Nýtt kvennablað - 01.12.1962, Síða 15

Nýtt kvennablað - 01.12.1962, Síða 15
MATUR RASPKAKA (2 botnar) 1 bolli sykur 3 egg % bolli rasp eða tvíbökumylsna % bolli möndlur 50 g súkkulaði 2 matsk. brætt smjör 2 tesk. lyftiduft Egg og sykur þeytt vel saman. Möndlurnar og súkkulaðið brytjað og öllu blandað saman. Bakist við mjög vægan hita og kökurnar látnar kólna i formunum. Kakan borin t'ram með rjóma. 50 g smjör 40 g suðusúkkulaði 50 g flórsykur (1 dl) eða IV2 msk. kakaó ein eggjarauða Ef notað er suðusúkkulaði, er það brotið niður og brætt í vatnsbaði. Smjör og flórsykur hrært, unz það er hvítt, þá eggjarauðunni bætt í og súkkulaðinu eða kakaóinu. FORMKAKA og einn tertubotn úr sama deigi 300 g smjörlíki 4 egg 300 g sykur 1V2 tesk. lyftiduft 300 g hveiti 1—2 matsk. mjólk Smjörlíiki og sykur hrært, unz blandan er ljós og létt, eitt og eitt egg hrært út í, hveiti og lyftidufti sáldrað í og hrært saman við. Formkakan er smurð með appelsínu-glassúr: 2 dl. flórsykur sínusafi 1*4—2 matsk. appel- rifinn appclsinubörkur Krem á tertubotninn 2 matsk. (60 g) smjör 1 dl flórsykur *4—1 matsk. kakaó ltesk. vanillusykur 2 matsk. sterkt, kalt kaffi Smjör og flórsykur hrært saman, unz blandan er ljós og létt, þá kakaóinu, vanillusykrinum og kaff- inu bætt út í og hrært rösiklega í. RÚLLUTERTA 2 egg 175 g sykur (2 dl) % dl heitt vatn 2 tesk. lyftiduft 75 g hveiti (IV* dl) 50 g kartöflumjöl (% dl) 1*4—2 dl sulta Eggin og sykurinn hrært vel saman volga vatn- inu hellt út í og- hrært í nokkrar mínútur, þá sáldr- að hveitinu, kartöflumjölinu og lyftiduftinu saman við, því næst látið í vel smurða bréfskúffu (smjör- pappír), sem látin er á plötuna. Bakist við mikinn hita í 5—7 mínútur. Þegar kakan er bökuð, er henni hvolft á sykri stráðan pappír og volgri sult- unni smurt á. Hún vafin upp og smjörjrappírinn utan um hana. Samskeytunum snúið niður og hún látin kólna. Sé notað eftirfarandi krem, er kakan látin kólna áður en hún er smurð og vafin ujrjr. Henni hvolft á sykri stráðan pajjjsír, smjörpappír lagður yfir hana og köld plata ofan á. AVAXTASALAT 2*/4 dl rjómi fíkjur hnetur epli niðursoðnir ávextir blandaðir ávextir sítrónusafi sykur Þeytið rjómann og blandið saman við hann smátt skornum ávöxtunum, nýjum, niðursoðnum eða jaurrkuðum. Bragðbætið með sftrónusafa og sykri. ÁVAXTAHLAUP (ábætisréttur) 5—7 epli eða perur Sykurlögur: 4 dl vatn 1—2 dl sykur hýði og safi úr *4 sítrónu rauður ávaxtalitur I 5 dl af lög 7—8 blöð matarlím Matarlímið er lagt i bleyti i kalt vatn í 20—30 mín. Eplin eru flysjuð og skorin í báta, fræhúsin tekin úr þeim. Vatn, sykur, sítrónubörkur og safi og ávaxtalitur sett í pott og látin koma upjj á því suða. Eplabátarnir þá soðnir í því, vægri suðu, unz Jjcir eru meyrir, aðeins nokkrir í einu, færðir ujjp á fat og látið renna af þeim og kólna. Síðan er þeim raðað í kalt vætt form, fallegustu bátarnir látnir neðst. Lögurinn er nú rnældur, bætt vatni í, ef Jrarf, bragðbættur að vild, hitaður aftur og matarlímið sett út í. Þá er hluta af leginum hellt yfir ávextina í forminu, Jjað látið standa á köldum stað. Þegar J)að er hlaupið er Jjví, sem eftir er af vökvanum hellt yfir og látið stífna. Er ávaxtahlaupið er borið fram er Jjví hvolft á fat, ef Jjað vill ekki losna úr forminu, er forminu dýft í sjóðandi vatn. Þeyttur rjómi bor- inn með. „Bindindið leggur cldivið í ofninn, kjöt í tunnuna, mjöl í krukkuna, pcninga í budduna, cykur traust í landinu. ánægju í húsinu, veitir klæði á kroppinn, kraft í vöðvana. ‘ Benjamín Franklín. /

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.