Morgunblaðið - 07.02.2009, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 07.02.2009, Qupperneq 50
50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristján Valur Ing- ólfsson. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur með Jónasi Jónassyni dag- skrárfulltrúa um Baugsveg. Frá 1970. (Aftur á þriðjudagskvöld) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur á föstudag) 15.25 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Aftur á mánudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur annað kvöld) 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á föstudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á þriðjudag) 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Þrjár söngkonur á ólíkum tímum. Fjallað um söngkonuna Adeline Patti. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. (Frá 1996) (1:3) 20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (Frá því í gær) 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Friður í höndum kvenna: Balkanverkefni UNIFEM sett á laggirnar.. Umsjón: Edda Jóns- dóttir. (e) (2:8) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Hvað er að heyra?. Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Gautur Garðar Gunnlaugsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.10 Stefnumót: Vítt og breitt. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.35 Leiðarljós (e) 11.55 Kastljós (e) 12.30 Kiljan (e) 13.15 Þekking brúar bilið (Knowledge Is the Beg- inning) Heimildamynd um hljómsveitarstjórann Daniel Barenboim og hljómsveit sem hann stofnaði með ungum aröb- um og gyðingum. (e) 15.15 Gasolin’ (Gasolin’) (e) 16.45 Ósýnilegur óvinur (Den usynlige fjende i Arktis) (e) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar: Árborg – Hafnarfjörður (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Spaugstofan 20.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2009 Rifjuð upp lögin sem komin eru í úr- slit. Kynnar: Eva María Jónsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 20.55 Stefnumót við Tad (Win a Date with Tad Ha- milton) Stelpa úr smábæ vinnur stefnumót með frægum manni í sam- keppni. Leikstjóri er Ro- bert Luketic. Leikendur: Kate Bosworth, Topher Grace og Josh Duhamel. 22.30 Dómínó (Domino) Dómínó Harvey, upprenn- andi fyrirsætu og dóttur þekkts kvikmyndaleikara, sneri við blaðinu og gerðist mannaveiðari. Leikstjóri er Tony Scott. Leikendur: Keira Knightley og Mic- key Rourke. Stranglega bannað börnum. 00.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.10 Risaeðlugarðurinn (Prehistoric Park) 12.00 Eldsnöggt með Jóa Fel 12.30 Glæstar vonir 14.15 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 14.40 Framadraumar (Flight of the Conchords) 15.10 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 15.55 Óleyst mál (Cold Case) Lilly Rush og fé- lagar í sérdeild lögregl- unnar halda áfram að upp- lýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum of- an í skjalakassann. 16.40 Sjálfstætt fólk Um- sjón: Jón Ársæll Þórð- arson. 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ás- geir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 Curious George 20.35 Stjórnaðu mér (Reign Over Me) Maður sem missti fjölskylduna sína í hryðjuverkaárásinni 11. september, leitar hugg- unar hjá gamla herberg- isfélaga sínum úr mennta- skóla. Aðalhlutverk: Adam Sandler og Don Cheedle. 