Morgunblaðið - 12.06.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 2009
BRESKI leikarinn Hugh Grant réðst ný-
verið á ljósmyndara sem var að reyna að
taka myndir af honum.
Grant var að yfirgefa veitingastað í New
York með vini þegar hann sparkaði ónefnd-
an paparazzi-ljósmyndara í jörðina eftir að
ljósmyndarinn bauðst til að vísa honum á
leigubíl.
Fyrst í stað leit allt vel út og Grant virt-
ist deila brandara með ljósmyndaranum.
Eftir að honum var ráðlagt að fara í aðra
átt til að ná sér í leigubíl gekk Grant
framhjá ljósmyndaranum og réðst á hann.
Ljósmyndarinn spurði leikarann hvað væri
eiginlega að honum. Aðrir ljósmyndarar á
svæðinu hvöttu hann til að höfða mál gegn
Grant en margar myndir náðust af atvikinu.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Grant
ræðst að paparazzi-ljósmyndurum. Árið
2007 henti hann dós af bökuðum baunum að
hóp ljósmyndara sem voru að reyna að taka
mynd af fyrrverandi kærustu hans, Liz
Hurley. Hann var ekki kærður fyrir það at-
vik.
Árásargjarn Grant
JENNIFER ANISTON ER FRÁBÆR Í ÞESSARI
RÓMANTÍSKU GAMANMYND ÞAR SEM WOODY
HARRELSON OG STEVE ZAHN FARA Á KOS-
TUM SEM TVEIR ÁSTFANGIR MENN SEM ERU
REIÐUBÚNIR AÐ BERJAST UM ÁST HENNAR
MEÐ EINKAR
FYNDNUM AFLEIÐINGUM
Versta starf í heimi færði honum
besta tíma ævi sinnar
Frábær tónlist og hinir frábæru
leikarar Ryan Reynolds og
Kirsten Stewart (Twilight)
tryggja góða skemmtun
HHHH
CHICAGO TRIPUNE
HHHH
THE WASHINGTON POST
HHH½
T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHH½
PREMIERE
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND ME
Ð
ÍSLENSK
U
TALI
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
SÝND Í ÁLFABAKKA
MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM
BYRGINN OG SIGRAÐI
SÝND Í KRINGLUNNI
SÍÐASTA SÝNIN
G
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI
OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HVAR Í FJANDANUM ER TÍGRISDÝRIÐ MITT !
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
THE HANGOVER kl. 6 - 8 - 10 12
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6 (síðustu sýningar) L
ADVENTURELAND kl. 8 12
LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16
THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:10 12
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:10 16
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5:50 L
THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:20 12
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5:50 - 8 L
ANGELS AND DEMONS kl. 10 14
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
7
9
9
3175 / EGILSSTAÐIR
• Við leggjum okkur fram um að veita þér persónulega þjónustu.
• Við förum yfir kjörin sem þér bjóðast og svörum spurningum þínum.
• Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við að skipuleggja fjármálin.
Þóra er göngugarpur,
bæði heima og úti í heimi.
Hún og 7 aðrir taka vel á
móti þér á Egilsstöðum
Komdu við í útibúinu við Kaupvang 1 á Egilsstöðum
eða hringdu í okkur í síma 410 4000.