Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Blaðsíða 6

Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Blaðsíða 6
2 NÝTT KVENNABLAÐ Efniiðu konumar, sem vegna fjárhagsástæðna gælu \eill sér góða hjálp og legið heiina, eru líðum lítið hétur sladdar, vegna þess, að oft eru engar slúlkur fáanlegar lil að taka að sér heini- iliu og hjúkrun sængurkonunnar, livað sem i lioði er. Hin sívaxandi húsnæðisekla gerir líka sitt til að ástandið versnar stöðugl. Fjölda niargar fjöl- skyldur l)úa nú i 1 herbergi og eldhúsi, eða hafa aðeins eldhúsaðgang, og hundruð manna eru algerlega húsnæðislausir, þar á meðal vafalaust fjöldi ófriskra kvenna. Hvar eiga þær konur að ala hörn sín, og hvernig verður séð fyrir hjúkrun og aðhlynn- ingu harns og möður, ef þær ekki eru svo heppn- ar að komast á Landsspítalann? Margir segja sem svo: „Letla baslast alll ein- livernveginn eins og liingað til.“ Slíkur hugsun- arháttur er óverjandi, eins og það er og alger- tega óforsvaranlegl af hlutaðeigandi heilbrigðis- og bæjaryfirvölduni, að vinda ekki bráðan bug að því, að bæta úr þessum vandræðum. Mannslifin eru að vísu ekki metin hátt í heiminum nú, þó liöfum við ekki enn sem komið er fallizl á rættmæti þess lággengis,og sízt af öllu hefir þjóðin ráð á að sóa barnslífum vegna liirðuleysis og trassaskapar. Síðastliðinn vetur sainþykkti bæjarstjórn að veita atlháa ujjphæð lil byggingar fæðingarstofn- unar. Mun ]>á hafa verið gengið út frá að ríkið fengizl lil að leggja fé á móli, og að stofnunin yrði eins og áður í sambandi við Landsspital- ann. Vafalausl er lika tangheppilegast að svo sé. Heksiar heimitisins verður með því móti ódýr- ari og fyrst og fremst eiga læknar deildarinnar |>á greiðan að ganga að tækjum spítalans, ef með þarf. í þessu sambandi má gela þess, að tit eru all- stórir sjóðir, sem tnindnir eru við nafn Fæðing- ardeildar Landsspítalans. Hvað gert yrði við þella fé, ef dcildin slilnaði úr tengslum, við s])ítalann, er líklega vafasamt. Trúlegast bættist það í hóp hinna mörgu „dauðu“ sjóða, sem stofnaðir eru tit almenningsheilla, en nú liggja ónotaðir og grafnir engum tit góðs. l'ppáslungur liafa komið um það, að breyta sjúkrahúsi Hvitabandsins, eða Elliheiniilinu, í fæðingarstofnun. Að hvoru ráðinu sem liorfið yrði mætti það aðeins vera Ijráðabirgðaráðstöfun, til að bæta úr augnabliksþörfinni, en mætti ú engan hátt Ingibjörg Jóhannsdóttir, forstöðukona Staðafellsskólans: Úr bréfi. ,,1’ér spyrðjið uni, livort ég' áliti, að ungu stúlkuna eigi að ala upp seni verðandi húsmóður, eða greiða íyrir því, að hún snúi sér að sérnámi, sem afli henni sjálfstæðrar atvinnu, ef til vill strax að afloknu námi. Mín skoðun er, aö við eigum fyrst og fremst að ala ungu stúlkurnar upp sem fyrirmyndar húsfreyjur og spara ekkert til, að veita þeim holla og hagkvæma menntun, í öllu þvi, er að bústörfum og barnauppeldi lýtur. Það mun hlutskipti flestra kvenna, að þurfa að einhverju leyti fyrir heimili að sjá, svo ég tel það sem sjálfsagða, nauðsynlega, almenna menntun, er ekki megi sneiða hjá, vegna andlegrar heilbrigði þjóðarinnar. þvi úr móðurbrjóstum mun margur, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu, hafa drukkið sinar örlagaríku lifsveigar. Eftir húsmæðrafræðsluna gætu svo þær stúlkitr. er vildu, snúið sér að námi, sem veitti þeim mögu- verða til að seinka fyrir byggingu nýrrar, full- koininnar fæðingardeildar, sem fullnægði þörí Jiæjarins og nærliggjándi sveita um langan tima. Það virðist lika svipað og að taka brauð frá einu barninu til að gefa öðru, ef sjúkrahúsi yrði breytt i fæðingarspítala. Ilvað viðvikur Elliheimilinu, þá gæti margl mæll með því, ef gamla fólkið, sem þar býr, ekki liði við skiptin, að bærinn tæki það fyrir sjúkrahús. Nokkurn hluta þess mætti þá nota fyrir fæðingardeild i liili, þar til hið nýja heimili kæmist upp. Sá aldarandi virðist nú ríkjandi, að lil þess að liið opinbera opni pyngju sína til að reisa nauðsynlegar menningarstofnanir og heimili, þá þurfi almenningur fyrst að sýna álniga sinn i „klingjandi mynt“. Sliks þarf ef lil vitl einnig með hér. Síðastliðið sumar bárust yfirljósmóðurinni, frk. Jóhönnu Friðriksdóttur, gjafir lil vænlan- legrar fæðingardeildar. Nemur sú upphæð nú rúml. 2000 krónum.. Vafalaust eru nú heppilegir tímar til fjrársöfnunar, og fátl ælti að geta lcallað fremur á örlæti manna en bygging fæðingar- heimilis. En fyrst og fremst verða konur að krefjast þess af bæ og ríki, að nú sé brugðið við skjótt og vel, en allt seinlæti og þras bannfært með öllu. ^ M. J. K.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.