22.40 Hustle & Flow Aðal- hlutverk: Terrence How- ard. 00.35 Bjargvætturinn (The Guardian) 02.50 Óleyst mál (Cold Case) 03.35 Stjórnaðu mér (Reign Over Me) 05.35 Fréttir 08.45 Gillette World Sport 09.15 PGA Tour 2009 – Hápunktar (PGA Tour) 10.10 Champions Tour (In- side the PGA Tour 2009) 10.35 World Supercross 11.30 Veitt með vinum 4 (Vatnsá) 12.00 Atvinnumennirnir okkar (Grétar Rafn Steinsson) 12.40 Evrópumótaröðin (Dubai Desert Classic) 15.50 NFL deildin (Pitt- sburgh – Arizona) 18.20 Spænski boltinn 18.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Racing) Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn (Sevilla – Betis) Bein út- sending. 22.50 UFC Unleashed 23.35 Box – Ricky Hatton – Paul Mali 08.00 Blue Sky 10.00 Finding Neverland 12.00 Paris, Texas 14.20 Blue Sky 16.00 Finding Neverland 18.00 Paris, Texas 20.20 Bad News Bears 22.10 Freedomland 24.00 Irresistible 02.00 From Dusk Till Dawn 04.00 Freedomland 06.00 Hot Shots! 12.35 Vörutorg 13.35 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín gesti og eld- ar gómsæta rétti. 15.05 Are You Smarter than a 5th Grader? Spurn- ingaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. 15.55 The Contender 16.45 The Bachelor 17.35 Top Gear Bílaþáttur. 18.35 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.15 The Office 19.45 Americás Funniest Home Videos 20.10 90210 21.00 Heroes Aðalsögu- hetjurnar eru venjulegt fólk með óvenjulega hæfi- leika. 21.50 Flashpoint 22.40 Painkiller Jane 23.30 The Dangerous Li- ves of Altar Boys Kvik- mynd frá 2002 um vinahóp í kaþólskum skóla sem stjórnað er af hinni ógn- vænlegu Assumptu. 01.00 Jay Leno 17.00 Hollyoaks 19.20 Logi í beinni 20.05 American Idol 21.35 Sex and the City 22.25 Réttur 23.10 E.R. 23.55 The Daily Show: Glo- bal Edition 00.20 Sex and the City 01.10 E.R. 01.55 The Daily Show: Glo- bal Edition 02.20 Tónlistarmyndbönd HEIMILDAMYNDIN sem RÚV sýndi nýlega um sam- vöxnu tvíburasysturnar Abby og Brittany var stór- merkileg. Þarna voru kátar táningsstúlkur sem voru harðánægðar með það hlut- skipti sitt að vera sam- vaxnar. Foreldrarnir voru svo sannarlega heldur ekki niðurdregnir. Þeir voru verulega stoltir af duglegu stelpunum sínum. Svona á lífið einmitt að vera: Ekkert væl! Myndin var áminning til okkar allra um að við eigum að virða margbreytileika lífsins og dást að honum. Flest í lífinu snýst einfald- lega um hugarfar og það er ekki lausn að gefast upp í óvenjulegum aðstæðum. Tvíburasysturnar dugmiklu njóta lífsins, eins og börn og unglingar eiga að gera, og þeir fullorðnu eru ekki að skapa þeim vandamál held- ur finna lausnir. Þetta var heillandi og upplífgandi mynd sem RÚV hlýtur að endursýna sem allra fyrst. Vafalaust hafa einhverjir horft á myndina með gleraugum neikvæðn- innar og telja að vandamálin muni skapast þegar syst- urnar verða orðnar full- orðnar. Það má svosem vel vera því fullorðið fólk er sérfræðingar í að týna sér í vandamálum. Vonandi fer ekki þannig fyrir þessum sérstöku systrum. ljósvakinn Abby og Brittany Dugmiklar. Ekkert væl! Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Billy Graham 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarson. 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 16.00 Global Answers Jeff og Lonnie Jenkins. 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Kall arnarins Ste- ven L. Shelley. 18.30 Way of the Mast- er Kirk Cameron og Ray Comfort. 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weeras- ingha 20.30 Nauðgun Evrópu David Hathaway. 22.00 Ljós í myrkri 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood 24.00 Lest We Forget 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 metkameratene 17.30 Gaven 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Melodi Grand Prix 2009: Folkefest i Skien 20.05 Hvorfor det? 20.30 Med hjar- tet på rette staden 21.15 VM-kveld 21.45 Hva skjedde i Himmelblå? 