Morgunblaðið - 07.02.2009, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 07.02.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2009 Steingrímur J. Sigfússon fjár-málaráðherra hefur sett í emb- ætti ráðuneytisstjóra fjármálaráðu- neytisins Indriða H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóra.     Indriði er þrautreyndur embættis-maður. En hann liggur heldur ekki á pólitískum skoðunum sínum.     ÍKastljósi Sjón-varpsins á þriðjudag sagði Indriði: „Þó að ástandið sé ekki gott í þjóðfélag- inu er til fullt af fólki sem er í góðri vinnu eða hefur góð eft- irlaun og er ekk- ert óeðlilegt að leggi meira af mörkum en þeir [svo] gera, því að einhver verður að leggja af mörkum og þessir hópar eru kannski þeir sem hafa notið góðærisins í mestum mæli.“     Í sama viðtali sagðist nýiráðuneytisstjórinn vilja ná inn skatttekjum, sem upp á vantaði, með „hressilegu viðbótarskatt- þrepi“ sem væri „eitthvað öðruvísi en einhver svona fimm prósent.“ Þetta taldi Indriði geta átt við þann helming þjóðarinnar, sem hefði hærri tekjur en hinn helmingurinn.     Ætli helmingur þjóðarinnar getiskrifað upp á að vera há- tekjufólk, sem sé í lagi að skatt- leggja með „hressilegu viðbót- arskattþrepi?“     Steingrímur J. Sigfússon hefurekki viljað viðurkenna að hann ætli að skattpína þjóðina til að ná jafnvægi í ríkisfjármálum, fremur en að skera niður ríkisútgjöldin.     Sennilega sýnir þó val hans áráðuneytisstjóra hvert stefnir. „Hressileg“ skattahækkun er það sem þjóðin getur vænzt. Indriði H. Þorláksson Indriði er hress                      ! " #$    %&'  (  )                 !  !       *(!  + ,- .  & / 0    + -                  !  !  !  !       " # #  $#  12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (                   " #  :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?     %!  !  !   !  !% !  !  !  !  !                                 *$BC                ! " # $  %         !     *! $$ B *! &' (   ' )    # * # <2 <! <2 <! <2 &( $ + , -. $#/ D8- E                    & '  (  )    *    +  ! B   " 2  ,  (  - )  ( - !'   " .!   - " *  , $             " #        ( /  , " 01$$#22 $# 3) # #+ , Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR KROSSNEFIR hafa lengi verið þekktir sem gestir á Íslandi en með aukinni ræktun barrtrjáa hafa skapast skilyrði fyrir tegundina. Nú hefur sést til fugla í tilhugalífi og varp verið staðfest, að því fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar. Þar segir að krossnefurinn sé ólíkindatól; finkutegund sem lifir í skógum á norðurhveli jarðar, karlfuglinn fagurrauður og kvenfuglinn gullleitur, sýnir litla átthagatryggð og flakkar í sumum árum langt út fyrir eiginleg heimkynni sín, étur fræ barrtrjáa og varptíminn, sem er á veturna, ræðst af þroskaferli barrfræjanna. Ein- kenni og stolt þessa fugls er tilkomumikið nef þar sem skoltarnir ganga á víxl og af því dregur teg- Krossnefir nema land á Íslandi undin nafn sitt. Krossnefir hafa mjög lengi verið gestir á Íslandi og sum ár hafa þeir komið hingað í stórum hópum. Með aukinni ræktun barrtrjáa hafa skapast skilyrði fyrir fuglinn. Vitað var um varptilraun 1994 í Fljótshlíð. Þá urpu fuglarnir í desember en varpið misfórst. Krossnefir hafa ver- ið fastagestir á Íslandi nokkur síðustu ár og sést hópum saman 2008. Síðsumars 2008 var ljóst að mikið fræfall yrði af sitkagreni í vetur. Þetta hafa krossnefirnir nýtt sér. Varp var staðfest í skóg- arteigum austur við Sog í október. Nýjustu fréttir herma að nú séu krossnefspör tugum saman í til- hugalífinu og að undirbúa varp bæði á Suðurlandi og í nágrenni Reykjavíkur. sisi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.