Morgunblaðið - 10.09.2009, Blaðsíða 38
38 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG HAFÐI AÐ MINNSTA
KOSTI MIKIÐ AÐ GERA Í DAG
HELDURÐU AÐ ÉG
HAFI EKKI HAFT
MIKIÐ AÐ GERA?
ÉG HEF EKKI HAFT NEINN TÍMA TIL AÐ
GERA ANNAÐ EN AÐ GERA EKKI NEITT
KALVIN,
GÓÐU
STELPUNNI
NEÐAR Í
GÖTUNNI ER
ILLA VIÐ ÞIG
HVERRI?
SOLLU?
VARSTU
NOKKUÐ AÐ
TALA VIÐ
SOLLU?
ÉG
BAUÐST
TIL AÐ
HALDA Á
BÓKUNUM
HENNAR...
GERÐIR
ÞÚ HVAÐ?!?
HÚN VAR
FREKAR FÚL
ÞANNIG AÐ ÉG
GAF HENNI
BLÓM SEM ÉG
TÍNDI, EN...
AAGH!
AAGH!
AAGH!
ÞAÐ ER
GREINILEGT
AÐ HÚN
TREYSTIR
ÞÉR EKKI
SÁ EINHVER
ÞIG TALA VIÐ
HANA? NÚNA
EIGA ALLIR
EFTIR AÐ
HALDA AÐ ÉG
SÉ HRIFINN
AF HENNI!
ÉG HELD AÐ HANN HAFI
EKKI ÁTTAÐ SIG Á ÞVÍ AÐ
ÞETTA ER REYKLAUST SVÆÐI
ÞÚ MÁTT NÚ
EKKI VIÐ ÞVÍ
AÐ BORÐA ÞETTA
ALLT SJÁLF!
KJALLARINN
ER FULLUR AF
VATNI
ÞÚ ÆTTIR
AÐ HRINGJA
Í PÍPARA
ÞAÐ ER RÁNDÝRT AÐ FÁ
PÍPARA HINGAÐ. ÉG HRINGI
EKKI NEMA ÞAÐ SÉ ALVEG
NAUÐSYNLEGT
HVAÐ ER
EKKI NAUÐ-
SYNLEGT?!?
ALLT
Í LAGI
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN KOMST
INN TIL MÍN
ÉG ÞARF AÐ SKIPTA
YFIR Í ÁÆTLUN „B“
HVER
ER HÚN?
ÞÚ!
Daginn fer að stytta um miðjan ágúst, veður að breytast og grös að sölna.
Þennan fagra dag í lok ágúst mátti þó njóta stillunnar og margbreytilegs
litrófs gróðursins í Hljómskálagarðinum undir þungbúnum himni.
Morgunblaðið/Heiddi
Síðsumarblíða
Ég er undrandi
ÞAÐ vekur mér furðu
að sjá og heyra það
fjaðrafok sem við-
gengst innan þjóðkirkj-
unnar, jafnvel svo að
embættismenn kirkj-
unnar telji sig yfir það
hafna að taka mark á
hæstaréttardómi. Sem
betur fer eru embætti
þeirra manna sem mest
láta svo vesæl að þeir
fá engu ráðið í reynd
innan kirkjunnar. Hins
vegar tekst þeim að róa
undir ósamkomulagi og
illindum innan kirkjunnar, vænt-
anlega að þeirra mati í anda Krists.
Í Biblíunni stendur: „Dæmið ei
svo þér verðið eigi dæmdir.“
Sunna Guðmundsdóttir.
Þekkir einhver ljóðið?
EF einhver kannast við eftirfarandi
ljóð þá vinsamlega hafið samband
við mig, Guðrúnu, í síma 893-2167.
Í kvöld þegar ysinn er úti
og annríkið hverfur og dvín.
Guðrún Angantýsdóttir.
Fótboltafréttir í Sjónvarpinu
SLÆM uppsetning á dagskrá Sjón-
varpsins veldur oft vangaveltum á
mínu heimili. Þannig er að fótbolta-
áhugi er hér á bæ og oft er yngsta
barnið að bíða eftir nýjustu fréttum
af íslenska boltanum, en sú dagskrá
er alltaf á eftir fréttum
kl. 22. Væri ekki betra
að hafa „boltafrétt-
irnar“ á undan fréttum
kl. 22 í stað þáttarins
Glæpahneigðar sem er
kl. 21.15 og er bann-
aður börnum?