22.00 Kveldsnytt 22.15 Skavl- an møter Sverige 23.15 Wilbur vil begå selvmord NRK2 12.15 Fra Troms og Finnmark 12.35 Jazz jukeboks 14.10 Fröken Julie – 100 år i rampelyset 15.10 Spekter 16.05 Store Studio 16.40 Kjærlighetens bud 17.00 Trav: V75 17.45 Planeten 18.35 De siste or- dene 18.45 Islamske perler 19.25 Med torsk til Lofo- ten 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kan- inkongen 21.20 Et iskaldt kappløp 22.10 Ganges 23.00 Kvinner i uniform SVT1 12.25 På spåret 13.25 Stormen 14.25 Ishockey 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rap- port 17.15 Disneydags 18.00 Bobster 18.30 Rap- port 18.45 Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2009 20.35 Brottskod: Försvunnen 21.20 Farlig resa 22.10 The Human Stain 23.55 Sändningar från SVT24 SVT2 12.25 Popcirkus 13.55 Kibbutzen i Falun 14.55 De- batt 15.25 Musikmixen 15.50 Rakt på med K-G Bergström 16.20 Miriam in memoriam 17.15 Landet runt 18.00 Ett annat sätt att leva 19.00 Robert Red- ford möter Paul Newman 19.40 En plats till låns 20.00 Rapport 20.05 Beyond the Sea 22.00 Rap- port 22.05 Veronica Mars 22.50 Hype 23.20 Mus- ikministeriet 23.50 Harry – med pappa i köket ZDF 12.00 heute 12.05 ZDFwochen-journal 13.00 Stubbe – Von Fall zu Fall 14.30 Nürnberger Schnau- zen 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 hallo deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Da kommt Kalle 19.15 Rosa Roth: Das Mädchen aus Sumy 20.45 heute- journal 20.58 Wetter 21.00 Boxen live im Zweiten ANIMAL PLANET 12.00 Almost Human with Jane Goodall 13.00 Wo- olly Jumpers 14.00 Gorilla, Gorilla 15.00 Our Child the Gorilla 16.30 Animals A-Z 17.00 Animal Park: Wild on the West Coast 18.00 The Most Extreme 19.00 In Too Deep 20.00 Austin Stevens – Most Dangerous 21.00 Predator’s Prey 22.00 Untamed & Uncut 23.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 10.25 Strictly Come Dancing 12.00 EastEnders 14.00 The Weakest Link 14.45 My Hero 16.15 Dal- ziel and Pascoe 17.55 The Black Adder 18.30 Coupl- ing 19.00 The Catherine Tate Show 19.30 Lead Balloon 20.00 Extras 20.30 Waking the Dead 21.20 The Chase 22.10 The State Within 23.00 Lead Ballo- on 23.30 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dirty Jobs 14.00 Discovery Project Earth 15.00 Man Made Marvels Asia 16.00 How Do They Do It? 17.00 Into the Unknown with Josh Bernstein 18.00 Everest: Beyond the Limit 19.00 Shocking Survival Videos 20.00 NASA’s Greatest Missions 21.00 American Chopper 22.00 Kings of Nitro 23.00 Future Weapons EUROSPORT 12.45 Speed Skating 14.15 Nordic combined skiing 15.00 Ski Jumping 16.45 Speed Skating 17.15 Alp- ine Skiing 17.25 Luge 19.00 Ski Jumping 19.30 Luge 20.30 Boxing 22.30 Ski Jumping HALLMARK 12.10 The Case of the Whitechapel Vampire 13.40 Ratz 15.30 Incident in a Small Town 17.00 Seven- teen Again 18.40 The Temptations 20.10 Mystery Woman: Snapshot 21.50 Power and Beauty 23.30 The Temptations MGM MOVIE CHANNEL 12.40 Oleanna 14.10 How to Murder Your Wife 16.05 What Did You Do In The War Daddy? 