Nýtt kvennablað - 01.02.1958, Síða 8

Nýtt kvennablað - 01.02.1958, Síða 8
Kápa á 3-4 ára (dreng eða stúlku) EFNI: 400 gr. ullar- garn. Prj. nr. 3. Bakstykki'ö: Fitjaðar upp 108 1. og prjónaSir 12 pr. garðaprj. Þá 40 1. slétt prjón, 2 1. snúanr, 24 1. sléttar, 2 I. snúnar, og 40 1. sléttar. Á næsta prjón: slétta prj. snúið og snúna prj. slétt. Með 5 cm. millibili er tekin úr ein 1. báðum megin 5 sinnum (98). Er bakið mælist 30 cm. teknar úr fyrir handv. annan hvorn pr.: 4 1. — 2 I. og tvisvar sinnum 1 1. (82). Er bakið mælist 36 cm. er farið að prjóna snuningsprj.: 1 r., 1 sn. Á fyrsta pr. teknar úr 16 1. með jófnu millibili (66). Er bakið mælist 43 cm. eru felldar af þrisvar sinnum 7 1. annan hvorn pr., 24 1. sem eftir eru felldar af. Vinstra framst.: Fitjaðar upp 68 I., 12 pr. garðaprjón, síðan slétt prjón, nema 6 1. garðaprj. að framan. Með 5 cm. milli- bili tekin úr 1 I., 5 sinnum (63). Er boðungurinn mælist 30 cm. tekið úr annan hvorn pr. 4 1. — 3 1. — 2 1. og 1 1. (53). Er hann mælist 36 cm. er farið uð prj. snúningsprj. 29 1. En á þessum parti teknar úr á fyrsta pr., með jöfnu millibili 8 1. Þær 24 1. sem eftir eru á prjóninum prj. sléttar. Er boðungur- inn mælist 40 cm. eru felldar af í hálsinn annan hvorn pr. 12. 1. — 4 1. — 3 1. — 2 1. og þrisvar sinnum 1 1. Er hann mælist 43 cm. felldar af fyrir öxlinni, annan hvorn pr. juisvar s. 7 1. Ilœgri boöungur prjónaður gagnstætt hinum vinstri, en með átta hnappagötum, sem prj. jiannig: Prjónaðar 3 1., felldar af 3 1., prjónaðar 9 1., 3 1. felldar af. I næstu umf. eru lykkj- urnar sem felldar voru af fitjaðar upp að nýju. Fyrstu hnappa- götin eru prjónuð 14 cm. frá uppfitjun, hin með 8,5 cm. milli- bili. Ef kápan er á dreng eru hnappagötin prjónuð á vinstra boðung. — Ermar: Fitjaðar upp 50 1. og prjónaðir 14 pr. garðaprj. Þá aukið í báðum megin með tveggja cm. millibili 10 sinnum 1 1. (70). Þegar ermin mælist 25,5 cm. tekið úr annan hvorn pr. 10 sinnum 1 1. Síðan 6 sinnum á víxl 2 1. og 1 1. Þær 14 1. sem eftir eru felldar af. — Vasalokin: Fitjaðar upp 2 1. og prj. garðaprjón. Aukið í báðum megin annan hvorn pr. fjórum sinnum 1 1. (10). Nú er prjónið klofið í miðju og hvor helmingurinn prj. 7 cm. Þá aftur allar 1. á sama prjón og tekið úr annan hvorn pr. 4 sinnum 1 1., síðast 2 saman. — Kraginn: Fitjaðar upp 65 1. prjónað slétt prj. en báðum megin 5 1. garðaprj. (eins og sést á myndinni). Á 5. pr. aukið í 5 1. (70). Þá aukið í annan hvorn pr. næst garðaprj. 5 sinnum 1 1. (80). Þegar kraginn mælist 5 cm. prjónaðir 8 pr. garðaprjón og fellt af. Kraginn festur innan á og hálsmálið látið ganga inn í kragann, svo hann sitji vel. PrjóniS og saumiö. Kafli úr bréfi: Oft öfunda ég þær konur í kaupstöð- um, sem geta komizt á námskeið til að læra hitt og þetta, sem hugurinn girnist. Við sveitakonur erum oft afskiptar hvað sum gæði lífsins snertir, en aftur höf- um við nokkuð fram yfir kynsystur okkar í kaupstöð- unum, og það er hin lifandi náttúra í kringum okkur, sem margar ánægjustundir getur veitt. — Svo þakka ég fyrir allt skemmtilegt og fróðlegt, sem í blaðinu birtist. Sérstaklega fyrir mynztrin og prjónauppskrift- irnar og snið á krakkaföt. Ég á tvær dætur og hef oft hæði prjónað og saumað á þær upp úr blaðinu, auk þess saumað í púða og dúka. Sjálfs er höndin hollust, og mesta ánægju hef ég af því, sem ég hef gert sjálf, ‘hvort sem það er fallegur púði, barnakjóll eða prjónuð peysa. Ég segi stundum, að allir hafi einhverjar ástríð- ur, og mín er: öll handavinna, hverju nafni sem nefnist. M. M. Með þessari litlu rós má fegra dúka af öllum stærð- um, með því að sauma hana í horn eða reiti efnis, sem oft fæst þar til gert í hannyrðabúðunum. — Sjálf rósin er saumuð í þrem litum, — blöðin í tveim grænum lit- um og stilkar brúnleitir. — Ath. Stilkurinn til hægri á að Hggja inn að rósinni, en ekki út frá blöðunum. í nýútkomnu erlendu tímariti svarar ráðunautur blaðsins tuttugu og þriggja ára gamalli stúlku upp á spurningu sína: „Hvort hún gæti ekki neitað að stiga fæti sínum inn til tengda- foreldranna?“ — Það getið þér auðvitað, en það væri mjög kuldalegt af yður, þar sem þér elskið manninn, og hann fyiir sitt leyti ann foreldrum sínum. 6 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.