Nýtt kvennablað - 01.01.1944, Blaðsíða 8
4
NÝTT KVENNABLAÐ
liandritin, en það var auðvilað bezta leiðin lil
að útkljá allar deilur
Þess er aðeins getið á einum slað í Nýja Testa-
mentinu, að Jesús Kristur liafi ritað, og ritaði
hann þá með fingrinum á jörðina. I fyrstu liafa
lærisveinar hans ekki heldur fengizt við rit-
störf, þar sem þeir hjuggust við endurkomu
hans innan skamms tíma. En tíminn leið. Smám
saman fóru þeir að hverfa hrott úr þessum
heimi, sem höfðu verið heyrnar- og sjónarvott-
ar að hinum mörgu dásemdarverkum frelsar-
ans. Þá hlaut sú spurning að valcna, hvernig
færi, ef endurkoman drægist svo lengi, að þeir
yrðu allir horfnir. Myndi kenning hans ekki
verða rangfærð, eða orð hans breytast i með-
ferð manna?
Yið þetla hef jast ritstörfin í og með. Er þá far-
ið að slcrifa niður „Orð Drottins‘‘ og ennfremur
frásagnir um það, sem Jesús hafði gjört, livern-
ig blindir fá sjón, haltir ganga o s. frv. í þá
daga var mjög algengt að safna orðum og til-
svörum merkra manna, og þannig verður Logia
Mattheusar til, sem Mattheus guðspjallamaður
samdi. Þegar svo söfnuðurnir urðu fleiri, og
verksvið einstakra manna fór að færast út, þá
var nauðsynlegt að grípa til pennans (il að jafna
deilur og því um likt innan safnaðanna, þegar
ekki var hægt að komast þangað í einni svijjan.
Ritin eru þannig orðin lil sem bein tækifær-
isrit (sbr. Ijréf Páls), eða af hrýnni nauðsyn til
að varðveita orð Krists (sbr. Logia Mattheus-
ar). Þótt rit þessi séu tækifærisrit, hafa menn
snemma fundið, að þau liöfðu varanlegt gildi
fyrir söfnuðina, og vafalausl Iiafa Páls-bréf verið
iðulega lesin upp á safnaðarsamkomum, og söfn-
uðurnir fengið afrit af bréfum hvers annars, eins
og sjá má sumsstaðar i Nýja Testamentinu. Þó
voru „Orð Drotlins“ það, sem kristnir menn
mátu mest, enda var það öruggasta leiðin að
tilfæra þau, ef hinda þurfti enda á deilur, sem
spruttu upp innan safnaðanna. Þelta er fyrsti
vísir að myndun Nýja Testamentisins. Ritin
verða til af eðlilegum ástæðum og hrýnni nauð-
syn þeirra tima, en þeir, sem rituðu, hafa áreið-
anlega ekki gert sér grein fyrir, að þeir væru að
mynda nýtt regluritasafn, sem ætti eftir að
standa við hlið, eða jafnvel tekði fram yfír
Gamal Teslamentið. Þróunin er hægfæra og
eðlileg.
Elzlu rithöfundar eftir Postulatímabilið (það
er talið líða undir lok með eyðingu Jerúsalems-
horgar árið 70), t. d. Ingnatius biskup i Antí-
okkíu, sem var drepinn i ofsókn á hendur kristn-
um niönnum sennilega kringum 110, Polikarpus
biskup i Róm á eftir Pétri og Anakletusi og fleiri
155, Rómverski Klemens, sem sumir telja þriðja
hiskup i Róm á eftir Pétri Anakletusi og fleiri
rithöfundar vitna oft í orð Jesú og postulanna,
en tilvitnanirnar eru 1‘lestar óheinar og eklci á
þann liátt, sem vilnað er i lieilaga ritningu. En
á siðari liluta 2. aldar fara tilvitnanir að verða
ákveðnari. Sú skoðun fer að ryðja sér lil rúms,
að kirkjan eigi safn rita, sem öruggt sé að vitna
i máli sínu til sönnunar. Um 200 heyrum við
l’yrst „Njrja Testamentisins“ eða „Nýja Sáttmál-
ans“ getið. Þegar fer að liða fram á 3. öldina,
fara menn heinlinis að vinna að því, að mynda
nýtt reghiritasafn. Origenes (184—253), sem var
kennari i Alexandriu við nokkurs lconar presta-
skóla, er talinn vera sá 1‘yrsti, sem við þetta
fæst.
Upphaflega eru ritin miklu fleiri en þau 27
rit, sem fá upptöku i Nýja Testamentið, og er
lengi ósamlyndi meðal forystumanna kirkjunn-
ar um, hvaða rit eigi að taka upp i liið nýja
regluritasafn, og hverjum eigi að sleppa. En
þessu var svo að siðustu slegið föstu fyrir álirif
Ágústínusar á fundunum í IIr[)po (393) og
Karthago (397) og íbrmlega samþykkt, að
regluritasafnið skuli vera þessi 27 rit.
Eftir þetta er regluritasafnið látið ólireyft í
langan tíma, nema Jivað samanburður texta
Jieldur áfram. En er líður fram að siðaskiptum
vaknar áhugi manna á þvi, að rannsalca rilin
sjálf. Að vísu var rannsókn þessi hafin fyrr, en
hún var jafnóðum harin niður, og var það bók-
stafsinnhlásturskenningin, sem olli því. En mi
liófust ransóknir þessar að nýju, og var franski
presturinn Richard Simon (dó 1712) talinn
upphafsmaður að rannsókn Nýja Testament-
isins.
Auðvitað er ekki nema liálfsögð saga, þótt
einhvers atburðar sé getið, ef menn vita ekki
aðstæður og undir Jivaða kringumstæðum það
hefir skeð, sem sagt er frá. Þess vegna lilaut
rannsókn ritanna að hefjast fyrr eða síðar með
Jdiðsjón til þessa, til sögu þeirra tíma og Jiugs-
unarhættti þjóðarinnar þá. F. C. Rauer (dó
1860), prófessor í Tiibingen, er sá fyrsti, sem
benti á þetta. Margir vísindamenn starfa að
þessari rannsókn enn þann dag í dag, og þekk-
ing vor á þessu mikla riti verður stöðugt full-
komnari.