Nýtt kvennablað - 01.02.1953, Blaðsíða 13

Nýtt kvennablað - 01.02.1953, Blaðsíða 13
Hann var bróðir Grétu. Sambúð þeirra lauk með því að hann strauk burtu með unglingsstelpu þaðan úr víkinni. Þau höfðu komist til Ameríku, en litlu stúlk- llna hafði hún missl. Hún var jafn götnu] Siggu litlu 1 Bjarnabæ. Þarbjörg gaf henni öll fötin hennar og ekki nóg með' það. Hún gaf henni alklæðnað á öllum fólum og nýian kjól á hverjum afmælisdcgi. Vana- ^ega sagði þá Gréta að það hefði fengizt mikið fall- egra efni cn þetta í búðinni, en það liefði verið dýr- ara. Þorbjörg hefði náttúrlega ekki tímt að kaupa bað. Há andvarpáði Signý og sagði að þetta væri víst full- 8°tt. Og Sigga var lienni lijartanlega sammála. Svo hevrðist það einn morguninn að Biössi ’gamli 1 Bakkabúð væri dáinn. Nú var búið að breiða hvítt léreft fvrir glug gann og Sigga og Bína borðn ekki að koma nálægt bænúm heldur voru alltaf upp í móun- uro há dasra, sem gamli maðurinn stóð uppi. Þær óttuðust að tialdið vrði dregið til ldiðar og sá dauði stvnai höfðinu út. Slikl var liræðileg tilhugsun. Það eina við fráfall kárlsins vár það, að nú forð- uðust strákarnir innan úr víkinni að koma nálægt Bakkabúð og allir krakkar gátu leikið sér óáreittir Þessa daga. Svo var það einn daginn að óvenjulega margir menn komu heim að Bakkabúð. Þar ú meðal gamli prófaslurinn í henipu og með hvítan kraga. því uu átti að flytia svörtu kistuna. sem nú var orðin bú- staður Biörns gamla, upp að Höfða, sem var kirkiu- staður rétt fvrir ofan víkina. Þangað var farið með aBa, sem dánir voru. En bærinn var jafn geigvænleg- Ur og áður og ekki vogandi að fara ofan í fiöruna. Næstu daga var um lítið annað talað en Bjöksa gamla. Hann hafði alltaf verið sérlundaður karl- skennan sú, og nú gerði hann fólkið rothissa á því að láta koma fram erfðaskrá, þar sem hann gaf Þor- biörpu í Nausti bað. sem hann lét eftir sig; Hann kafði aldrei verið álitinn vel stæðúr fvrr en( núna. Bað voru aBir fullvissir um að hann hefði átt-pen- luga í stóritm stíl og svo náttúrlega bæinn og bátinn, Sem stóð við bæjarvegginn undir svörtum segldúk. Bor hafði hann gengið frá honum um haustið op eng- lnn snert við honum síðan. Nú átti Þorbjörg í Nausti þetta allt saman. Hvað svo sem átti hún að gera með það? Gréta í Móum gaf það í skvn að það hpfði lík- lega ekki verið liað fvrsta. sem hefði hrotið til henn- ar frá honum. bau hefðu alltnf verið einhvern fiandann að n.ukra saman og hún hefði látið hann hafa miólk í mörg ár. Hún gat ekki stillt sig um að spvria Þor- biörgu að bví, út á reitunum: Hvað hún ætlaði eig- lnlega að gera við bæinn og bátinn. ••íig leigi einhverium bæinn, en sel bátinn ef mér þýðst kaupandi að honum,“ var svarað, kalt og ístutt nÝTT KYENNABEAÐ eins og vanalega. Ekki löngu seinna fréttist að ein- hver ekkja langt framan úr sveit ætlaði að fiytja í Bakkabúð. Það fyldgi fregninni að hún væri mikil vinkona Þorbjargar í Nausti. „Það verður víst ekkért óskemmtileg nágranna- kona, sem við fáum Signý mín,“ sagði Gréta, „ef hún er vinkona 'Þorbjargar. Reyndar hélt ég nú, að sú manneskja ætti enga vini, ncma ef það á að nefna vinfeíigi þetta eins og við Bjössa gamla og Hannes formann, sem er bara gert til þess að hafa út úr þeim peninga.“ Signý andvarpaði og saug upp í nefið. „Hún er sjálfsagt vinföst sú kona, alltaf er hún góð við Siggu mína,“ sagði hún. Gréla sagði ekki pieira. Sigga og Bína biðu þess með óþreyju að hvíta hengið yrði tekið frá glugganum, fyrr þorðu þa?r ekki að fara ofan í sandinn. Svo var það einn morgunn að Bína kom áður en Sigga var komin á fætur og sagði þær fréltir, að nú væri hún komin þessi kona, sem ætlaði að búa í Bakkabúð. Hún ætli einn stóran strák, sem væri sjálfsagt kominn undir fermingu. hann héti Bensi. Þetta voru mikil tíðindi. Sigga var fljót að klæða sig í það skipti og komast út. Þarna var Þorbjörg í Nausti að bera inn dótið þessarar nýfluttu konu með stráknum, stórum, myndarlegum strák með skarpleg- ar hreyfingar og gleltnisleg augu. Konan hét Hall- fríður, fölleit og lítil kona. ÞaðNar álitið að hún væri heilsulítil. Hún tók mikið af fiski, strax og hún var búin að koma sér fyrir, og ætlaði að vinna í félagi við Þor- björgu í Nausti. Gréta í Móunum sagðist vorkenna henni að vinna í félagi við þetta flagö, sem enginn maður gæti gert til hæfis. Bensi var orðinn svarinn óvinur kaupmannssonanna og gamla prófaslsstrákanna eftir vikulíma. En fátæku strákarnir litu upp til hans og fylgdu honurn eftir eins og fylgispakir hundar. Þegar farið var að vaska fiskimr byrjaði fyrsti slagurinn, en það var ekki sá síðasti. Bensi og fleiri drengir voru við fiskþvottinn með mæðrum sínum, en ríkismannssynirnir máttu náttúrlega lifa og láta eins og þeim sýndist. Þeir hrópuðu ofan úr brekkunni fyrir ofan reitina: „Komið þið heldur suður á Höfða, nú er nógur silungur þar.. Það er heldur karlmann- legra en sulla í bölunum eins og kerlingar.“ Oft var það óþægilegt að halda sonum sínum við vinnuna, þegar svona hvatningarorð voru kölluð til þeirra. En í þetta sinn hreyfðu þeir sig lítiö, en gutu augunum til Bensa: „Reynið þið þá að veiða þann silung sjálf- ir og látiö þið sjá að þið séuð menn en ekki mýs,“ 11 )

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.