Morgunblaðið - 07.02.2009, Síða 40

Morgunblaðið - 07.02.2009, Síða 40
SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 e6 2. e4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Dc7 7. Dg4 Re7 8. Dxg7 Hg8 9. Dxh7 cxd4 10. Re2 Rbc6 11. f4 Bd7 12. Dd3 dxc3 13. Rxc3 a6 14. Re2 Rf5 15. h3 0-0-0 16. g4 Rh4 17. Bb2 Kb8 18. Rd4 Hc8 19. Hh2 Da5+ 20. Kf2 Da4 21. Ke3 Re7 22. Dd2 Rc6 23. Rxc6+ Hxc6 24. Db4 Hxc2 25. Dxa4 Bxa4 26. Hxc2 Bxc2 27. Hc1 Be4 28. Kf2 Rg6 29. Kg3 Re7 30. a4 d4 31. Kf2 Hd8 32. Hd1 d3 33. Ba3 Rd5 34. Bd6+ Ka8 35. Bxd3 Bxd3 36. Hxd3 Hc8 37. f5 b5 38. axb5 axb5 Staðan kom upp í B-flokki Corus- skákhátíðarinnar í Wijk aan Zee í Hol- landi. Andrei Volokitin (2.671) frá Úkraínu hafði hvítt gegn hinni ungu kínversku skákkonu Yifan Hou (2.571). 39. Hxd5! exd5 40. e6 fxe6 41. f6! Hc2+ 42. Ke3 Hc3+ 43. Kf4 Hc2 44. Ke3 Hc3+ 45. Kd4 Hf3 46. g5 Kb7 47. Be5! b4 48. g6 b3 49. g7 og svartur gafst upp. Hvítur á leik. 40 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2009 Sudoku Frumstig 5 6 4 3 7 9 6 7 8 5 2 2 1 7 3 5 3 9 4 2 5 9 6 2 4 3 6 1 4 5 6 5 1 2 6 8 9 6 3 5 7 1 6 3 7 1 4 5 3 6 8 3 8 2 5 8 1 6 4 7 5 1 5 6 7 2 3 7 9 5 5 3 9 8 5 7 5 9 8 9 7 2 1 4 3 1 8 4 1 2 3 4 5 2 6 7 9 2 1 5 6 7 8 3 4 7 6 3 9 4 8 1 5 2 5 4 8 1 3 2 6 9 7 8 7 5 3 1 4 2 6 9 1 3 2 6 7 9 4 8 5 6 9 4 8 2 5 7 1 3 4 5 9 7 8 1 3 2 6 3 1 7 2 9 6 5 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 1 1 6 9 3 7 2 8 5 4 8 7 5 9 4 6 1 3 2 4 2 3 8 1 5 9 6 7 6 5 8 2 3 1 4 7 9 3 4 2 7 5 9 6 1 8 9 1 7 4 6 8 3 2 5 7 3 1 5 8 4 2 9 6 5 9 4 6 2 3 7 8 1 2 8 6 1 9 7 5 4 3 2 4 8 6 3 9 1 5 7 7 3 1 2 8 5 4 6 9 5 9 6 4 7 1 2 8 3 4 2 3 7 1 6 8 9 5 6 1 9 8 5 3 7 4 2 8 5 7 9 4 2 6 3 1 3 7 2 5 6 4 9 1 8 9 6 5 1 2 8 3 7 4 1 8 4 3 9 7 5 2 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 7. febrúar, 38. dag- ur ársins 2009 Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drott- inn mér: „Með ævarandi elsku hef ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig.“ (Jer. 31, 3.) Víkverji las sögulegu skáldsög-urnar Ofsa eftir Einar Kárason og Vonarstræti eftir Ármann Jak- obsson í janúar. Það er skemmtilegt að lesa þessar tvær bækur hvora á eftir annarri enda logar rauður þráður milli þeirra og samtímans um leið, þótt aldir skilji þær að. Í Ofsa er lýst síðustu árum þjóð- veldis á Íslandi áður en þjóðin gekkst undir Noregskonung með Gamla sáttmála. Vonarstræti segir hinsvegar frá því þegar Íslendingar reyna að endurheimta þetta sjálf- stæði 750 árum síðar. Þessir atburðir hafa aldrei hreyft jafnmikið við Víkverja. Hann þuldi hinar 9 greinar uppkastsins utan- bókar fyrir sögupróf í MR en sjálf- stæðisbaráttan og sjálfstæðismiss- irinn snart hann aldrei sérstaklega, fyrr en nú í meðförðum Ármanns og Einars. Allt í einu urðu þessar gömlu sögur nefnilega einkennilega tímabærar í ESB-umræðunni sem fengið hefur byr undir báða vængi. x x x Í kjölfarið sneri Víkverji sér aðvesturfarasögum Böðvars Guð- mundssonar. Landflótti Íslendinga vestur um haf vegna bágra kjara hefur sem betur fer verið fjarlæg fortíð lengi vel en endurspeglast í raunveruleikanum nú, þótt ekki sé hörmungunum saman að jafna. Víkverji fékk Híbýli vindanna og Lífsins tré lánaðar í einu bindi frá ömmu sinni, sem líkt og fleiri af eldri kynslóðinni hugsar oft til landa sinna í vestri. Samanlagt eru bæk- urnar 318 blaðsíður og líta út fyrir að hafa aldrei verið snertar. Með einni undantekningu þó. Á blaðsíðu 200 hefur verið dreginn kassi utan um eina efnisgrein sem segir: „Bréfafólkið er þolinmótt, það tekur ekkert illa upp þótt það þurfi að bíða. Dagfar þess tekur mið af eilífð- inni. Ef það glatast að fullu þá breyt- ir það engu hvað það sjálft varðar. En saga bréfafólksins á erindi til okkar sem enn lifum og ætlum að sætta okkur við dauðann með því að skilja lífið. Og eins fyrir þá sem eftir okkur koma og skulu flytja gjafir guðanna frá kynslóð til kynslóðar.“ víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 hrekkjalóms, 8 slæmt hey, 9 greini- legt, 10 tala, 11 glerið, 13 blóm, 15 virki, 18 þagga niður í, 21 fiskur, 22 bugða, 23 huguðu, 24 hljóðfæri. Lóðrétt | 2 dáin, 3 eydd- ur, 4 blóðsugur, 5 skaða, 6 slettur, 7 mikill, 12 elska, 14 fæddu, 15 ham- ingjusamur, 16 ham- ingju, 17 undirnar, 18 drolla, 19 hvöss, 20 nytjaland. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 pausi, 4 vísur, 7 rebbi, 8 ryðja, 9 náð, 11 Anna, 13 æmti, 14 uglur, 15 hark, 17 afls, 20 agn, 22 gýgur, 23 opnar, 24 Ránar, 25 parta. Lóðrétt: 1 purka, 2 umbun, 3 iðin, 4 vörð, 5 sóðum, 6 ró- aði, 10 áflog, 12 auk, 13 æra, 15 hægur, 16 ragan, 18 fín- ar, 19 syrpa, 20 arar, 21 norp. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Fredin – taka tvö. Norður ♠D72 ♥G97 ♦DG742 ♣Á7 Vestur Austur ♠G63 ♠94 ♥KD643 ♥1052 ♦-- ♦ÁK10653 ♣D6542 ♣109 Suður ♠ÁK1085 ♥Á8 ♦98 ♣KG83 Suður spilar 4♠. Fredin og félagar mættu sveit Eykt- ar í sjöundu umferð Flugleiðamótsins. Fjórir spaðar voru spilaðir á báðum borðum og náði Svíinn Upmark tíu slögum, en Jón Baldursson níu. Má segja að útspilið hafi skipt sköpum. Up- mark fékk út ♥K, sem gerði honum kleift að fría strax slag á gosann, en ref- urinn Fredin spilaði út litlu hjarta gegn Jóni! Jón lét auðvitað lítið úr borði og drap tíu austurs með ás. Spilaði síðan tígli og hin óvænta lega kom í ljós. Fredin henti laufi og Austurríkismaðurinn Schifko átti slaginn. Hann spilaði hjarta og Fredin “lýsti hjónum“. Nú er spilið von- lítið, en Jón var heitur þegar hann tók tvisvar tromp, ♣Á-K og trompsvínaði fyrir ♣D. Jón trompaði fjórða laufið, en spaðagosi vesturs var of öflugur í loka- stöðunni og uppfærðist í slag. Stjörnuspá (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Vertu nógu ákveðinn í því sem þú tekur þér fyrir hendur og láttu ekki slá vopnin úr höndum þínum. Vendu þig á að líta á björtu hliðarnar, þannig hefur lífið mest gildi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ættir að hefja vikuna á því að reyna að skipuleggja þig bæði á heim- ilinu og í vinnunni. Sittu fast við þinn keip. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú finnur löngun til að gera eitt- hvað nýtt og gætir fengið tækifæri til þess fyrr en síðar. Reyndu að yfirstíga hömlur sem varkárni og óöryggi setja. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Of miklar upplýsingar gætu flækt málin og komið í veg fyrir að þú finnir réttu lausnina. Ekki er sama hvernig hlutirnir eru sagðir. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú þarft að hafa hemil á sjálfum þér í samstarfi við aðra. Gættu þess bara að leita ekki langt yfir skammt því svörin finnurðu innra með þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Yfirmenn verða ráðríkir í dag og þetta er ekki dagurinn til þess að valda gremju. Hitt er svo annað mál hvort þú þarft að mæta þeim öllum eða ekki. