Nýtt kvennablað - 01.05.1954, Síða 8

Nýtt kvennablað - 01.05.1954, Síða 8
Þann 13. apríl s.l. samþykkti Alþingi svofellda þingsályktun: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að undir- búa nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæta vinnu geti orðið staðfest á íslandi. FALLEG, EINLIT KRAKKAPEYSA (Mynztrið deilanlegt með 14). Þegar snúing er lokið er aukið í nokkrum 1. með jöfnu milli- bili, næsti prjónn snúinn, síðan hefst mynztrið. E pr-: 5 sn. fyrst og síðast á prjóninum, en sjálft mynztrið á milli 4 r., 10 sn., 4 r., 10 sn., endurt. aftur og aftur. — 2. pr.: Rétt yfir rétt, og snúið yfir snúið. — 3. pr.: 3 r., 2 sn., þá eru teknar 2 1. upp á þriðja prjón (hjálparprjón) og geymdar með- an næstu 2 eru prjónaðar, síðan prjónaðar þessar af hjálpar- prjóninum, 2 sn., 6 r., 2 sn, Aftur settar 2 næstu 1. á hjálpar- pr. og endurt. Síðast 2 sn., 3 r. — 4. pr.: Rétt yfir rétt, snúið yfir snúið. Þá 1. mynztur pr. aftur, og koll af kolli. Glöggvið ykkur sem bezt á meðfylgjandi mynd. Vilji menn hafa peysuna opna að framan, hentar mynztrið ekki síður í golftreyju. NtTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.