Nýtt kvennablað - 01.12.1962, Blaðsíða 2

Nýtt kvennablað - 01.12.1962, Blaðsíða 2
Jólaföt á tveggja óra Efni: 250 g hvítt, 50 g blátt. Pr. nr. 2 og 2yz, rennilás 12 cm langur, 2 hnappar, teygjuband 60 cm langt, 1 cm breitt. Peysan: liak: Fitjaðar upp 98 1. á pr. nr. 2 og prjónaðir 8 pr. slétt prjón, jtá 1 prjónn snúinn á réttunni (brún- in að neðan), síðan 8 pr. slétt prjón. Nú brotnir inn af fyrstu 8 pr. og uppfitjunarl. prjónaðar meðí næstu umf. (1 1. af prjóninum og samsvarandi 1 1. af upp- litjunarl. saman). Þá haldið áfram með slétt prjón á pr. nr. 21/2- Er bakið mælist 17 cm (72 pr.) frá faldi eru felldar af báðum megin 3 1. Á næsta rétta pr. er 2. og 3. 1. prjónaðar saman þannig: 2. 1. tekin ó- prjónuð, næsta prjónuð og dregin gegnum þá ó- prjónuðu, og 2. og 3. síðasta 1. prjónaðar saman og sú úrtaka endurt, 29 'sinnum. Alltaf á réttunni. Þeg- ar bakið mælist 21 cm frá faldi er jjvx skipt í miðju og það prjónað í tvennu lagi. Byrjað á 6 pr. mynzt- urbekknum (sjá myndina), bláa garnið látið liggja laust aftan á. Úrtökunni i hliðunum haldið áfram. Þrjár hliðarl. alltaf prjónaðar með hvítu, Er bekk- urinn er búinn þá aftur eingöngu prjónað með hvítu og tekið úr í hliðunum unz 16 1. eru eftir, þær felldar af í einu. Framstykkið eins og bakstykkið, en með vösum. Þegar prjónaðir hafa verið 2 cm frá faldi eru 10,— 33. 1. og 66.-89. 1. settar á hjálparpr. (24 1.) og prjón- aður 6 pr. mynzturbekkurinn og 24 prjónar slétt pr. í' viðbót. Þegar báðir vasarnir hafa verið prjxxnaðir, eru þeir felldir inn í næsta prjón, haldið áfram að prjóna framstykkið og úrtakan og mynzturbekkur- inn eins á bakinu, en því ekki skipt. Er það mælist 28 cm frá faldi eru 10 miðl. felldar af og svo háls- megin tvisvar sinnum 2 1., tvisvar sinnum 1 1., tvisv- ar sinnum 2 og einu sinni 1 1. Ermar: Fitjaðar upp 51 1. á pr. nr. 2 og prjónað- ur 6 cnr snún. 1 r. 1 sn. Þá prjónað slétt prjón á pr. nr. 2i/2 og á fyrsta pr. aukið í 4 1. með jöfnu milli- bili (55 1.). Síðan aukið í báðum megin 1 1. líu sinnum 6. hvern prjón. Þegar ermin mælist 16 cm. frá snúning hefst úrtákan, sem er eins og á bakinu. Þegar ermin mælist 20 cm frá snúning er prjónað- ur mynzturbekkurinn (6 pr.), fyrstu og síðustu 3 1. eru alltaf prjónaðar með hvítu. Er 9 1. eru cftir, felldar af í einu. Peysan saumuð santan og teknar upp 89 1. (háls- snúningur) á pr. nr. 2 og prjónaður 2 cm snún. 1 r. 1 sn. Hekluð umf. af föstum 1. í klaufina og renni- lás festur á. Buxur. Bakstyliki: Fitjaðar upp 18 1. á pr. nr. 21/2 og prjónað slétt prjón, aukið í báðum megin 2 1. annan hvorn prjón, fimmtán sinnum, og tvisvar 3 1. Er stykkið mælist 10 cm lrá upplitjun eru felldar af 1 1. hvorum megin og síðan tólfta hvern prjón 3 sinnum 1 1. Er stykkið mælist 23 cm prjónað þannig: Næsti rétti prjónn prjónaður unz 4 1. eru eftir, Jxá snúið til baka og bandinu um leið slegið ylir prjóninn. í enda næsta prjóns (á röngunni) eins, 4 1. skildar eltir óprjónaðar, snúið við og bandinu slegið yfir prjóninn. Þetta endurtekið 5 sinnum, og skildar eftir óprjónaðar hverju sinni 4 1. fleiri (8—12 o. s. frv.) en næst áður. Síðan prjónað út allan prjóninn og til baka slétt prjón og lausa bandiö prjónað með næstu óprjónaðri 1. svo ekki komi göt. Síðan 3 cm snún., fellt af r. á r., sn. á sn. Framstykki: Fitjaðar upp 18 1. á pr. nr. 2i/£ og prjónað slétt prjón. Þegar stykkið mælist 5,5 cm lrá uppfitjun er aukið í báðum megin annan hvorn prjón, fjórum sinnum 2 1. og einu sinni 28 1. Fellt af í hliðunum eins og á bakstykkinu. Þegar það mælist 23 cm prjónaður 3 cm snún. 1 r. 1 sn. og fellt aí. Böndin: Fitjaðar upp 13 1. á pr. nr. 2 og prjónaðir 46 cm, 1 r. 1 sn. Þá tekið úr báðum megin, 5 sinn- um, 1 1. Síðustu 3 1. felldar af. Bux. saumaðar saman. Frágangxir: Teknar upp 89 1. á pr. nr. 2 og prjón- aður 2 cm snún. 1 r. 1 sn., fellt af r. á r., sn. á sn. Snúningurinn í mittið brotinn inn af til helminga og trygjan sett innan f. — Það er sælt að gera skyldu sína út í æsar, en eiga þar að auki citthvað hjartfólgið, — eitthvað, sem enginn á mcð manni og cnginn getur tekið frá manni. Jón Trausti.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.