Morgunblaðið - 10.09.2009, Page 41

Morgunblaðið - 10.09.2009, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2009 ÞEIR Gibb-bræður sem enn eru á á lífi í bræðratríóinu Bee Gees stefna að því að troða upp á ný. Robin og Barry Gibb ætla að koma saman aftur nú, sex árum eftir andlát bróður síns Maurice sem lést af völdum hjartaáfalls í kjölfar skurðaðgerðar árið 2003. Robin, tvíburi Maurice, segir að eftir heimsókn til Barrys í Miami hefðu þeir bræður ákveðið að koma fram aftur. Þeir fyndu það báðir að tíminn til þess væri rétt- ur núna þar sem þeir hefðu jafn- að sig eftir andlát Maurice og væru tilbúnir til að koma aftur fram. Robin er 59 ára og Barry 63 ára. Bræðurnir tilkynntu stuttu eft- ir andlát Maurice að þeir kæmu aldrei aftur fram undir nafni Bee Gees en síðasta sumar dró Robin það eiginlega til baka. „Við ákváðum þetta í miklu til- finningalegu uppnámi. Hvort það breytist vitum við ekki alveg. Þetta er persónulegt mál og við munum gera það þegar tíminn er réttur,“ sagði Robin. Bee Gees var stofnuð af bræðr- unum árið 1958 og á fjölmarga diskósmelli að baki, m.a. „Stayin’ Alive“ og „Night Fever“. Reuters Bee Gees Barry og Robin Gibb. Aftur saman undir nafni Bee Gees 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Harry og Heimir (Litla sviðið) Djúpið (Litla sviðið) Sannleikurinn (Stóra sviðið) ATH! Síðustu sýningar Mið 23/9 kl. 20:00 U Sun 27/9 kl. 16:00 U Mið 30/9 kl. 20:00 U Lau 3/10 kl. 16:00 Sun 4/10 kl. 16:00 Ö Þri 13/10kl. 20:00 Mið 14/10 kl. 20 Ö Sun 25/10 kl. 20 Ö Fim 10/9 kl. 20:00 Fors U Fös 11/9 kl. 20:00 Fors U Lau 12/9 kl. 20:00 Frums U Sun 13/9 kl. 20:00 2.kort U Þri 15/9 kl. 20:00 Aukas U Mið 16/9 kl. 20:00 Aukas U Fim 17/9 kl. 20:00 3.kort U Fös 18/9 kl. 20:00 4.kort U Lau 19/9 kl. 20:00 5.kort U Sun 20/9 kl. 20:00 6.kort U Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort U Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort U Sun 27/9 kl. 20:0010.kort U Fim 1/10 kl. 20:0011.kort U Fös 2/10 kl. 19:0012.kort U Fös 2/10 kl. 22:0013.kort Ö Lau 3/10 kl. 19:0014.kort U Lau 3/10 kl. 22:0015.kort Ö Sun 4/10 kl. 20:0016.kort Ö Lau 8/10 kl.20:0016.kort Ö Lau10/10 kl.19:0017.kortU Lau10/10 kl.22:0018.kort Sýningar haustsins að fyllast - tryggðu þér miða núna Fim 10/9 kl. 19:00 U Fös 11/9 kl. 19:00 U Lau 12/9 kl. 19:00 Aukas Ö Fös 18/9 kl. 19:00 Ö Lau 19/9 kl. 19:00 U Sun 20/9 kl. 14:00 U Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas Ö Lau 26/9 kl. 14:00 U Sun 27/9 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fim 1/10 kl.19:00 Ný aukasÖ Fös 9/10 kl. 19:00 U Fim 15/10 kl. 20:00 Lau 17/10 kl. 15:00 U Lau 24/10 kl. 15:00 U Lau 24/10 kl. 19:00 Ö Harry og Heimir – frumsýnt eftir 2 daga Lau 3/10 kl. 19:00 Lau 10/10kl. 19:00 Fös 16/10kl. 16:00 Heima er best (Nýja svið) Krassandi skemmtilegt Fös 25/9 kl. 20:00 Frums U Lau 26/9 kl. 20:00 2.kort U Sun 27/9 kl. 20:00 3.kort U Fim 1/10 kl. 20:00 4.kort U Fös 2/10 kl. 20:00 5.kort U Lau 3/10 kl. 20:00 6.kort Sun 4/10 kl. 20:00 7.kort Leikferð um landið í september og október Skelltu þér í áskrift 4 sýningar á aðeins 8.900 kr. fyrir ungt fólk og námsmenn 4.450 kr. 9.900 kr.Fjögurra sýningaOpið kort aðeins