Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Blaðsíða 11

Nýtt kvennablað - 01.10.1942, Blaðsíða 11
NÝTT KVENNABLAÐ 7 arabrag en li.já liinuni Norðurlandaþjóðuruun, við vilum þetta vel og mörg okkar iiöfum eiu- urð lil |)('ss að kannasl við ])að. Þessi lausung veldur álnigaleysi á slörfum okkar. \rið látum reka á reiðanum og vinnum alltof mörg störf okkar af því að við verðum að gera það vegua lifsafkonnmnar, en ekki vegna þess að vinnan sé okkur gleði eða við berum þjóðarlieill fyrir brjósti. Ilinsvegar hefir af hálfu hins opinbera og einstaklinga rikt alltof mikið sinnuleysi og verið alltof lágt 'inat á slörfum ]>eirra kvenna, sem vinna hjálparstörf i þágu þjóðarinnar, að U|)peldis- og heilbrigðismálum hennar og heim- ilisstörfum ölhun. Stöi*f þeirra eru lýjandi og slarfstíminn ofl alltof langur. Að þcim þarf að húa betur bæði efnahagslega og starfslega og ætti það um leið að verða hvatning til'ungra vel inenntaðra kvenna að gefa sig að þessum störf- inn meir en hingað til hefir verið, og á þann hált sameina ósérplægni og áhuga gamla lim- ans hinum bællu lífskjörum nýja límans. En uppeldis- eða kennslustarf i hvaða mvnd sem það er, her aldrei lilætlaðan árangur, ef áhug- ann og vinnugleðina vantar. í hafröli styrjaldarinnar eru margir kvið- andi nm það, livort íslenzkur æskulýður muni hafa siðferðislegl ]>rek til þess að standa af sér óveður ])að sem geysar í kring um hann. Veltur vafalaust mikið á því, hverja afstöðu islenzka konan tekur lil þeirra mála. Ef hún notar rétt- indi sin og frjálsræði lil þess að vinna cinluiga ni'eð skapfestu og skilningi gegn hverskonar spillandi áhrifum, scm í augnabliks heillandi niyndum leitast við að draga islenzka æsku til sin, er full ástæða lil að vona, að betur rætist úr Um hag hennar, en nú horfir. Ikirnsmeðlög í kaupstöðum. Kevkjavík : Til 4 ára: 1008 kr., til 7 ára 85J kr., til 15 ára 1008 kr. og til 16 ára 504 kr. Haínarfjörður: Til 4 ára: 848 kr., 7 ára 687 kr., 15 ára 848 kr. og til 16 ára 424 kr. ísafjörður: Til 4 ára 848 kr. 7 ára 687 kr.. 15 ára 848 kr. og til 16 ára 424 kr. Akureyri: Til 4 ára 707 kr., 7 ára 606 kr., til 15 ára 707 kr. og til 16 ára 354 kr. Siglufjörður: Til 4 ára 848 kr., 7 ára 687 kr., 15 ára 848 kr. og til 16 ára 424 kr. Seyðisfjörður: Til 4 ára 646 kr.. 7 ára 545 kr., 15 ára 545 kr. og til 16 ára 273 kr. Neskaupstaður : Til 4 ára 646 kr.. 7 árá 545 kr., 15 ára 646 kr. og til 16 ára 323 kr. Vesttnannaeyjar: Til 4 ára aklurs 848 kr., 7 ára Ó87 kr.. 15 ára 848 kr. og til 16 ára 424 kr. Gildir til t. ágúst næsta ár. Björg Sigurðardóttir. Þriðja skotmarkið var tófan. Það vakti allmikla athygli ])egar frá þvi var skýrt i hlöðum og úlvarpi, að húsfreyjan á Hjörgum, Hjörg Sigurðardótlir, hefði skotið ref. f>ar sem Nýju Kvennahlaði þótti þetta ó- vanalegur atburður gerði það fvrirspurn lil frú- arinnar, livorl hún befði ad’ingu i að fara með byssu. Vonar blaðið, að hún laki ])að ekki illtt upp. ])(’) hirlur sé kafli úr svarbréfi hennar: „Þegar ég var innan við fermingu (í föður- liúsum á Jökulsá i Flaleyjardal) skaut ég einu sinni úr riffli, sem Grímur hróðir minn átli. var hann að skjóta í mark. Eg hitti þá markið og varð monlin af, en vildi ekki skjóla aftur. af é)tta við að tapa ])á heiðrinum. Svo var það síðastliðinn vetur, að drengir mínir voru með riffil og skutu lil marks og gekk þeim misjafnlega vel að hitla. I>á fór ég að segja þeim fná þessari gömlu frægð minni. E11 ]>á skortiðu þeir á mig að reyna og varð ég að láta það eftir þeim og hitli markið. Haglabyssu hafði ég aldrei snert fyrr en við þelta tækifæri, og þegar mtiðurinn minn fékk mér hana lét liann skolið í. og sagði mér hvern- ig ég ætli að spenna upp bóginn og hlevpa af skotinu -— og i þriðja sinn hitti ég markið. Eins og þér sjáið af ])essu, þá hef ég enga æf- ingu i að fara með skotvopn, en vel gal skeð að ég hefði orðið skylta ef ég hefði æfl það, þvi að móðurfaðir minn, Guðmundur Jthialansson á Brettingsstöðum í Flatevjardal (afi Guðmund- ar Vilhjálmssonar forstjóra) var annáluð skytta.“ Bréfið sýnir, að hún hefir þrisvar sicotið úr hvssu, og hitt markið öll skiptin. Sjálf vill hún ckki telja það neilt afreksverk að skjóta tófuua, heldur tilviljun. En það sýnir mikinn kjark, og hendir lil ])ess, að ekki sé allur mergur drepinn úr islenzku kvenþjóðinni.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.