Morgunblaðið - 12.06.2009, Blaðsíða 29
Velvakandi 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG HELD
AÐ ÞÚ
ÞURFIR EKKI
ALVEG
SVONA
MIKIÐ AF
ÞUNGLYNDIS-
LYFJUM...
ÉG ER MEÐ GJÖF HANDA ÞÉR! AUGNABLIK! HANDA
MÉR?
VEIT EKKI...
ÞÚ ÆTTIR AÐ
KÍKJA Á KORTIÐ
ALLT
Í LAGI!
KOMDU MEÐ
GLERAUGUN!
OG LÁTTU ÞAU
SVO Í FRIÐI!
HANN ER ÖFUNDSJÚKUR ÞVÍ
ÉG LEIT SVO VEL ÚT MEÐ ÞAU
ÞAÐ ER
ÍSKALT HÉRNA
INNI! ÉG SÉ
ANDARDRÁTT-
INN MINN!
ÞAÐ ER
KVEIKT Á
OFNUNUM.
VIÐ GETUM
EKKERT
GERT
EF ÞÚ VILT
KOMA BLÓÐINU
AF STAÐ ÞÁ
GETUR ÞÚ
MOKAÐ INN-
KEYRSLUNA
FLOTT PEYSA
HMPH
ÞAÐ KEMUR MÉR Á ÓVART AÐ
VATNIÐ Í PÍPUNUM SÉ EKKI
FROSIÐ! VARIRNAR MÍNAR
ERU BLÁAR! ÉG FÆ
LUNGNABÓLGU!
AFSAKIÐ HVAÐ ÉG KEM SEINT
Í KVÖLDMAT, HELGA. ÉG GERI
RÁÐ FYRIR ÞVÍ AÐ ÞAÐ HAFI
EKKI VERIÐ TIL NÓGUR MATUR
HANDA OKKUR BÁÐUM
LALLI, ÞETTA ER SÆMI.
HANN SPURÐI HVORT VIÐ
VILDUM VEIÐA MEÐ HONUM
FARA AÐ
VEIÐA?
HVAÐ ÆTLUÐUÐ
ÞIÐ AÐ GERA?
DORGA AF
BRYGGJUNNI?
NEI, VIÐ
ÆTLUM AÐ
VEIÐA
SVERÐFISK
HELDURÐU
AÐ ÞÚ HAFIR
ÞAÐ SEM TIL
ÞARF?
HANGANDI MEÐ TENGDA-
FORELDRUM MÍNUM OG
ÖÐRUM ELDRIBORGURUM Í
FLÓRÍDA... ÖMURLEGT FRÍ
ÞÚ HEFUR ÞEKKT
SIMON KRANDIS
LENGI, EKKI SATT?
ÞAÐ ER
EKKI
GLÆPUR
EN ÞÚ VEIST
UM GLÆPI SEM
HANN HEFUR
FRAMIÐ
ÉG TALA EF ÞÚ
KEMUR MÉR HÉÐAN
VÖRÐUR, FARÐU MEÐ MIG
TIL FANGELSISSTJÓRANS
Dáti á dönsku herskipi sem liggur í Reykjavíkurhöfn lítur út um glugga
fleysins, ef til vill að gá til veðurs en búist er við að það viðri prýðilega fyrir
sjóliða og aðra gesti og íbúa Reykjavíkur um helgina.
Morgunblaðið/Jakob Fannar
Heimsókn frá Danmörku
Áskrift að
vöxtum
ÉG vil vekja athygli á
því hve ranglátar inn-
heimtuaðferðir geta
verið. Ef greitt er inn
á skuld sem er í inn-
heimtu hjá Intrum
gengur öll greiðslan
fyrst upp í inn-
heimtukostnað síðan
upp í vexti en síðast til
lækkunar á höfuðstól.
Þarna væri sanngjarnt
að greiðslan skiptist
hlutfallslega jafnt á
milli höfuðstóls vaxta
og kostnaðar. Með
lága upphæð sem gæti farið til
greiðslu skuldar er þetta inn-
heimtukerfi ekki hvetjandi fyrir
fólkið sem þarf að glíma við skuldir
í innheimtu.
Dagrún Sigurðardóttir.
Vinstri græn brugðust
á tveimur sviðum
ÞINGFLOKKUR vinstri grænna
lofaðo að ganga ekki í ESB og 6.
janúar sl. sagði Steingrímur að við
myndum ekki borga Icesave-
reikningana, 6. júní segist hann
hins vegar borga.
