Morgunblaðið - 05.06.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.06.2009, Blaðsíða 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudag) 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Áður 2004. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu Pálsdóttur á föstu- dögum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Saga af bláu sumri eftir Þórdísi Björns- dóttur. Þrúður Vilhjálmsdóttir les. (6:8) 15.25 Án ábyrgðar. Hugleiðingar og sögur um allt milli himins og jarðar, en þó aðallega þess á milli, að hætti Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. Frá 1981. (Aftur annað kvöld) (1:15) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Trompetmeistarar sveifl- unnar: Roy Eldridge – trylltasti trompetinn. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur á þriðjudag) (3:8) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: James Carter Quintet. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Stjörnukíkir: Upprifjun. Um listnám og barnamenningu á Ís- landi. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (e) 21.10 Flakk: Flakkað um Lauf- ásveginn. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Litla flugan: Ásgeir Sverr- isson, Jóhannes Eggertsson og dönsk sjómannalög. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 07.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá úrslitakeppni í sundi. 11.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur (e) 13.15 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur – Samantekt (e) (3:6) 13.30 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá úrslitakeppni í strand- blaki. 15.50 Leiðarljós (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Spæjarar (21:26) 17.42 Snillingarnir 18.05 Sápugerðin (Moving Wallpaper) (e) (5:12) 18.30 Bergmálsströnd (Echo Beach) (e) (5:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur: Reykjavík! – Eurobandið Dr. Gunni og Felix Bergs- son stjórna spurn- ingakeppni hljómsveita. Í fyrsta þættinum mætast hljómsveitirnar Reykja- vík! og Eurobandið. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Heimkynni (Home) Frönsk heimildamynd eft- ir ljósmyndarann kunna Yann Arthus-Bertrand sem fjallar um framtíð jarðarinnar. 23.05 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur – Samantekt 23.20 Fjarvistarsönnunin (The Alibi) Bannað börn- um. 00.50 Söngvaskáld: Eyjólf- ur Kristjánsson (3:4) 01.40 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Upptaka frá úr- slitakeppni í strandblaki. (e) 04.10 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxlarnir, Norna- félagið. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.20 Hæðin 11.05 Logi í beinni 11.50 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, Camp Lazlo, Nornafélagið. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Auddi og Sveppi 20.00 Algjör buslugangur (Total Wipeout) 21.00 Stelpurnar 21.25 Ógnarárás (Shark Swarm) 22.45 Fullkomið morð (A Perfect Murder) Við- skiptajöfurinn Steven Taylor hefur fengið nóg af framhjáhaldi Emily, kon- unnar sinnar, og leggur því á ráðin um hið full- komna morð. 00.30 Allt eða ekkert (Get Rich or Die Tryin’) 02.25 Kossar og skot- hvellir (Kiss Kiss Bang Bang) 04.05 Algjör buslugangur 05.00 Stelpurnar 05.25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Úrslitakeppni NBA (LA Lakers – Orlando) 17.55 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.25 Inside the PGA Tour 18.50 NBA Action (NBA tilþrif) 19.15 Úrslitakeppni NBA (LA Lakers – Orlando) 21.00 Formúla 1 (F1: Tyrkland / Æfingar) 21.30 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörk- in úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.00 Ultimate Fighter – Season (Battle Royale) 22.45 Ultimate Fighter – Season 23.30 Poker After Dark 00.15 Poker After Dark 01.00 Formúla 1 (F1: Tyrkland / Æfingar) 08.00 American Dreamz 10.00 Home alone 2 12.00 Erin Brockovich 14.10 Spin 16.00 American Dreamz 18.00 Home alone 2 20.00 Erin Brockovich 22.10 V for Vendetta 00.20 Small Time Obsess- ion 02.05 The Night We Called It a Day 04.00 V for Vendetta 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 17.45 Rachael Ray 18.30 The Game Banda- rísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.55 One Tree Hill 19.45 Americás Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Survivor 21.00 Heroes (21:25) 21.50 Painkiller Jane (16:22) 22.40 World Cup of Pool 2008 Heimsbikarkeppnin í pool fór fram í Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. 