Nýtt kvennablað - 01.01.1957, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.01.1957, Blaðsíða 8
X X r FAIXEGUB MYNSTUKBEKKUK. Sýnt cr mcS smámyndum hvei-nig bckkurinn or notaður, í borðrcnning og gluggatjöld. Smá- bckkir úr honum til skrauts í krakkaföt, eins má prjóna cftir jicim. Áncegjan lítil hjd Japönsku karlmönnunum. Atvinnurekandi í Japan, sem hafði fyrir sið að bjóða starfs- mönnum sínum í sumarferðalag út í sveit, tók það upp hjá sjálfum sér, eftir að japönsku konurnar höfðu fengið jafn- rétti við karlmennina, að tvöfalda bílakostinn. En er einn starfsmannanna sá 10 bíla í stað 5, spurði hann undrandi, hvers vegna ætti að fara á 10 bílum, fyrst 5 hefðu nægt í fyrra? „Nú eigið þið að taka konurnar ykkar með í skemmtiferðina,“ sagði atvinnurekandinn. „Nei,“ svaraði maðurinn, „þá viljum við heldur vinna og sleppa ferðinni!“ Nokkrir botnar hafa blaðinu borizt, en aðeins 2 mcð innrími. Fyrrip.: Sólin skein um holt og hlíðar. Ilún var ein, sem lék sér þar. Botn: Glöð og hrein við fjólur fríðar, fifla, steina og sóleyjar. M.G. Hinn: Gyllti rein og rósir fríðar, roðar stein og bláan mar. M.J. 6 NÝTT KVENNABLAf)

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.