Ég er sammála Bjarna Bene-
diktssyni um að ef þessar eignir
Landsbankans duga næstum til að
borga reikningana, afhverju taka
þeir ekki þessar eignir upp í? Öll
áhætta er okkar megin, enginn veit
nema eignirnar verði seldar á
brunaútsölu. Við vitum ekkert
hvort krónan mun styrkjast eða
veikjast. Þetta er sama málið og
hinn almenni maður sá, að útrásin
gat ekki gengið en allir þessir
stjórnmálafræðingar og há-
skólamenn voru alveg lokaðir fyrir
því. Við sem kusum
þessa stjórn munum
ekki kjósa hana aftur.
Það er auðvelt að
skera niður með lög-
um um þaki á laun,
því það fer ekki út í
verðlagið.
Óánægður kjósandi.
Brauðhveiti í
lágvöruverslanir
MÉR hefur ekki tek-
ist að finna Kornax
brauðbaksturshveitið
eða sambærilegt
brauðhveiti í lágverðs-
verslunum. Það er góður sparnaður
fyrir fimm manna fjölskyldu að
baka heima en blóðugt að geta að-
eins keypt hráefnið í dýrari búðum.
Ég skora á lágverðsverslanir að
hafa þarfir neytenda til sparnaðar
nú um mundir í huga þegar vöru-
úrval er ákvarðað.
Bryndís Loftsdóttir.
Klæðnaður
alþingismanna
ÉG er sammála Ástu Þorkelsdóttur
sem skrifaði í Velvakanda 10. júní
um klæðnað kvenna á Alþingi. Mér
finnst alþingiskonur sýna þjóðinni
óvirðingu með því að vera ekki
snyrtilega klæddar. Ég fer fram á
að þær taki þetta til athugunar.
Mér finnst einnig að sú regla ætti
að verða tekin upp aftur að karl-
menn hafi slifsi á Alþingi.
Ennfremur finnst mér margir af
nýju þingmönnunum okkar vera
ansi hrokafullir.
Ein óánægð.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-16.30,
bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin
smíðastofa kl. 9-16.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna, böðun,
fótaaðgerð, dagblöð/kaffi. Allir velkomn-
ir.
Dalbraut 18-20 | Harmoniku- og söng-
stund með Lýð kl. 13.30.
Félag eldri borgara í Garðabæ | Vinnu-
stofur í Jónshúsi opnar kl. 10-12. Síðasta
félagsvist FEBG kl. 13.30 fyrir sumarfrí,
rúta frá Hleinum kl. 13 og Garðabergi kl.
13.15, matur kl. 12 og kaffi kl. 14.30 í
Jónshúsi.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, jóga kl. 10.40, matur
kl. 11.40 og félagsvist kl. 20.30.
Félagsstarf Gerðubergi | Opnar vinnu-
stofur kl. 9-16.30. Prjónakaffi/bragakaffi
l. 10. Stafganga kl. 10.30. Spilasalur op-
inn frá hádegi. Mánud. 15. júní Kvenna-
hlaup ÍSÍ, upphitun hefst kl. 12.30, Marta
Guðjónsdóttir ræsir kl. 13. Þriðjud. 16.
júní er ferðalag til Stykkishólms, skrán-
ing á staðnum og s. 575-7720.
Háteigskirkja – starf eldri borgara |
Brids fyrir konur í Setrinu kl. 13.
Hraunsel | Leikfimihópurinn fer í göngu-
túr í lok vorannar, brids kl. 13, bók-
menntaklúbburinn er kominn í sumarfrí,
byrjar aftur í september.
Hæðargarður 31 | Listasmiðja, morg-
unkaffi, gönuhlaup, gáfumannakaffi, há-
degisverður, síðdegiskaffi, myndlist-
arsýning Erlu og Stefáns, skráning hafin
í hláturjóga sumarsins. Félagsvist alla
mánudaga kl. 13.30. Hópar sem vilja
starfa á eigin grundvelli velkomnir. Uppl.
í Ráðagerði 411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, opið hús –
vist/brids kl. 13. Hárgreiðslustofa, s.
862-7097, fótaaðgerðastofa, s. 552-
7522. Þriðjudaginn 16. júní verður farið í
Fljótshlíð/Hvolsvöll/Landeyjar, skráning
sem fyrst á skrifstofu, s. 552-4161.
Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45.
Leikfimi með Janick kl. 13, samvera Mar-
grétar djákna kl. 14. Kaffihlaðborð 17.
júní kl. 15, allir velkomnir. Sími 411-2760.
Vesturgata 7 | Sungið v/flygilinn við
undirleik Sigurgeirs kl. 13.30, dansað í
kaffitímanum undir stjórn Sigvalda
danskennara kl. 14.30-16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Morg-
unstund, leikfimi, bingó.
Þórðarsveigur 3 | Salurinn opnar kl. 9.