voru grædd í Halldór Halldórsson, 25 ára Kópavogsbúa, fyrstan Íslend- inga. Aðgerðin tók átta klukkustundir og var gerð í London. 2. febrúar 1990 Þjóðarsáttin. Launþegar og atvinnurekendur undirrituðu heildarkjarasamninga sem áttu að ná verðbólgu hratt nið- ur og tryggja atvinnuöryggi. Árið áður hafði vísitala neysluverðs hækkað um 21%. 2. febrúar 1998 Fréttavefur Morgunblaðsins á netinu, mbl.is, var opnaður. Fyrsta mánuðinn voru að með- altali um fimm þúsund heim- sóknir á dag, nú eru notendur um 366 þúsund á viku. Gagna- safn Morgunblaðsins hafði verið aðgengilegt síðan 1994. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.