Morgunblaðið - 07.02.2009, Side 49

Morgunblaðið - 07.02.2009, Side 49
BRESKA söngkonan Lily Allen segir að hún sé of fræg til að geta keypt smokka. „Fólk segir að maður greiði frægðina dýru verði og það eru sumir hlutir sem ég get ekki gert lengur. Tökum sem dæmi kynlíf. Ég get ekki farið í kynsjúkdómaskoðun eftir að ég hef stundað kynlíf. Ég get ekki einu sinni far- ið í sjoppu og keypt smokka. Það eru þessir venjulegu hlutir sem vefjast helst fyrir manni.“ Þegar minnst Of fræg til að kaupa smokka er á kynlíf: Allen lýsti því yfir í viðtali á dögunum að sig lang- aði að sofa hjá listmálaranum Lucian Freud sem er allt að fjórum sinnum eldri en Allen. Og ef það er ekki nógu und- arlegt þá tókst henni óvart að senda Idol-dómaranum Simon Cowell smáskilaboð um að hana langaði að sofa hjá honum. „Ég var í sambandi sem lauk og þegar ég tilkynnti móður minni það sendi ég henni sms og grínaðist í lokin: „Ef til vill ætti ég að prófa Simon Cowell næst.“ Hins vegar gerðist það sem stundum ger- ist þegar maður er með ein- hvern sérstakan í huga að maður sendir honum óvart skilaboðin. Ég sendi Cowell önnur skilaboð og baðst af- sökunar.“ Lily Allen Á alveg óskaplega bágt. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2009 - S.V. Mbl. - K.H.G., DV Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó - S.V., MBL 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! „Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur í gegn um allann heim“ HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON - DÓRI DNA, DV - K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2 - S.V., MBL OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM... FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI MEÐ STÓRLEIKURUNUM KENNETH BRANAGH, BILL NIGHY,TOM WILKINSON, TERENCE STAMP OG EDDIE IZZARD. METNAÐARFULLT STÓRVIRKI FRÁ LEIKSTJÓRA THE USUSAL SUSPECTS UM MORÐTILRÆÐI Á HITLER MEÐ TOM CRUISE Í AÐALHLUTVERKI. - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS Sýnd kl. 2, 5:45, 8 og 10:20 Sýnd kl. 2, og 4 (600 kr.) Bride Wars kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIGITAL LEYFÐ Bride Wars kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 DIGITAL LÚXUS Hotel for Dogs kl. 1 - 3:30 - 5:45 LEYFÐ Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL B.i. 12 ára Skógarstríð 2 kl. 1 - 2 - 3:45 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ Underworld 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 1 - 2:30 - 4 DIGITAL LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 10 POWERSÝNING POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI - S.V. Mbl. - E.E., DV - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8Sýnd kl. 6, 8 og 10:20 -bara lúxus Sími 553 2075 TOPPMYNDINÁ ÍSLANDI Aðeins 600 kr. Sýnd kl. 4:30 - S.V., MBL 3 BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Þegar tvö brúðkaup lenda upp á sama daginn fara bestu vinkonur í stríð! Frábær gamanmynd! 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI GÍTARLEIKARINN Joe Satriani hyggst ráða lögfræðiteymi sem hefur það markmið að afhenda hljómsveitinni Coldplay stefnu á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer annað kvöld. Satriani hefur sakað hljómsveitina um að hafa stolið stefi úr lagi sínu If I Could Fly svo að úr varð lagið Viva La Vida á síðustu plötu Coldplay. Satriani er viss um að sveitin muni mæta til hátíðarinnar enda sé hún tilnefnd til sjö verðlauna og hefur ráðið lögfræðiteymi til að elta hljómsveitina á röndum með stefnuna. Mun hann einnig hafa ráðið kvikmyndatöku- menn til að mynda stefnu-mótið. Meðlimir Coldplay hafa ávallt neitað því að þeir hafi stolið lagi Satrianis og lét trommarinn hafa það eftir sér að málið væri langsótt og fáránlegt. Coldplay Eiga ekki sjö dagana sæla. Með lögmenn á hælunum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.