Morgunblaðið - 07.02.2009, Síða 36

Morgunblaðið - 07.02.2009, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2009 Atvinnuauglýsingar Fyrirsæta óskast Chat.is er nýr samskiptavefur ,,fyrir íslenzkar konur sem vilja sýna sig og mennina sem vilja kynnast þeim”. Vefurinn leitar samstarfs við laglega og brosmilda fyrirsætu, 22-28 ára að aldri. Fyrirsætan mun birtast í auglýsingum um Chat.is í fjölmiðlum og á netinu. Nánari upplýsingar á www.chat.is (atvinna). Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum íTBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, hefst sunnudaginn 8. febrúar kl. 20.00. Kennt verður 8., 15., 22. febrúar og 1. mars. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð 10.000 kr. en 9.000 kr. til félagsmanna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í síma 894 2865 eða Svavar í síma 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnar- braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ánastaðir, fnr. 135-990, Borgarbyggð, þingl. eig. Eyrartröð 4 ehf. og Ánir ehf., gerðarbeiðendur Borgarbyggð og BYR sparisjóður, fimmtu- daginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Ásvegur 10, fnr. 211-0738, Borgarbyggð, þingl. eig. Selma Guðmundsdóttir og Jón Valdemar Björnsson, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Eyrarskógur 39, fnr. 210-4547, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Guðmundur Stefán Maríasson, gerðarbeiðandiTollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Hl. Herdísarholts, fnr. 207-331, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Gunnar HlöðverTyrfingsson, gerðarbeiðendur BYKO hf., Gísli Stefán Jónsson ehf., Hvalfjarðarsveit, Loftorka Borgarnesi ehf., Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjav. og Snókur verktakar ehf., fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Hl. Skúlagötu 11, 211-1692, Borgarnesi, þingl. eig. Guðrún Hulda Pálmadóttir, gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. og Sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Jaðar 16, fnr. 212-983, Borgarbyggð, þingl. eig. DT menn ehf., gerðarbeiðandi Ánir ehf., fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Jaðar 2, fnr. 211-372, Borgarbyggð, þingl. eig. Eyrartröð 4 ehf. og Ánir ehf., gerðarbeiðendur Borgarbyggð og BYR sparisjóður, fimmtu- daginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Jaðar 24, fnr. 212-985, Borgarbyggð, þingl. eig. DT menn ehf., gerðarbeiðandi Ánir ehf., fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Jaðar 9, fnr. 212-982, Borgarbyggð, þingl. eig. DT menn ehf., gerðarbeiðandi Ánir ehf., fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Jötnagarðsás 1, fnr. 224-8990, Borgarbyggð, þingl. eig. Prentsmiðja Ólafs Karlss. ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Kvistás 17, fnr. 228-4146, Borgarbyggð, þingl. eig. Haukur Haraldsson, gerðarbeiðandiTollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Lindarholt 2, fnr. 228-6589, Borgarbyggð, þingl. eig. Ágústa Hrönn Óskarsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Litla-Gröf, v/Hád.h.f, fnr. 135-069, Borgarbyggð, þingl. eig. Jón Kristinn Ingason, gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf., fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Lundur 2, fnr. 210-7155/7154 og 7157, Borgarbyggð, þingl. eig. Brynjólfur O. Einarsson, gerðarbeiðendur Borgarbyggð, Nýi Kaupþing banki hf., Rikisútvarpið, Sýslumaðurinn í Borgarnesi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Múlabyggð 2, fnr. 211-2255, Borgarbyggð, þingl. eig. Eggert Þór Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu- daginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Stöðulsholt 14, fnr. 229-9907 og 229-9908, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Stöðulsholt 22, fnr. 229-9925 og 229-9926, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Stöðulsholt 24, fnr. 229-9927 og 229-9928, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Stöðulsholt 26, fnr. 229-9932 og 229-9932, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Stöðulsholt 28, fnr. 229-9934 og 229-9935, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Stöðulsholt 30, fnr. 229-9936 og 229-9937, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Stöðulsholt 32, fnr. 229-9938 og 229-9939, Borgarnesi, þingl. eig. Híbýli ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 12. febrúar 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 5. febrúar 2009. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Félagslíf  HEKLA 600902071330 IV/V Fræðsluf.  