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert glaðlyndur og öll samskipti ganga vel bæði í starfi og einkalífi. Sýndu þolinmæði fram eftir degi og gerðu ráð fyrir einhverju óvæntu í eftirmiðdaginn. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það skiptir öllu máli að halda ró sinni þegar á móti blæs. Samstarfsfólk þitt er allt af vilja gert að leggja þér lið ef þú kærir þig um. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú vekur athygli annarra og þér finnst notalegt að láta hana leika um þig. Sú manneskja sem hefur haft mest áhrif á þig virðist elta þig í dag. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þegar ástin er eins og kvik- syndi sem gleypir þig meir og meir, er mál að biðja einhvern sem þú dáir að- stoðar. Vertu ákveðinn. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vatnsberanum finnst sem aðr- ir stjórni tíma hans og þar með lífi. Farðu gætilega, hugur þinn starfar hrað- ar en talfærin ráða við þessa dagana. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Sumir leita til þín með mál sín í fullri alvöru, en svo eru þeir, sem eru bara að tékka á skoðunum þínum. Fáðu aðstoð, ef það er það sem þarf til þess að þú getir staðið við þitt. 7. febrúar 1942 Húsmæðraskóli Reykjavíkur tók til starfa. Fyrsti skóla- stjóri hans var Hulda Á. Stef- ánsdóttir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Finnur Eyj- ólfur Eiríks- son, fram- kvæmdastjóri Frum ehf., til heimilis í Hlíð- argerði 22, Reykjavík, er sextugur í dag 7. febrúar. Eig- inkona hans er Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöf- undur. Þau hjónin taka á móti gest- um í dag á milli kl. 15 og 18 í Fé- lagsheimili Orkuveitunnar, Elliðaárdal. 60 ára Þessi ungi maður, Hjalti Hjaltason, er sextugur í dag, 7. febrúar. Af því tilefni býður hann ættingjum og vinum að líta við að Vestur- hólum 15, milli kl. 20-22 í kvöld. Allar gjafir eru af- þakkaðar. 60 ára MARGRÉT Elva Sigurðardóttir veit ekki hversu mörgum gestum hún á von á í heimsókn á þrítugs- afmælisdaginn. En þó hún hyggist ekki efna til stórveislu eru vinir og vandamenn velkomnir í eft- irmiðdagskaffi. „Ég á mjög stóra fjölskyldu og er búin að segja öllum að þeir megi koma. Ég lofa hins vegar ekki að eiga nóg af krásum ef hópurinn verður mjög stór og vona að fólk geti þá bjargað sér,“ segir Margrét Elva. Gestirnir ættu þó ekki að koma að tómum kofanum því Margrét Elva er vön afmælishaldi. „Ég baka alltaf eitthvað, meðal ann- ars súkkulaðiköku og geri brauðtertur með tún- fiski og rækjum,“ segir hún. Margrét Elva, sem starfar sem dagmóðir uppi á Keili, kveðst ekki hafa lagt mikið upp úr eigin afmælisundirbúningi í gegnum tíðina. „Ég hélt upp á tvítugsafmælið mitt og var með smá veislu þegar ég varð tuttugu og fimm, en annars er ég mjög heimakær og lítið fyrir veisluhald.“ Hún hefur gert þó nokkuð af því að semja ljóð og hafa nokkur þeirra birst á vefnum ljod.is. „Ég er búin að vera að semja svo- lítið undanfarið og viðfangsefnið er eins og áður lífið, tilveran, sálin og kærleikurinn.“ annaei@mbl.is Margrét Elva Sigurðardóttir 30 ára Fjölskyldan velkomin Orri Árnason er fertugur í dag, 7. febrúar. Hann ætlar að vera á heimaslóðum sín- um á Indlandi á afmælisdaginn og þiggur vel all- ar afmælisgjafir og kransa við heimkomu sína 19. febrúar. 40 ára Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.