Ég spyr dagskrár-
stjóra RÚV.
Móðir fimm barna.
Dúkka fannst í
Brekkuskógi
DÚKKA fannst á leik-
vellinum í Brekkuskógi
6. sept. síðastliðinn og bíður eftir
eiganda sínum. Upplýsingar í síma
867-5686.
Myndavél í óskilum
CANON-myndavél fannst á Sel-
tjarnarnesi 7. september, upplýs-
ingar gefur Bryndís í síma 861-4816.
Filmumyndavél fannst
NÝLEG filmumyndavél fannst í Ei-
lífsdal í byrjun júlí síðastliðins. Upp-
lýsingar gefur María í síma 699-
2787.
Bakpoki fannst
SÁ SEM gleymdi svörtum bakpoka
með myndavél á stíflubrúnni í Ell-
iðaárdalnum getur haft samband við
Þóru í síma 567-6871.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-16.30,
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50,
myndlist kl. 13, prjónakaffi kl. 13.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna
og smíði/útskurður kl. 9-16.30, botsía kl.
9.30, leikfimi kl. 11, helgistund kl. 10.30,
myndlist kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, handavinna,
bókband, kaffi/dagblöð, hádegisverður,
hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð.
Dalbraut 18-20 | Danshópur kl. 10, bóka-
bíllinn kl. 11.15, matur kl. 12, bíó í setu-
stofu kl. 14, kaffi kl. 15, stund með sr.
Bjarna Karlssyni kl. 15.15.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl.
13.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, rammavefnaður í handa-
vinnustofu, málm- og silfursmíði kl. 9.30,
bókband kl. 13 og myndlistarhópur kl.
16.30. Á morgun, föstudag, hefst nám-
skeið í spænsku.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9, ganga kl. 10, brids og handa-
vinna kl. 13, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 9.30-
12.30, gönguhópur kl. 11, karlaleikfimi kl.
13, handavinnuhorn kl. 13, botsía kl. 14,
opið í Jónshúsi til kl. 16.
Félagsstarf Gerðubergi | Fjölbreytt leik-
fimi o.fl. kl. 9 í ÍR heimilinu v/Skógarsel,
umsj. Júlíus Arnarsson íþróttakennari.
Helgistund kl. 10.30, umsj. Ragnhildur Ás-
geirsd. djákni. Vinnustofur opnar frá há-
degi. m.a. myndlist, leiðbeinandi Nanna S.
Baldursd. og perlusaumur. Uppl. um
starfemina á staðnum og í s. 575-7720.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, postu-
lín, leikfimi kl. 10, botsía kl. 11, matur, fé-
lagsvist kl. 13.30, kaffi.
Hraunsel | Pútt við Hrafnistu kl. 11-12,
bingó kl. 13.30. Sjá febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10, hann-
yrðir hjá Sigrúnu kl. 13-16, félagsvist kl.
13.30, veitingar í hléi.
Hæðargarður 31 | Skráning framlengd til
11. sept. Fasta starfsemin þegar hafin.
Hausthátíð 11. sept. kl. 14. Sala á miðum á
Söngvaseið 18. sept. hafin. S. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í
Kópavogsskóla kl. 17. Uppl. í síma 564-
1490 og á glod.is
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögustund
kl. 10, handverks- og bókastofa opin kl.
13, Botsía kl. 13.30, veitingar. Á léttum
nótum, þjóðlagastund m/Sigrúnu kl. 15.
Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur
Laugardal | Leikfimi fyrir eldri borgara
mánudaga kl. 12.45, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 11.
Norðurbrún 1 | Félagsvist, opnar vinnu-
stofur, handverksnámskeið, útskurður,
botsía, leikfimi o.fl. Nánari uppl. í s. 411-
2760. Skráning stendur yfir á haustfagn-
að 18. september kl. 18.30: hlaðborð og
skemmtiatriði, 3.500 kr.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16. Handavinna kl. 9 15-15.30.
Kertaskreytingar/Tiffany’s kl. 9.15-16.
Ganga kl. 10-11. Matur kl. 11 30-12 30.
Kóræfing kl. 13.30-15. Leikfimi kl. 13-14.
Kaffiveitingar kl. 14.30-15.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band, postulínsmálun, morgunst. kl 9.30,
boccia og upplestur kl. 12.30, myndlist
handavinnustofan opin, spilað, stóladans
kl. 13.15. Hárgreiðslu og fótaaðgerð-
arstofur opnar.