Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Page 16
12
NtTT KVENNABLAÐ
Tesman: Nú, biddu fyrir þér. — Styrkurinn dugði
nú góöan spöl.
Frk. Tesman: En mér cr óskiljanlegt hvernig þú
fékkst liann til aö hrökkva lianda tveimur.
Tesman: Nci. þaö er heldur ekki krókalaust aö
ráða fram úr því, ha?
Frk. Tesman: Og svo þar að auki aÖ feröast meö
kvenmanni, því þaö kvað vera svo óhæfilega miklu
dýrára, hef ég heyrt sagt.
Tesman: Já, það er auövitaö — það veröur kostn-
aöarsamara. En ITedda varö aö íara þessa íerö,
frænka! I’að var óhjákvæmilegt. Það lilýddi ekki
aniiað.
Frk. Tesman: Nei, sjálfsagt ekki. Því þaö er
eins og brúðkaupsferö tilheyri nú á tímum. — En
segöti mér — ertu nú búinn að skoða þig almenni-
lega um í íbúöinni ?
Tesman: Já, þaö gcturðu verið viss um. íig hef
verið á erli síðan í birtingu.
Frk. Tesman: Ilvering lízt þér svo á þetta allt
saman ?
Tesman: Prýðilega! Alveg prýðilega! Eg skil
bara ekki til hvers við eigurn aö nota tvö auðu
herbergin, sem eru milli innnri stofunnar og svefn-
herbergis Heddu.
Frk. Tesman (glottir) : Ó, góöi Jörgen minn, það
getur þurft.á þeim að halda -—- þegar tímar líða.
Tesman: Já, þú hefir sannarlega rétt fyrir þér.
Júlla frænka! Því smátt og smátt, eftir því sem ég
eyk bókasafnið, þá — ha?
Frk. Tesman: Einmitt, Jörgen. Það var bókasafn-
ið, sem ég hafði í lniga.
Tesman: Ánægðastur er ég Heddu vegna. Aöur
en við trúlofuöumst, sagði luin oft, að hvergi lang-
aöi sig til að eiga heima, nema i húsi ráðherrafrúar-
innar, „Falksvillu“.
Frk. Tesman: Hugsa sér þaö. Og svo skyldi hitt-
ast svo á, aö hún var til sölu, einmitt rétt þegar þiö
voruö farin.
Tesman: Já, Júlla frænka. Hamingjan leikur sann-
arlega við okkur, ha?
Frk. Tesman: En dýrt, góöi Jörgen minn ! Dýrt
veröur þetta allt saman.
Tesman (lítur til hcnnar ráöaleysislega) : Já, ef
til vill veröur þaö það, frænka?
Erk. Tesman: Ó, guö á himnum!
Ti. man: Hvað helduröu þaö verði? Á að gizka?
ha ?
Frk. Tc..man: Nei, það er mér ómögulegt að
gizka á fyr en reikningarnir koma fram.
Tesman: Nú, til allrar hamingju ])á hefir assessor
Brack áskiliö mér góöa greiösluskilmála. ÞaÖ skrif-
aði hann ITeddu sjálfur.
Frk. Tesman: Já, kvíddu engu þess vegna, — þar
aö auki hefi' ég gefiö tryggingu fyrir húsgögn-
unurn og teppunum.
Tesman: Tryggingu? Þú? Góöa Júlla frænka
— hverskonar tryggingu gazt þú geíiö?
Frk. Tesman: Ég gaf ávísun á vextina.
Tesman (þýtur á fætur) : ITvaö! Á vexti þína og
Rínu frænku?
Frk. Tesman: Já, ég haföi engiti önnur ráö.
Tesman (fyrir framan hana) : En ertu gengin
af vitinu, frænka mín! Þessir vextir, þeir eru þaö
cina, sem ])ú og Kína.frænka hafið til aö liía af.
Frk. Tesman: Nú, óskapastu ekki svona yfir
þessu. Þú veizt, aö þetta er allt bara formsatriði.
Þaö sagði líka assessor Brack, því þaö var hann,
sem var svo vænn aö ráöstafa öllu fyrir mig. Hann
sagöi að þaö væri aöeins formsatriöi.
Tesntan: Já, ]>;iö getur veriö gott og blessað. Eu
samt sem áður —
Frk. Tesman: Nú færö þú þin cigin cmbættis-
laun til afnota. Og hamingjan góða, |)ó viö létum
eitthvaö af mörkum? Bættum svolillú viö í byrjun-
inni ? Þú getur ímyndað þér, — aö þaö væri okkur
til sannrar gleöi.
Tesman: Ó, frænka. Aldrei þreytist þú á aö fórna
þér fyrir mig.
Frk. Tesman (stendur upp og leggur hendur á
axlir lians) : Er þaö ekki einasta gleöi mín í þessttm
heimi. aö slétta þína götu, góði drengurinn ntinn?
Þú, sem hvorki hcfir átt fööur eöa móður aö styöjast
við. Og nú erum vi'Ö meö pálmann í höndunum. —
Það var ekki alltaf bjart framundan, Jörgen! En,
guöi sé lof, nú er þér borgið.
Tesman: Já, þaö er í rauninni merkilegt, hvernig
allt þetta hefir blessast.
Frk. Tesman: Já, — og þeir, sem voru á móti þér
og vildu gera þér allt ókleift, þeir bíða ósigur
— þeir eru úr sögunni, Jörgen! Sá, sem var þér
hættulegastur — hann varö verst úti — og nú hefir
hann fengið makleg málagjöld — mannræfillinn.
Tesman: Hefirðú heyrt nokkuð um Ejlert? Ég
á viö síöan ég fór.
Frk. Tesman: Ekki, nema hann kvaö hafa gefiö
út nýja bók.
Tesman: Flvað segiröu? Ejlert Eövborg? Núna
nýlega, ha?
Frk. Tesman: Já, þaö scgir þaö. Guð veit hvorl
nokkuð cr í hana varið. Nci, þegar nýja bókin þíu
kcmur út, Jörgen! Þaö veröur öðrttvísi upplit á
henni. Um hvað á hún að vera?
Tesrnan: ITún á að fjalla ttm brabantskan hcim-
ilisiönaö á miööldum.
Frk. Tesman: Nei, lutgsa sér, aö þú skttlir líka
geta skrifaö um þessliáttar.
Tesrnan: Reyndár getur dregist lengi enn meö
])á bók. Ég hefi þessi margvíslcgu afrit, sem ég verö
fyrst að færa í rétta röð.
Frk. Tesman: Já, aö raöa niöur og safna — þaö
lætur þér vel. Þú ert ckki fyrir ekkert sonur Joch-
ums sáluga.
Tesman: Ég hlakka líka ntikið til aö byrja á því.
Og allrahelzt núna, þegar ég hefi eignazt fallegt
hús og hcimili til aö vinna i.
Frk. Tesman: Og ekki sízt nú, þegar þú hefir
eignazt liana, sem hjarta þitt þráöi, góöi Jörgen.
Tesman (faönlar hana að sér): Ó. já, Júlla
frænka! Hedda, hún er nú þaö bezta af því öllu!
(lítur til dyranna.) Ég hcld hún sé aö koma, ha?
Frarnh.