Morgunblaðið - 10.09.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2009
Ef marka má frétt á Stöð 2 í gær-kvöld, eru allar líkur á því að
ráðherrar í ríkisstjórn Samfylk-
ingar og Vinstri grænna séu að fara
á svig við lög, hvað varðar heim-
ildir ráðerra ríkisstjórnarinnar til
þess að ráða sér pólitíska aðstoð-
armenn.
Jóhanna Sigurð-ardóttir, for-
sætisráðherra,
hefur samkvæmt
frétt Stöðvar 2
tvo pólitíska að-
stoðarmenn,
Steingrímur J.
Sigfússon, fjár-
málaráðherra
hefur þrjá, Árni
Páll Árnason, fé-
lagsmáðaráðherra hefur tvo, að-
stoðarmann og lögfræðilegan ráð-
gjafa, sem jafnframt er varaþing-
maður Samfylkingarinnar, og
Katrín Jakobsdóttir hefur yfir
tveimur slíkum stuðningsmönnum
og aðstoðarmönnum að segja.
Aðrir ráðherrar, samkvæmt fréttStöðvar 2, láta sér nægja þann
eina aðstoðarmann sem lögin kveða
á um. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar
eru tólf talsins en pólitískir aðstoð-
armenn þeirra eru sautján talsins,
samkvæmt frétt Stöðvar 2. Þar
sagði jafnframt að samkvæmt lög-
um hefðu ráðherrar ríkisstjórnar
hverju sinni heimild til þess að hafa
einn pólitískan aðstoðarmann.
Fréttastofa Stöðvar 2 fékk Gunn-ar Helga Kristinsson, prófessor
í stjórnmálafræði við Háskóla Ís-
lands, til þess að tjá sig um málið og
sagði hann að ráðherrarnir væru
að fara á svig við gildandi lög um
stjórnarráð Íslands.
Nú verður fróðlegt að fylgjastmeð því hvað ráðherrar ríkis-
stjórnar ráðdeildar, gegnsæis,
niðurskurðar og aðhalds gera í
sambandi við sínar eigin umfram-
ráðningar á pólitískum aðstoð-
armönnum, ekki satt?
Steingrímur J.
Sigfússon
Ráðherrar á svig við lög?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 alskýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 28 heiðskírt
Bolungarvík 10 rigning Brussel 19 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað
Akureyri 15 skýjað Dublin 16 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 15 léttskýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 11 skýjað London 18 heiðskírt Róm 25 léttskýjað
Nuuk 8 heiðskírt París 22 heiðskírt Aþena 25 skýjað
Þórshöfn 13 léttskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 18 heiðskírt
Ósló 19 heiðskírt Hamborg 21 skýjað Montreal 18 heiðskírt
Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 25 heiðskírt New York 22 skýjað
Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 23 léttskýjað Chicago 21 alskýjað
Helsinki 19 heiðskírt Moskva 19 skýjað Orlando 29 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
10. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3.17 0,7 9.26 3,6 15.42 0,9 21.46 3,4 6:38 20:13
ÍSAFJÖRÐUR 5.28 0,4 11.27 2,0 17.53 0,6 23.45 1,8 6:38 20:22
SIGLUFJÖRÐUR 1.57 1,2 7.45 0,4 14.08 1,3 20.16 0,4 6:21 20:05
DJÚPIVOGUR 0.24 0,5 6.34 2,0 12.57 0,6 18.46 1,8 6:06 19:43
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
Á föstudag
Suðvestanátt, víða 8-15 m/s og
talsverð rigning, en úrkomulítið
á NA- og A-landi. Hiti 10 til 18
stig, hlýjast norðaustantil.
Á laugardag
Suðvestanátt og léttir til, en
skýjað og dálítil súld V-lands.
Hiti breytist lítið.
Á sunnudag og mánudag
Sunnanátt og rigning með köfl-
um S- og V-lands, en þurrt og
bjart veður á N- og A-landi. Hiti
10 til 20 stig, hlýjast N- og A-
lands.
Á þriðjudag
Suðvestanátt og skúrir, en
þurrt A-lands. Hiti 7 til 13 stig.
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
SPÁ KL. 12.00 Í DAG
Suðlæg átt, 5-13 m/s, og rign-
ing, fyrst SV-lands en hægari
og þurrt fram eftir degi fyrir
norðan og austan. Hiti 7 til 15
stig, hlýjast austantil.
Eftir Steinþór Guðbjartsson
steinthor@mbl.is
NIÐURSTÖÐUR könnunar Nátt-
úrustofu Austurlands á ferðum
hreindýra liggur ekki fyrir en mik-
il yfirferð þeirra hefur komið á
óvart, að sögn Skarphéðins G. Þór-
issonar hreindýrasérfræðings.
Í febrúar sem leið kom Nátt-
úrustofa Austurlands fyrir sendi-
tækjum í sjö hreinkúm og hefur
verið fylgst með ferðum sex þeirra
síðan en eitt tækið bilaði. Meðal
annars er verið að vakta hrein-
dýrin með tilliti til áhrifa Kára-
hnjúkavirkjunar og kanna sam-
gang á milli mismunandi hjarða.
Ennfremur er verið að kanna
hagagöngu hreindýranna. Í kjöl-
farið verður skoðað hvaða gróð-
urlönd eru nýtt á mismunandi tím-
um.
Svart band er um háls kúnna og í
hálskrögunum eru gps-staðsetn-
ingartæki sem staðsetja kýrnar á
þriggja tíma fresti. Veiðitímanum
lýkur 15. september og upplýsing-
arnar koma til með að sýna hvort
og þá hvaða áhrif veiðarnar hafa á
hegðun dýranna.
Þess má geta að Skarphéðinn
kynnir verkefnið á Vísindavöku í
Listasafni Reykjavíkur, Hafn-
arhúsinu, föstudaginn 25. sept-
ember næstkomandi.
Mikil yfirferð hreindýra á Austur-
landi kemur fræðingum á óvart
Merki Skyttan Sveinn Ingimarsson
skoðar staðsetningartækið á Grímu.
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Frábærar haustyfirhafnir
með og án hettu
Skoðið sýnishornin á laxdal.is