Nýtt kvennablað - 01.01.1944, Blaðsíða 6
2
NÝTT KVENNABLAÐ
Vakti það eftirtekt niíiia, er frú Sigríður
Eiríks, formaður Fél. ísl. hjúkx-unarkvenna, í
útvarþserindi um heilbrigðismál, dró í efa að
takast mætti á næslu 25 árunx að fá faglæi'ðar
lijúkrunarkonur til stai-fa út um sveitir. Taldi
liún það fyrstu torixierkin, livað Hjúkruxxai’-
kvennaskólinn, iiúsrúms vegna, tæki fáa nem-
endur. Og hjúkrunarkonur vildu heldur starfa
við spítala, þar væru launin líka hezt o. fl.
Eigunx við svo að taka undir með Ixæjarfull-
trúanum: „bíðið þið bara“? — Það lel ég illa
gert gagnvart xxúlifixdi kynslóð.
Hjúki-unarkvennaskólinn er í Landspílalan-
um og hefir hann útskrifað 10 hjúkrunarkonur
á ári. Á næsta ári mun hann tvöfalda þá tölu,
og er það strax fagnaðarefni. En xxieð forföll-
um, sem alltaf geta oi'ðið, að talan verði ekki
öll, og st.úlkur hverfi að öðru starfi að nánxi
loknu, þarf kannske ekki að gera ráð fyrir að
þessi hópur geri betur cix nægja til spítalahjúkr-
unarinnar, en i náinni framtíð ætti skólinn að
fá, húsrúmsins vegna, nxeiri vaxtarskilyrði.
Þegar væntanleg fæðingarstofnun verður
byggð, x'ýmkast að sjálfsögðu unx (Hjúkrunai'-
kvennaskólann; losnar ]>á þriðja hæð Land-
spítalans, eða það húsrúm, senx Fæðingai'deild
Landspítalans liefir nú. Jafnframt, eða fyrr, þarf
að opna útskrifuðum hjúkrunarkommx svo vel
láunuð embætti út um sveitir, að þær kjósi þau
engií síður en þjónustustarf spítalanna.
En meðan einvörðungu þarf að treysta á
settar Ijósmæður til sveita, við harnsfæðingar
og alla hjúkrun og hjálp þvi viðkomandi og
ýmsu öði'u, ættum við þó að minnsta kosti að
heinxta að kjör þeirra hatni að nxun, svo þær
hafi ráð á að ganga óskiptar að slarfinu.
Hér fer á eftir kafli úr hréfi, er læknir héðan
úr bænum skrifar hlaðinu:
„Ég átti nýlega tal við ljósmóður úr einum
af stærstu bæjunúm hér, utan Reykajvíkur.
Við minntumst m. a. á laun hennar. Mér
blöskraði, þegar ég gerði mér grein fyrir því,
hve smánarleg laun þessarar stéltar eru. Það
er óneitanlega til minnkunar fyrir þá, sem ráða
launakjörum ljósmæðranna, að húa þannig að
þeim, senx raun er á.
Mér er fyllilega Ijóst mikilvægi ljósnxóður-
stéttarinnar og hversu mikið er í húfi, ef ljós-
móðirin ekki rækir störf sín af alúð og kunn-
áttu.
Yfirleitt mun íslenzka ljósmóðurstéttin leysa
stöi’f sín vel af hendi. En það er ekki því að
þakka, hve vel sé við þær gert, heldur áhuga
þeirra sjálfra og góðum eiginleikum. Eg segi
það, í orðsins eiginlegu merkingu, að það er lífs-
nauðsyn að vanda senx nxest lil menntunar Ijós-
mæðranna og húa þannig í haginn fyrir þær, að
þær geti lxaldið þekkingu sinni við og aukið hana
eftir því sem tímarnir krefjast. Það er langur
vegur frá, að þvi sé þamxig farið hér á landi.
llin umrædda Ijósmóðir kvaðst lxafa liaft kr.
125 í máixaðax’laun, þegar húix tók við unxdæm-
inu. Seinna lækkuðu þessi laun niður i kr. 110
við burtfellingu dýrtíðarupphótar. Eftir 10 ára
ljósmóðui’starf voru launin hækkuð upp í kr.
125 á mánuði! Síðaix styrjöldin hófst, liafa
launin hækkað tvisvar siixnunx uixx 50 krónur.
Hún hefir því nú fastalaun nxeð tvöfaldri grunn-
kaupshækkun, senx nema livorki nxeira né minna
samtals en kr. 225, og við þetta hætist svo full
vísitala. Nú mætti lxugsa séi', að Ijósnxóðir i
stórum bæ liefði svo miklar aukatekjur, að
þær hættu henni upp léleg fastalaun. En það
er síður en svo, að því sé að heilsa. Hún vakir
yfir fæðingu og tckur á móti nýjum lieims-
horgara, og leggur á sig allar þær næturvölcur
og áhyggjur og áhyrgð, sem þvi fylgir.
Ilún gengur lil konunnar og hjúkrar henni
og barni hennar tvisvar sinnum á dag í 5 daga
og einu sinni á dag í 4—0 daga í viðbót. Fyrir
allt þetta má Iiún samkvæmt taxla taka 25 kr.
Þetta eru firn mikil og má ekki við svo húið
standa, ef vel á að fara uni þessa stétt.
Þó cru þetta konungleg kjör, miðað við þau,
sem tiðkast i sveitaumdæmunum.
Héraðslæknar fengu taxla sinn liækkaðan um
100% fyrir nokkru. Sú hækkun konx seinna en
sæmilegt mátti teljast, og ekki var hún kvaða-
laus. Einkennilegt var það, að Ijósmæður skyldu
ekki fá samskonar taxtahækkun unx leið og
þeir.“
Á Landsfundi kvenna 1938 kom frú Sigríður
Eiríks fram með þá tillögu, að sameina hjúkr-
unarkvenna- og Ijósmæðranám, og gegndi sama
stúlkan háðum störfum í fámennum sveitum. —
Sagðisl henni svo í nefndu útvarpserindi: „Þessi
tillaga mín vakli nokkur mótmæli viðsladdra
ljósmæðra, sem töldu það nx. a. óheppilegt, að
sameina ljósmóður- og hjúkrunarstörf, vegna
smitunarhættu. Erlendis, þar sem strjálbýli er,
liefir þessi leið verið farin og gefizt ágællega.
I Englandi eru t. d. starfandi hinar svokölluðu
„Queens“-hjúkrunarkonur uxxx gervallt landið.
I dreifbýli gegna þær sjúkrahjúkrun, ljósmóður-