Endajaxl - 03.11.1924, Blaðsíða 6

Endajaxl - 03.11.1924, Blaðsíða 6
6 ENDAJAX1, iAllir hræddust Odd hinn sterka. Enginn tók ’ann. !Af því hann lét ei undan síga, og ólmur sig hann bjó til víga. það er ei vert að erta mikið Odd hinn sterka. Hann er ei við larnb að leika, Og lætur sjaldnast höggið skeyka. ----o-- HUNDSHAL'S. Lag: Fý Fanden o. s. v. Mörg er hér viskan í menningarkrík mætti eg nefna svo hundsmorðavík, þar burgeisai’olurnar burðast með völd, ,til bölvunar þjóoinni öld eftir öid. Alt gengur gróðabralls hundum í hag, hálfum á morgun en fullum í dag, gulli þeir raka í ranglætissjóð, rummungar taka hér verklýðnum blóð. Alþýðan sofnaði og sefur nú vært, svo Héðinn og Ólafur sjá sér ei fært, því Jóns getur enginn til ills eða góðs, . þess óvirka kjarkvana meinleysisblóðs. Oddur með Harðjaxli hitar á ný, hálfvolga kratverja og blundandi þý, burgeisum öllum hann blæs út á hjam, og breiðir svo á þeirra minningu skam. B. I. -----o---- 1 næsta blaði verður stefnuskrá jíHarðjaxls" birt, og almenningi gefinn kostur á að aðhyllast skynsamlega stj ómmálaspeki. HUNDASKAMTAR Sigurjón auglýsir daglega eftir at- kvæðum sjóara en ekkert gengur kosn- ingunum enn, væri honum nær að aug- lýsa um „Harðajxls“-stefnu kosningar, því þá myndi það ganga betur, eins og gefur að skilja, því sjómenn fylgja mér allir að málum því eg er þeirra lífakkeri en ekki Sigurjón. Oddur Sigurgeirsson. * Síðastliðinn mánudag var lögreglan að leita hjá Gesti, en eftir því sem sagt er fann hún ekkert annað en tóma tösku frá Elíasi Hólm. Bergur stjórnaði förinni og leitinni. — Hann hefir ratað, drengurinn! Litla-kaffi hefir aldrei haft annað en kaffi, sitron, mjólk, malt o. s. frv. Hannes er líka stakur bindindismaður, hefir lært það eins og fleira af Oddi. — En nú má víst láta útí á Litla-kaffi. Hvernig væri að leiða það í slöngum niður? Ó, það er svo dauft á Fjallkonunni síðan Svedenborg leið. — Meðan Sveinn var fóru margir út með þungan rass- vasann, en síðan Sveinn fór, fara allir út með tóma a 11 a v a s a. Hver er „uppartari" núna? Ætli það sé stúlka? Eitt sinn mætti Ól. Fr. Jóni ól. á götu í rigningu. „Sælir Ólafur" —. „sælir framkvæmdarstjóri“. „þetta er Ijóta rigningin'v segir Ólafur. „Já“, segir Jón Ól. — „svo jeg varð að fá mér nýjar skóhlífar hjá þórði Péturs- syni“, og bendir á fætur sínar. — ólaf- ur starir nokkra stund á skóhlífarnar og öfundin skín úr litlu augunum. „Jú,

x

Endajaxl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Endajaxl
https://timarit.is/publication/764

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.