Morgunblaðið - 07.02.2009, Síða 47

Morgunblaðið - 07.02.2009, Síða 47
LEIKARINN Val Kilmer íhugar nú að bjóða sig fram til ríkisstjóra Nýju Mexíkó á næsta ári. Kilmer ólst upp í Los Angeles en hefur búið í Nýju Mexíkó síðustu tvo áratugi. Hann segist ekki vera búinn að taka endanlega ákvörðun en að hann vilji koma sínum málum á framfæri og úti- lokar ekki að það endi með framboði. Kilmer er demókrati en segir að ef hann fari í framboð verði kosningaslagur hans ekki með hefðbundnum hætti. Kilmer í pólitík? EINS og stjórnmálaferill George W. Bush hefur nýr ein- leikur gamanleikarans Will Fer- rell um fyrrverandi forsetann verið umdeildur. Sýningin heitir Your Welcome, America og þar talar Ferrell í gervi Bush við áhorfendur um feril forsetans síð- ustu átta árin. Gagnrýnendur virðast klofn- ir í afstöðu sinni til einleiksins, segjast ýmist hafa hlegið sig auma eða geispað úr leið- indum. Leikstjóri er Adam McKay er vann áður með Ferrell að myndinni Anc- horman. Umdeildur Bush MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2009 SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9 B.i. 7 ára DOUBT kl. 8 B.i. 12 ára BEDTIME STORIES kl. 2 - 4 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 6 B.i. 12 ára TAKEN kl. 10 B.i. 16 ára BOLT með íslensku tali kl. 2 - 4 B.i. 12 ára BOLT 3D með íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 3D-DIGITAL LEYFÐ BEDTIME STORIES kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ ROCKNROLLA kl. 10:30 B.i. 16 ára YES MAN kl. 1:30 - 5:50 B.i. 7 ára MADAGA... með ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ TWILIGHT Sýnd á sunnudag. Síðasta sýning! B.i. 12 ára LUCIA DI LAMMERMOOR Ópera í beinni útsendingu kl. 18:00 (Sýningu lýkur kl. 21:50) LEYFÐ DIGITAL BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D - 10:10D B.i. 7 ára DIGITAL MY BLOODY VALANTINE kl. 6:103D - 8:20 3D - 10:303D B.i. 16 ára 3D - DIGITAL BEDTIME STORIES kl. 1:50D - 4D LEYFÐ DIGITAL BOLT m/ísl. tali kl. 1:503D - 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL TRANSPORTER 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára SEVEN POUNDS kl. 8 - 10:20 LEYFÐ BEDTIME STORIES kl. 1:30 - 5:50 LEYFÐ INKHEART kl. 5:50 B.i. 10 ára SKÓGARSTRÍÐ 2 með íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BOLT með íslensku tali kl. 3:40 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára SKÓGARSTRÍÐ 2 með íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ AUSTRALIA kl. 8 B.i. 12 ára BOLT með íslensku tali kl. 2 LEYFÐ MADAGASCAR 2 með íslensku tali kl. 4 LEYFÐ SÓLSKINSDRENGUR kl. 6 Síðasta sýning! LEYFÐ ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550krr BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM SÝND Í ÁLFABAKKA Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna m.a. Angelina Jolie sem besta leikkona“ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI TOPPMY NDIN Á ÍSLAND I 13 M.A. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - D. FINCHER BESTI LEIKARI - BRAD PITT BESTA HANDRIT SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI „FARÐU Á ROLE MODELS ef þú vilT hlæJA“ - USA TODAY - EMPIRE – IAN FREER SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ BENJAMIN BUTTON kl. 3:50 - 7 - 8D - 10:10 B.i. 7 ára DIGITAL HOTEL FOR DOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ MY BLOODY VALANTINE kl. 5:50 3D - 11:10 3D B.i. 16 ára 3D-DIGITAL DOUBT kl. 8 - 10:10 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára CHANGELING kl. 8 B.i. 16 ára CHANGELING kl. 3 - 6 - 10 B.i. 16 ára LÚXUS VIP KRINGLUNNI, AKUREYRI, OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI 5 MYNDIN ER BYGGÐ Á PULITZER PRIZE VERKI. -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ROLLING STONE CHICAGO SUN-TIMES TIME S.V. MBL NEWYORK POST PREMIERE WALL STREET JOURNAL 100/100 TIME 100/100 “...HEILLANDI OG MINNISSTÆÐ. BENJAMIN BUTTON ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI!SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, Örfá sæti laus! Lucia di Lammermoor Sýnd í beinni bíóútsendingu SÝND Í KRINGLUNNI Kynning ar- verð aðe ins 1900 kr. LEIKARINN Tom Cruise þeyt- ist nú heimshorn- anna á milli og kynnir nýjustu stórmynd sína Valkyrie sem nú er sýnd í íslensk- um kvikmynda- húsum. Aðdá- endur kappans hafa tekið honum opnum örmum víðast hvar en hlutirnir fóru hins vegar á annan veg en hann vonaði þegar hann mætti til blaðamanna- fundar í Brasilíu á dögunum. Þannig er nefnilega mál með vexti að þegar Cruise mætti til fundarins brá hann fyrir sig spænskunni í stað portú- gölskunnar, þjóðtungu Bras- ilíumanna. Mun hann hafa ávarpað fundinn bæði með orðinu „hola“ sem þýðir halló á spænsku og „gracias“ sem þýðir einfaldlega takk á sama tungumáli. Mun þetta hafa farið öf- ugt ofan í brasilísku fréttamennina en steininn tók þó úr þegar hann lýsti því yfir að tangóinn hefði orðið þess valdandi að hann varð ástfang- inn af Brasilíu. Tangóinn er eins og flestir vita upprunninn í nágranna- ríkinu Argentínu. Féll hann í samfélags- fræði? Cruise Mismælti sig lítillega á dög- unum. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - Sýningum í vetur lýkur í febrúar) Lau 14/2 kl. 17:00 U ath sýn.atíma Sun 15/2 aukas. kl. 16:00 U Fös 20/2 kl. 20:00 U næst síðasta sýn. í vetur Sun 22/2 aukas. kl. 16:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 13/2 kl. 20:00 U Lau 21/2 kl. 17:00 U Fös 27/2 kl. 20:00 U Lau 7/3 kl. 16:00 U Fös 13/3 kl. 20:00 U Lau 14/3 kl. 16:00 U Fim 19/3 kl. 20:00 Ö Lau 21/3 kl. 16:00 U Fim 26/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 16:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Antonía Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Aðeins þessar þrjár sýningar! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 13/2 kl. 20:00 U Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Salka Valka (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.