Nýtt kvennablað - 01.03.1952, Síða 3

Nýtt kvennablað - 01.03.1952, Síða 3
NYTT KVENNABLAD 13. árgangur. 3. tbl. marz 1952. Úrslitin í vísnasamkeppni um Ólafsfjörð vegna sigursins í norrœnu sundkeppninni s. 1. sumar Vill Nýtt kvennablað þakka ágæta þátttöku. Dómnefndina skipuðu: Guðrún J.Erlings, tiuðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti og tiuðrún Stefánsdóttir. — l»annig urðu svo málalokin, t»ar eð ekki þótti gerlegt að dæma milli tveggja beztu vísnanna, að verðlaununum var skipt á milli þeirra. — Dómnefndinni kom saman um, að vísur þessar féllu bezt að efninu: Sundkeppni var háð hér hörð, hennar víða getið. íbúar við Ólafsfjörð áttu þjóðarmetið. Guðmundur Gunnarsson. Æðsta hróður eigna ber Ólafsfjarðar ströndum, þar sem fólkið frœkna er fremst á Norðurlöndum. Margrét Jónsdóttir. Þó ekki sé unnt að prenta allar vísurnar, fara nokkrar hér á eftir. Flýgur ofar fjöllunum fregn, sem alla varöar, af konum jafnt sem köllunum, köppum Ólafsfjaröar. 5. 5. Sundkóngar og sœgarpar sigla og stjórna vo'Sum, skríSur ÓlafsfjarSar far fram úr öllum gnoSum. M. J. Allir heiðra Ölafsf jör'ö eftir sigur fenginn. Frœgari á frónskri jörS fundizt hefur enginn. 5. 5. ÓlafsfjörSur, Islandssómi, allan niSja hópinn þinn. gyllir afreks-geisla-ljómi, greyptur skýrt í bikarinn. S.Á.B. Allir muna ÓlafsfjörS eftir sundiS snjalla; heimsfrœg sveit af Gu'öi gjörS, greypt á milli fjalla. 5. 5. Þol í sundi er þjóSirnar þreyttu. (Lengst mun getiS). ÓlafsfjarSar innbúnr áttu landametiS. M. G. Þó beri þig hvergi á blöSum hátt blessaSur ÓlafsfjörSur, í sundinu gaztu sýnt þinn mátt. — Þú situr þar heiSursvörSur. A. ÓlafsfjarSar mikla mennt megi um landiS duna. ÞaS er ekki heiglum hent aS hafa forustuna. 5. 5. Ungir þurfa ekki staf, og þeir hraustu komast af. ÓlafsfjörSur ekki svaf, öSrum stolt og metnaS gaf. n. ÓlafsfjörSur frœgS hlaut góSa, flaug um landiS sigurinn. Vann menntamála gripinn góSa, greyptan silfurbilcarinn. K. R. NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.