Nýtt kvennablað - 01.03.1951, Qupperneq 4

Nýtt kvennablað - 01.03.1951, Qupperneq 4
Á liðnu sumri var ég svo lánsöm aS fá tækifæri til aS slást í för meS félagssystrum mínum. ViS sóttum hjúkrunarkvennaþing, sem haldiS var í Gautaborg snemma í júlí. Lagt var af staS frá Reykjavík 27. júní flugleiSis meS „Geysi“ og komum viS til Gautaborg- ar eftir 5 klukkutíma og 55 mín. Var þaS sú áeætasta ferS, sem ég hef nokkru sinni fariS, aS koma algjör- lega óþreytt á ákvörðunarstaS, eftir aS hafa blundaS á „snjóskýja-bólstrun- um.“ MeS ferS minni vakti þaS fyrir mér aS sjá og kynnast starfsemi hliSstæSri þeirri, sem ég hef haft meS höndum síSastliSin 7 ár, sem sé fávitagæzlu. Fyrir hjúkrunarkvennaþingiS var okkur boSiS aS taka þátt í móti fyr- ir hjúkrunarkonur, lækna og presta. Þar voru fyrirlestrar haldnir um andlegt efni, talaS var um, hve nauSsynlegt væri aS samstarf væri á millí hjúkrunarkvenna, lækna og presta, þar sem þeirra störf kæmu oft mikiS saman viSkomandi sjúkl- ingum. Eftir hvern fyrirlestur var öllum skipt í flokka og rætt um þaS efni, sem fvrirlesturinn fjallaSi um í þaS og þaS skiptiS. Mót þetta end- aSi meS messu í dómkirkiunni. Þar prédikaSi bitkupinn yfir Gautaborg, Bó Gierts, sem var einn af stjórnendum mótsins. GuSs- þiónustan endaSi meS altarisgöngu. ÞaS, sem hreif mi> mest var. hve hátíSIeaa biskupinn þjónaSi viS þá athöfn. Hef ég aldrei séS þaS svo hátíSlega gjört, get- ur ekki hiá því fariS aS slíkt hafi tilætlað’a blessun í för meS sér, enda naut ég hennar í ríkum mæli. ViS vorum þrjár íslenzkar félagssystur, sem fylgdumst aS upp aS altarisborSinu. Biskup Bó Gierts er tiltölulega ungur maSur. Hafa komiS út eftir hann nokkrar bækur og má þar til- nefna „I grýtta jörS“ (Stengrunden) í íslenzkri þýS- ingu Sigurbjörns Einarssonar, prófessors. HiúkrunarkvennaþingiS var sett meS síSdegisguSs- þiónustu í Dómkirkiunni 2. júlí kl. 19, og var þaS miög hátíSleg stund. ÞingiS var í alla staSi vel heppn- aS en ég lýsi bví ekki nánar hér, því aS þaS mun verða gjört annars staSar. Vegna fvrirgreiSslu svstir Vislu, sem hafSi alla um- sjón með okkur íslenzku hjúkrunarkonunum, sem bjuggum á Salgrenskasjúkrahúsinu, fékk ég leyfi til að heimsækja tvö hæli fyrir vangefin börn (fávita) fyrir utan Gautaborg. 8. júlí heimsótti ég og frk. GuS- björg Árnadóttir Bethania-hemmet, sem er í Asktrem. ÞaS var stofnað fyrir 50 árum. Fyrsta forstöðukona þess hét Benta Hansen f. 1851 d. 1924. ÞaS var kristi- legur félagsskapur, sem kom því á stofn og starfrækti, en nú er þaS ríkið, sem rekur það. Þar eru 120 sjúkl- ingar. Á einni deildinni t. d. voru 25 börn og annarri deild í sama húsi 25 konur, flestar farlama, en sátu úti í garðinum þennan dag því veðrið var mjög gott. Ein systir hafði umsjón með’ báðum þess- um deildum og var hún sýnilega ánægð og glöð í starfi sínu og kær sínum sjúklingum. Ein konan kom inn og söng fyrir okkur sálm meS inni veiku röddu. ÞaS hrærði mig að sjá hana og heyra, lofa guð sinn og skapara, þrátt fyrir alla sína vöntun. ViS komum líka út í garð, sem var leikvöllur barnanna, er voru á ferli. Þar var kennslukona með flokk barna að leika sér. Nokkr- ar litlar stúlkur mynduðu hring og tóku höndum saman og sungu barnakvæði, og voru þær mikið ánægðar, að geta sýnt okkur þetta afrek sitt. Lengra út frá þessum garði lá landiS að sjó eða vík. Fyrr hafði heimilið átt allt þetta land, og þá höfðu börnin haft frjálsan aðgang aS ströndinni og farið þangað til að baða sig og synda, en nú var Gautaborg búin að fá landið og koma þar upp baðstað fyrir borgarbúa og nú fóru börnin frá heimilinu þangað fyrir kl. 9 á morgnana, því að þau máttu ekki vera innan um önnur börn. Eg skoðaði eina vinnustofu á þessu heimili. Þar unnu 55 menn osr bar stóðu 12 vefstólar. Var vinnustofan á 1. hæð. A ann- arri var samkomusalur, sem var úthúinn eins og kirkja. Á einum veggnum hékk mvnd af stofnanda lieimilisins, sem ég hef áður getið. Þar komu kennslu- konurnar saman til skiptis kvölds og morgna. til bæna- gjörðar með það af vistfólkinu, sem starfhæft var. Eftir vinsamlegar móttökur á þessu heimili héldum viS til Gautaborgar aftur. Daginn eftir, 9, júlí, sem var sunnudagur, fór ég og frk. .Tóna GuSmundsdóttir út til skóla- og verndar- heimilis fyrir fávita og vangefin börn að Stretered, liggur það nokkuð fyrir utan Gaulaborg. Þar tók á FERÐAMINNINGAR Ólajía Jónsdóttir. 2 NÝTT KVENNABIAÐ

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.