HELGAFELL 600902071330 Vl Andr.dagur  HLÍN 600902071330 VI FRÆÐSLUD 7.2. Gönguskíðaferð á laugardag Brottför frá BSÍ kl. 09:30. Farið verður í skíðaferð ef veður og aðstæður leyfa. Nánari upplýsingar verða birtar á heimasíðunni. 8.2. Brynjudalur (H-2) Brottför frá BSÍ kl. 09:30. V. 3900/4500 kr. Vegalengd 12 km. Hækkun 200-300 m. Göngutími 5 klst. Fararstjóri María Berglind Þráinsdóttir. 14. - 15.2. Holtavörðuheiði - Haukadalsskarð Brottför: kl. 08:00 frá skrifstofu Útivistar. V. 24.600/20.600 kr. Gengið á skíðum af Holtavörðu- heiði um skarðið að Stóra-Vatns- horni og gist þar. Kvöldv. innifalin. Fararstjóri Sverrir Andrésson. 27.-29.3. Landmannalaugar, skíða- og jeppaferð. Brottför: kl. 19:00. V. 11.800/9500 kr. Sameiginlegar ferðir jeppa- deildar og skíðagönguhóps er þægilegur og skemmtilegur ferðamáti. Fararstjóri Sylvía Kristjánsdóttir. 14.-15.3. Strútur - jeppaferð Brottför: kl. 09:00 frá Hvolsvelli. V. 9000/7500 kr. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. Fararstjóri Jón Viðar Guðmundsson. Skráning á utivist@utivist.is eða í síma 562 1000. Sjá nánar www.utivist.is Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heimilistæki Þvottavél til sölu Mjög góð Sanuss2 þvottavél til sölu. Verð kr. 35.000,- Upplýsingar í síma 587 1601. Vantar frystikistu leigða eða ódýra Vantar nauðsynlega frystikistu til afnota í tvo mánuði. Er opin fyrir að kaupa ódýrt eða fá leigt. Áhugasamir hringi í síma: 588-0550 eða 863-8781 Námskeið Frábært, rafrænt námskeið í netviðskiptum. Notaðu áhugamál þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að skapa þér góðar og vaxandi tekjur á netinu. Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið á http://www.menntun.com Verslun PYLONES Smáralind Full búð af skemmtilegum, nýjum vörum. Litríkt og skemmtilegt. www.pylones.123.is, Smáralind :-) Bókhald Tilboð óskast Verslun í Reykjavík óskar eftir tilboði í umsjón á bókhaldi. Merkingu, innsl., afstemmingu, gerð vsk. skýrslna og uppsetningu ársreiknings. Velta 60- 100 m. á ári. Áhugasamir hafi sam- band: sigurdsson56@gmail.com Viðskipti Ég trúi þessu varla sjálf...! Vááá... Ég fékk 844,26 dollara fyrir aðeins 10 klst. vinnu. Dagsatt og ég hef sönnun fyrir því! Kíktu á http://www.netvidskiptaskolinn.com strax í dag! Ýmislegt Teg. 42026 - glæsilegur, stækkar þig um eina stærð, fæst í BC skálum á kr. 3.850,- buxur í stíl á kr. 1.950,- Teg. 8407 - mjög fallegur í BC skálum á kr. 3.850,- buxur í stíl á kr. .1950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Nautakjöt beint frá bónda. Nánari upplýsingar á www.njalunaut.is Er þér kalt á fótunum? Vandaðir kuldaskór úr leðri fóðraðir með lambsgæru. Margar gerðir. Stærðir: 40 - 48. Verð frá 14.900. til 24.775.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Bátar Bátur til sölu Til sölu Færeyingur, árg. 1982, með 69 ha.Yanmar vél, árg. 2001. Báturinn er með veiðileyfi og honum fylgja 3 DNG rúllur og vagn. Tilboð óskast. S. 866-6959. Bílar Toyota Avensis 09/2002 Til sölu gullmoli Toyota Avensis 09/2002, ssk., ek. 220 þ. Verð 590 þ. Uppl. s. 664-8363. NISSAN PATROL ÁRG. '00 Ssk., leður, sóllúga, 33” dekk 7 manna. Auðveld kaup 100% lán S. 693 8587 Hyundai Starex 4x4 árg. ´99 Til sölu Hyundai Starex 4x4 árg. ´99. Ekinn 108 þ. Vel með farinn, 7 manna frábær fjölskyldubíll, lúxus innrétting, ný tímareim, dráttarbeisli, nýskoð- aður ´09, Verð 590 þ. Uppl. í síma 664-8363. BMW X5 árg. '07 ek. 24 þús. km, diesel Til sölu sem nýr X5 diesel (umboðs- bíll), fjórhjóladrif, leður, krókur, CD, iPod-stýring, fjarlægðarskynjarar, regnskynjari. Xenon ljós, handfrjáls búnaður fyrir síma og fleira. Verð 7900 þús. Uppl. 844-2110. Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla . 8921451/5574975.Visa/Euro. Mótorhjól Óska eftir götuhjóli! Óska eftir streetfighter eða ,,nöktu” hjóli, árg. ´04-´06. Hef í huga: ER6N, Hornet, MT03, Fazer, Bandit, GSR. Skoða líka racera. Stgr. eða yfirtaka. Uppl. í 692-0072. Vélsleðar Yamaha MTX- NYTRO 2008 afmælistýpa 153" búkki orginal, hlífðarpanna, auka rúður misstórar, negldur, yfir- breiðsla. Mjög öflugur og flottur sleði. Sími 482-1589 og 898-9107. Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Stigahúsateppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 533-5800. Einkamál German business men searching a nice, creative, intelligent wo- men about 25-40 years old. Mobil nr. 00491736590562 Vinnuvélar Nýr Isuzu NPR 85 vinnuflokkabíll heildarþyngd 3500kg. með sturtupalli Vélarstærð 150hö beinskiptur 5 gíra. Upplýsingar: Vélheimar ehf. Eirhöfða 14, sími 587 5414.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.