23.30 Brotherhood Drama- tísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn for- hertur glæpamaður. 00.20 The Game 01.35 Jay Leno 16.45 Hollyoaks 17.40 The Sopranos 18.30 Lucky Louie 18.50 Hollyoaks 19.45 Lucky Louie 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 Twenty Four 22.45 The Sopranos 23.45 Fréttir Stöðvar 2 00.45 Tónlistarmyndbönd Eva Joly virðist enginn ógn- valdur spillingarafla við fyrstu sýn. Í heimildarmynd, sem sýnd var í Sjónvarpinu á miðvikudag, birtist hæglát kona á sjötugsaldri, sem hefur unun af að rækta garðinn sinn og vill láta gott af sér leiða. Þessi skarpgreinda kona er holdgervingur baráttu gegn spillingu. Sú barátta hefur margoft tekið á. Í myndinni nefndi Joly að hún hefði haft lífverði í sex ár, á meðan mesta fárviðrið vegna Elf-málsins gekk yfir. Þar af bjuggu vopnaðir verðir inni á heimili hennar og eiginmannsins um rúm- lega tveggja ára skeið. Joly nefndi líka hvernig reynt hefði verið að kasta rýrð á hana. Fjölmiðla- fulltrúar reyndu að hag- ræða staðreyndum hinum spilltu í hag og rannsóknar- dómarinn leið fyrir. Sú frá- sögn er víti til varnaðar. Eva Joly er núna ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna rannsókna á efna- hagsbrotum sem tengjast hruni fjármálakerfisins. Það hlýtur að vera fagnaðarefni öllum þeim, sem vilja að sannleikurinn líti dagsins ljós. Heimildarmyndin ætti að vera skylduáhorf fyrir þá, sem efast um réttmæti ráðningar Joly og sjá jafn- vel ofsjónum yfir þóknun hennar fyrir starfið. rsv@mbl.is ljósvakinn Morgunblaðið/Ómar Gegn spillingu Eva Joly. Konan sem berst gegn spillingu Ragnhildur Sverrisdóttir 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Kvikmynd Kvik- myndir og heimild- armyndir 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Um trúna og til- veruna 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 18.50 Riksarkivet 19.20 Detektimen: Lewis 20.55 Smilehullet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hotell Babylon 22.05 Buddy Holly – historien om et rocke-ikon 22.55 Trygdekontoret 23.25 Kulturnytt 23.35 Co- untry jukeboks m/chat NRK2 15.10 De danske jødene 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Kjærlighet 17.30 Kunsten å bli kunstner 18.00 NRK nyheter 18.10 Darwins verden 18.55 Keno 19.00 NRK nyhe- ter 19.10 Kulturnytt 19.20 Oddasat – nyheter på samisk 19.35 NRK2s historiekveld: Norge slår gnister 20.05 Kjærlighetens sommer 21.00 Et rop om frihet 23.30 Distriktsnyheter 23.45 Fra Østfold SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Plus sommar 15.25 Mitt i naturen 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A- ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Anslagstavlan 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Pistvakt 18.30 Sjukan 19.00 Ondskans spår 21.00 Kulturnyheterna 21.15 Drömfångare 23.25 Sändningar från SVT24 SVT2 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Öresundsbron 16.50 Så såg vi sommaren då 16.55 Rapport 17.00 In Treatment 17.30 Ramp 18.00 Lennart Hellsing 19.00 Aktuellt 19.30 Trädg- årdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Golden retriever 21.25 Murphy Brown 21.55 EU-valet: Slutdebatten 23.25 Sugar Rush 23.50 Främlingar 1808 ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute- journal 20.27 Wetter 20.30 aspekte 21.00 Lanz kocht 22.00 heute nacht 22.15 Sommer unserer Träume 23.40 heute 23.45 Johannes B. Kerner ANIMAL PLANET 12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 New Breed Vets with Steve Irwin 14.00 Lemur Street 14.30 In Too Deep 15.00/20.00 Animal Cops Phoenix 16.00/22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/ 23.30 Animal Park: Wild in Africa 18.00/23.55 Chimp Family Fortunes 19.00 The Planet’s Funniest Animals 21.