FÁÐU ÞÉR KORT! Hringdu í síma 551 1200 eða smelltu þér á leikhusid.is - og þú átt í vændum ótal ánægjustundir í allan vetur kr. Fjögurra sýninga kort fyrir 25 ára og yngri kostar aðeins 5.900 BÓKAÐU STEFNUMÓT VIÐ MARGA AF BESTU LISTAMÖNNUM ÞJÓÐARINNARÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ath. stutt sýningartímabil UTAN GÁTTA (Kassinn) KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið) Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Sun 13/9 kl. 14:00 U Sun 13/9 kl. 17:00 U Sun 20/9 kl. 14:00 U Sun 20/9 kl. 17:00 U Sun 27/9 kl. 14:00 U Sun 4/10 kl. 14:00 Ö Sun 4/10 kl. 17:00 Ö Sun 11/10 kl. 14:00 Ö Sun 11/10 kl. 17:00 Ö Sun 18/10 kl. 14:00 Ö Sun 18/10 kl. 17:00 Ö Sun 25/10 kl. 14:00 Sun 25/10 kl. 17:00 Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 1/11 kl. 17:00 Sýningum lýkur í lok nóvember Lau 12/9 kl. 20:00 Ö Fös 18/9 kl. 20:00 Lau 19/9 kl. 20:00 Ö Fös 25/9 kl. 20:00 Lau 26/9 kl. 20:00 Ö Fös 2/10 kl. 20:00 Lau 3/10 kl. 20:00 Ö Fös 9/10 kl. 20:00 FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið) Fös 11/9 kl. 20:00 Frums U Lau 12/9 kl. 20:00 2. sýn Ö Fös 18/9 kl. 20:00 3. sýn Ö Lau 19/9 kl. 20:00 4. sýn Ö Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn Ö Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn Ö Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn Ö Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn Ö Miðasala hafin á sýningar haustsins Við borgum ekki (Samkomuhúsið) Óborganlegur farsi eftir Dario Fo Fös 18/9 kl. 20:00 1. sýn.Ö Lau 19/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Lau 19/9 kl. 22:00 3. sýn Sun 20/9 kl. 20:00 4. sýn Ö Lau 26/9 kl. 19:00 5. sýn Ö Lau 26/9 kl. 22:00 6. sýn Sun 27/9 kl. 20:00 7. sýn Ö Fim 10/9 kl. 20:00 Ö Fös 11/9 kl. 20:00 Ö Fös 18/9 kl. 20:00 Ný sýn. Lau 19/9 kl. 20:00 Ný sýn. Fös 24/9 kl. 20:00 Ný sýn. Lau 25/9 kl. 20:00 Ný sýn. Síðustu sýningar Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Loftkastalinn) Djúpið (Samkomuhúsið) Einleikur eftir Jón Atla Jónsson Fim 24/9 kl. 20:00 1. sýn.Ö Fös 25/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Fös 25/9 kl. 22:00 3. sýn Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Í kvöld kl. 19.30 » Rússnesk meistaraverk Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einsöngvari: Sergio Tiempo Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 1 Sergej Prókofíev: Sinfónía nr. 5 Lau. 26.09. kl. 17.00 » Tónleikar Ungsveitar SÍ Hljómsveit: Ungsveit SÍ Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Dimítríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 5 Vinafélagskynning í kvöld kl. 18.00 Súpa og spjall Árna Heimis Ingólfssonar um rússnesku meistaraverkin fyrir tónleikana á Kaffitorginu í Neskirkju kl. 18.00. Diddú, Jóhann Friðgeir og Óskar Pétursson ásamt Jónasi Þóri í Íslensku óperunni Söngskemmtunin: „Frá suðri til norðurs með sópran í eftirdragi“ Sunnudagskvöldið 20. september kl. 20:00 Efnisskráin verður í léttari kantinum og glens og gaman haft í hávegum, þó dramatíkin muni að sjálfsögðu fylgja. Aðeins þessir einu tónleikar Miðasala er í Íslensku óperunni og á opera.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.