Nýtt kvennablað - 01.12.1962, Blaðsíða 8
Peysa á þriggja ára
Efni: 250 g. ullargarn, pr. nr. 3 og 3%, rennilás 12 cm.
Bak: Fitja upp 71 1. á pr. nr. 3 og prjóna 1 r., 1 sn.
Er prjónaðir hafa verið 3 cm. eru teknir pr. nr. 3% og
prjónað slétt prjón. Er bakið mælist 16 cm. eru felldar
af 3 1. báðum megin. Síðan á hverjum réttum prjón:
3. og 4. 1. prjónaðar saman, og í enda prjónsins 4. og
3. 1. þeim megin frá, 4. 1. er prjónuð og sett yfir á vinstra
pr. og þá 3. 1. óprjónuð dregin yfir hana með hægri pr.
(Úrt. kemur þá hver á móti annari). Þegar bakið mælist
25 cm. frá snúning er miðl. felld af og bakið prjónað í
tvennu lagi. Vinstri hlið prjónuð fyrst. Síðustu 11 1.
felldar af í einu. Hægri hliðin prjónuð á móti. Framst.:
er prjónað eins og bakið, en í einu lagi. Þegar það mælist
29 cm. frá uppfitjun eru felldar af 5 miðl. og síðan báðum
megin við þær 2 1. og þrisvar 1 1. Síðustu 4 1. felldar af
í einu. Ermar: Fitja upp 37 1. á pr. nr. 3 og prjóna 5 cm.
snún. 1 r., 1 sn. Taka þá pr. nr. 3%og prjóna slétt prjón,
auka 1 1. í báðum megin áttuna hvern prjón, 7 sinnum.
Þegar ermin mælist 22 cm. hefst úrt. eins og á baki og
framst. alltaf á hverjum réttum pr. Síðustu 9 1. felldar
af í einu. Frágangur: Pressa með votum klút yfir stykkin
og sauma peysuna saman. Taka upp í hálsmálinu 73 1.
á pr. nr. 3 og prjóna 2,5 cm. snún. Hekla fastar 1. í klauf-
ina á bakinu og sauma rennilásinn í.
fclagsstörf. Við könnumst öll við nöfn eins og Ragn-
heiði Jónsdóttur rithöfund, skáldkonurnar Mar-
gréti Jónsdóttur og Rósu B. Blöndals, Svöfu Þor-
leifsdóttur, Sigríði Björnsdóttur og Valborgu Bents-
dóttur svo fáein nöfn séu nefnd. Þetta með öðru
bendir til þess, hve menningarleg áhrif skólans hafa
verið víðtæk og sterk og mlkils virði konum þessa
lands. Þannig var það á meðan hann var rekinn í
gamla timburhúsinu við Laufásveg og svo mun
einnig verða áfram nú, er hann hefur flutt í nýrri
og fullkomnari húsakynni. Því að hér eftir sem
hingað til mun guð og gæfan blessa starf hans
og gefa honum vitra menn og góða til forystu og
starfa.
Golftreyja á 4 ára
Efni: 250 g. ullargarn, pr. nr. 3 og 3Vz, 6 hnappar. Bak:
Fitja upp 81 1. á pr. nr. 3 og prjóna 4 cm. snún. 1 r. 1 sn.
Þá teknir pr. nr. 3Vz og prjónað slétt prjón. Er bakið
mælist 21 cm. eru felldar af 3 1. báðum megin og síðan
á hverjum réttum pr. 3. og 4. 1. prjónaðar saman, og í lok
prjónsins 4. og 3. 1. þannig, að 4. 1. er prjónuð, 3. 1. óprjón-
uð dregin yfir hana. Síðustu 27 1. felldar af í einu lagi.
Vinstri boðungur: Fitja upp 43 1. á pr. nr. 3 og prjóna 4
cm snún. á fyrstu 36 1., síðustu 7 1. prjónaðar rétt (garða-
prjón). Þá slétt prjón. Taka pr. nr. 3% og prjóna eins
og á bakinu. Þegar boðungurinn mælist 33 cm. eru listal.
settar á öryggisnál og í hálsinn felldar af 2 1. og síðan
1 1. þrisvar sinnum. Síðustu 4 1. í einu. Hægri boð: prjónað-
ur á móti og með hnappagötum. Fyrsta hnappagatið 2 cm.
frá uppfitjun, felldar af 3 1. tveim 1. frá barmbrúninni,
á næsta pr. eru lykkjurnar fitjaðar upp aftur. Prjóna 4
hnappagöt í viðbót með 6,5 cm millibili. Ermar: Fitja
upp 41 1. á pr. nr. 3 og prjóna 6 cm snún. 1 r. 1 sn. Taka
þá pr. nr. 3(4 og prjóna slétt prjón, auka í 1 1. báð-
um megin áttuna hvern pr. 7 sinnum. Þegar ermin mælist
29 cm. hefst úrt. eins og á baki og boð., en síðustu 9 1.
felldar af í einu. Frágangur: Pressa stykkin með votum
klút yfir og sauma peysuna saman, ermarnar á 27 cm.
löngum kafla. Taka upp 71 1. í hálsinn (allt í kring) og
1. af öryggisnálunum bætt við, pr. nr. 3. Prjóna listal.
áfram með garðaprjóni, hinar 1 r., 1 sn. Er snúningurinn
mælist 1,5 cm. er síðasta hnappagatið prjónað. Er hann
mælist 2,5 cm. fellt af, r. ó r., sn. á sn.
Ballkjóllinn
NÝTT KVENNABLAÐ
6