18.00 The Defiant Ones 19.35 Dead Man Walking 21.35 Something Wild 23.25 Where Angels Fear to Tread NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Martian Robots 13.00 Death of the Universe 14.00 Hubble’s Final Frontier 15.00 Cosmic Mon- sters 16.00 Journey to the Edge of the Universe 18.00 Real James Bond 19.00 Megafactories 20.00 Planets from Hell 21.00 America’s Hardest Prisons 23.00 Air Crash Investigation ARD 16.50 Tagesschau 17.00 Sportschau 17.54 Ta- gesschau 17.55 Sportschau 18.55 Ziehung der Lot- tozahlen 19.00 Tagesschau 19.15 Das Winterfest der Überraschungen 21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter 22.05 Das Wort zum Sonntag 22.10 Zwischen zwei Feuern 23.35 Tagesschau 23.45 Das Tribunal DR1 12.00 S, P eller K 12.10 Boogie Update 12.45 S, P eller K 13.00 X Factor 14.00 Livvagt for Tess 15.40 Stemmer fra opgangen – Koncerten 16.10 Før søndagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Kaj og Andrea – Robinson og Willy 17.00 Radiserne 17.30 TV Av- isen med Sport 17.55 SportNyt 18.05 Mr. Bean 18.30 Mille 19.00 Krøniken 20.00 Agent 007 i skudlinien 22.10 Kodenavn: Jane Doe 23.35 Convic- tion DR2 12.10 Ledreborg slotspark – fremtidens barokhave 12.40 Veteran TV 13.10 Godt arbejde 13.40 Nyhe- der fra Grønland 14.10 OBS 14.15 Deadline 2. Sek- tion 14.45 DR2 Premiere 15.15 Smagsdommerne 15.55 Evolution eller intelligent design? 17.20 Bon- derøven 17.50 Med Gud mod Darwin 18.30 Rock City Nashville 19.00 DR2 Tema 19.01 Revolutionen leve 19.30 SF- Partiet i hængekøjen 20.30 Husker du … 21.30 Deadline 21.50 Autograf 22.20 Boyz N the Hood NRK1 12.30 V-cup kombinert 13.20 VM på skøyter 13.50 VM alpint 14.05 VM på skøyter 14.55 V-cup hopp 15.10 VM på skøyter 16.45 Sport i dag 17.00 Ko- 92,4 93,5 stöð 2 sport 2 09.00 Man. Utd. – Everton (Enska úrvalsdeildin) 10.40 Premier League World 11.10 Leeds – Newcastle, 2001 (Classic Matches) 11.40 Liverpool – Arsenal, 2001 (Classic Matches) 12.10 Premier League Pre- view 12.40 Man. City – Middles- brough Bein útsending. 14.45 Chelsea – Hull Bein útsending. Sport 3: Ever- ton – Bolton, Sport 4: Blackburn – Aston Villa, Sport 5: Sunderland – Stoke, Sport 6: WBA – Newcastle. 17.15 Portsmouth – Liver- pool Bein útsending. 19.30 4 4 2 ínn 18.00 Hrafnaþing . 19.00 Ástvinanudd Um- sjón: Gunnar L. Frið- riksson kennir. 19.30 Kristinn H. . 20.00 Lífsblómið 21.00 Kolfinna 21.30 Blátt áfram Umsjón: Sigríður Björnsdóttir. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Gestir Guðrúnar Umsjón: Guðrún Guð- laugsdóttir. 23.30 Íslands safarí Um- sjón: Akeem R. Oppon. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKARINN Christian Bale hefur boðist innilegrar afsökunar á fram- ferði sínu eftir að hljóðupptaka þar sem hann hellir úr skálum reiði sinnar við tökumann kvikmyndar- innar Terminator: Salvation lak á netið. Leikarinn heyrist öskra á tökumanninn Shane Hurlbut í einar fjórar mínútur eftir að hann trufl- aði einbeitni hans við tökur einu at- riðanna. Málið hefur vakið mikla athygli í heimspressunni sem og á netinu þar sem upptakan hefur far- ið eins og eldur í sinu út um allan heim. Bale sá sig því knúinn til að hringja í útvarpsstöðina KROQ og biðjast afsökunar á framferði sínu. Þar sagðist hann hafa hagað sér eins og fáviti, að hann hefði gengið allt of langt og að hann ætlaði ekki að reyna að verja hegðun sína. „Það sem fer mest fyrir brjóstið á mér er að ég hef heyrt marga halda því fram að ég telji mig betri en aðra,“ sagði hann m.a. í viðtalinu. „Ekkert gæti verið fjær sannleik- anum. Ég er mjög heppinn og þess vegna legg ég mig allan fram við þá vinnu sem ég ann svo. Þess vegna leiðir áhugi minn mig stundum á villigötur. Í upptökunni er ég hálf persónan sem ég er að leika og hálfur ég sjálfur.“ Baðst afsökunar á hegðun sinni Christian Bale Segist enn hafa ver- ið í karakter þegar hann missti sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.