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.20 The Weakest Link 13.05 EastEnders 13.35/ 18.00/20.50 My Hero 14.35/18.30/21.20 After You’ve Gone 15.05/21.50 Dalziel and Pascoe 16.35 Any Dream Will Do 19.00/23.20 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 19.30/23.50 Rob Brydon’s Annually Retentive 20.00 Jekyll DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 The Greatest Ever 14.00 Chi- na’s Man Made Marvels 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Fifth Gear 21.00 LA Ink 22.00 Crimes That Shook the World 23.00 Chris Ryan’s Elite Police EUROSPORT 6.30 Tennis 6.45 Football 9.15 Tennis 16.30 Foot- ball 20.30 Tennis 22.00 Football 23.00 Tennis HALLMARK 13.00 Thicker Than Water 14.30 Murder 101 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 No Ordinary Baby 19.10 Without a Trace 20.50 Mary Bryant 22.30 Break In MGM MOVIE CHANNEL 13.25 Pascali’s Island 15.05 Hoosiers 17.00 True Heart 18.30 Blown Away 20.30 Keaton’s Cop 22.05 White Lightning 23.45 Love crimes NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Stonehenge Decoded 14.00 Britain’s Greatest Machines 15.00/20.00 Air Crash Investigation 16.00 Inside 9/11 17.00 I Didn’t Know That: Diy Green 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Birth Of The Oceans 22.00 World’s Biggest Cruise Ship 23.00 Air Force One: Flying The President ARD 15.15 Brisant 15.54 Die Parteien zur Europawahl 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Liebe verlernt man nicht 19.43 Die Parteien zur Eu- ropawahl 19.45 Tatort 21.13 Die Parteien zur Eu- ropawahl 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Die Parteien zur Europawahl 21.32 Bloch: Der Freund meiner Tochter 23.00 Nachtmagazin 23.20 Semper Fi – Treu bis in den Tod DR1 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 13.55 Chapper & Pharfar 14.15 S, P eller K 14.30 Monster allergi 15.00 Amigo 15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 Historier fra Danmark 16.15 Mød EU-kandidaterne 16.30 TV Avisen med Sport og Vej- ret 17.00 Disney Sjov 18.00 AHA Award – Ulf Pilga- ard 19.00 TV Avisen 19.30 Den skjulte sandhed 21.20 Half Past Dead 22.55 Boogie Mix DR2 14.00 Jennifers afsløringer 15.00 Deadline 17:00 15.10 Peter Lund Madsen på dannelsesrejse 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.35 Kami- kaze-piloter 17.30 DR2 Udland 18.00 Cracker 18.50 So ein Ding 19.00 Værre end Ricki Lake 19.30 Normalerweize 19.45 Manden i skabet 19.50 Cle- ment 20.30 Deadline 20.50 Backstage 21.20 The Daily Show 21.40 Kokken NRK1 12.30 I sørhellinga 13.00 NRK nyheter 13.05 Jes- sica Fletcher 14.00 NRK nyheter 14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Sommerhuset 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Blekkulf blir miljødetektiv 16.10 Mamma Mirabelle viser film 16.25 Småplukk 16.35 Nøtteliten 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 18.00 Elvis – store øyeblikk 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 19.00 Man. City – WBA (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Portsmouth – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League World 2008/09 Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 22.50 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úr- valsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 23.45 Ajax V Feyenoord (Football Rivalries) Í þess- um þætti er fjallað um ríg hinna ýmsu liða í heim- inum bæði innan vallar sem utan. ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn stöðv- arinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gest- aráðherra ræða stöðu stjórnmála. 21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar Bessa- dóttur, Haddar Vilhjálms- dóttur og Vigdísar Más- dóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. NADYA Suleman, betur þekkt sem áttburamóðirin, hugleiðir þessa dag- ana gerð bandarísks raunveru- leikaþáttar um daglegt líf sitt en einkum þó barna sinna. Lögfræð- ingur Suleman segir að ekki verði fylgst jafngrannt með Suleman og börnum hennar og gert hefur verið í raunveruleikaþáttum þar sem sögu- sviðið er heimili þekktra ein- staklinga. Tökulið mun t.a.m. ekki elta Su- leman og börn hennar á röndum all- an sólarhringinn en þó verða merk- isviðburðir festir á filmu, m.a. barnaafmæli. Enn á eftir að selja hugmyndina sjónvarpsstöð. Suleman komst í heimsfréttirnar þegar hún ól áttbura í janúar sl., sex drengi og tvær stúlkur. Fyrir átti hún sex börn undir átta ára aldri. Að auki er hún einstæð móðir og býr hjá for- eldrum sínum. Áttburarnir komu undir með tæknifrjóvgun, líkt og fyrri börn Suleman. Hefur það valdið mikilli undrun og hneykslan í Bandaríkjunum að svo mörg- um fósturvísum hafi verið komið fyrir í legi konu sem átti fyrir sex börn. Reuters Heltekin? Slúðurfréttir herma að Suleman sé heltekin af leikkonunni Angelinu Jolie sem á sex börn. Raunveruleikaþáttur um áttburamóður?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.