Morgunblaðið - 10.09.2009, Qupperneq 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Guð-
rún Gunnarsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
(Aftur annað kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Andrarímur. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu: Schuman og
Brahms. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
(Aftur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Með hægð
eftir Milan Kundera. Friðrik Rafns-
son þýddi. Jóhann Sigurðarson
les. (8:10)
15.25 Gullmolar úr safninu: Bryndís
Halla Gylfadóttir. Sellókonsert nr.
1 ópus 107 eftir Dmitri Sjostako-
vitsj. Bryndís Halla Gylfadóttir leik-
ur ásamt Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands; Anne Manson stjórnar
flutningi. Hljóðritað á tónleikum í
Háskólabíói 2. mars 2000.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Smásaga: Hótelgestir eftir
Geir Kristjánsson. (Frá 2001)
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá:
Píanókonsert nr. 1 eftir Pjotr Tsjaj-
kofskíj. Sinfónía nr. 5 eftir Sergej
Prokofjev. Einleikari: Sergio
Tiempo. Stjórnandi: Rumon
Gamba. Kynnir: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Útvarpsleikhúsið: Trúðar og
leikarar leika þar um völl 4.þáttur.
(e) (4:6)
23.10 Bak við stjörnurnar: Stríðs-
sónöturnar. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
12.40 Landsleikur í fót-
bolta: Ísland – Georgía
14.40 Kiljan Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
15.30 EM-stofan Hitað upp
fyrir leik á EM í fótbolta.
16.00 EM kvenna í fót-
bolta: Úrslitaleikur Bein
útsending.
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Tómas og Tim
(16:16)
18.30 Hvaða Samantha?
(Samantha Who?) Banda-
rísk gamanþáttaröð um
unga konu sem þjáist af
minnisleysi og neyðist til
að komast að því hver hún
í rauninni er. (e) (7:15)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Bræður og systur
(Brothers and Sisters III)
(53:63)
21.00 Sólkerfið (Space Fi-
les) Stuttir fræðsluþættir
um sólkerfið. (9:13)
21.15 Fé og freistingar
(Dirty Sexy Money 2)
Bandarísk þáttaröð um
ungan mann sem tók við af
pabba sínum sem lögmað-
ur auðugrar fjölskyldu í
New York og þarf að vera
á vakt allan sólarhringinn
við að sinna þörfum henn-
ar, ólöglegum jafnt sem
löglegum. (17:23)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 EM kvöld
22.45 Trúður (Klovn III)
Dönsk gamanþáttaröð um
rugludallana Frank og Ca-
sper. (e) (5:10)
23.10 Gróðabragð (Scalp)
(e) (7:8)
24.00 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.20 Sjálfstætt fólk
11.00 Forsöguskrímsli
(Primeval)
11.45 Monarch vík (Mon-
arch Cove)
12.35 Nágrannar
13.00 Ljóta-Lety
14.35 Brestir í hjónabönd-
um (Newlywed, Nearly
Dead)
15.00 Ally McBeal
15.45 Barnatími A.T.O.M.,
Nonni nifteind, Bratz, Elí-
as.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
20.10 Lærlingurinn (The
Apprentice)
20.55 NCIS
21.40 Á elleftu stundu
(Eleventh Hour) Jacob
Hood aðstoðar FBI við að
rannsaka sakamál sem
krefjast vísindalegrar úr-
lausnar eða þegar jafnvel
er talið að þau séu af yf-
irnáttúrlegum toga.
22.30 Maðurinn með örið
(Scarface)
01.15 Á milli tveggja elda
(Betrayed)
03.20 Endurbætur (Ret-
rograde)
04.55 Vinir (Friends)
05.20 Simpson fjölskyldan
05.45 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Undankeppni HM
2010 (Brazil – Chile)
16.30 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (Hápunktar)
17.25 Inside the PGA Tour
17.50 Undankeppni HM
(England – Króatía)
19.30 Kraftasport 2009
(Hálandaleikarnir) Sýnt
frá Hálandaleikunum en
þangað mættu til leiks
margir af sterkustu
kraftajötnum landsins.
20.00 F1: Við rásmarkið
20.30 24/7 Mayweather –
Marquez
21.00 Undankeppni HM
2010 (Brazil – Chile)
22.40 World Series of Po-
ker 2009 ($40k Cham-
pionship)
23.35 Poker After Dark
00.20 F1: Við rásmarkið
08.00 The Devil Wears
Prada
10.00 Flicka
12.00 Cocoon
14.00 Fíaskó
16.00 The Devil Wears
Prada
18.00 Flicka
20.00 Roxanne
22.00 Behinde Enemy Li-
nes: Axis of Evil
24.00 Network
02.00 Irréversible
04.00 From Dusk Till Dawn
3
06.00 Employee of the
Month
08.00 Dynasty Blake Carr-
ington stýrir olíufyrirtæki
og hann er umkringdur
konum sem eru óhræddar
við að sýna klærnar þegar
þess þarf.
08.45 Pepsi Max tónlist
17.25 Dynasty
18.15 Americás Funniest
Home Videos Skemmti-
legur fjölskylduþáttur.
18.40 Kitchen Nightmares
19.30 All of Us – Lokaþátt-
ur
20.00 Everybody Hates
Chris (16:22)
20.30 Family Guy (15:18)
21.00 Flashpoint (7:12)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk
sakamálasería þar sem
fylgst er með stór-
málasveit lögreglunnar í
New York fást við klóka
krimma. (7:12)
22.40 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.10 Shés Got the Look
24.00 Secret Diary of a
Call Girl
00.30 Pepsi Max tónlist
16.30 Doctors
17.30 The O.C. 2
18.15 Seinfeld
18.45 Doctors
19.45 The O.C. 2
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.45 In Treatment
22.15 Ástríður
22.40 Medium
23.25 Monarch Cove
00.10 Auddi og Sveppi
00.45 Sjáðu
01.15 Fréttir Stöðvar 2
02.15 Tónlistarmyndbönd
Það er orðið býsna þreyt-
andi að hlusta á fjölmiðla-
fólk í ljósvakamiðlum „vera
að gera“ hitt og þetta. „Ég
er að spá“ er mjög algeng
byrjun hjá ákveðnum veður-
fræðingi og -fréttamanni.
Þeir spá ekki rigningu. Nei,
þeir „eru að“ spá rigningu.
Þessi málvilla er því mið-
ur orðin gríðarlega algeng í
íslensku talmáli, fólk er að
gera hitt og þetta í sífellu.
„Ég er ekki að skilja þetta“
er t.d. mjög algengur frasi,
viðkomandi virðist ekki átta
sig á muninum á honum og
að segja „ég skil þetta ekki“.
Þessi nafnháttarsýki hef-
ur breiðst út eins og skæð-
asta kvef, nú „eru allir að
tala um“ eitthvað.
Þeir sem haldnir eru þess-
ari veiki botna svo ekkert í
því af hverju fólk er að leið-
rétta þá. Sjálfsagt þyrfti að
taka grunnskólanema sér-
staklega fyrir og hamra
þetta inn í hausinn á þeim.
Til skýringar skal bent á að
orðasambandið „að vera að“
+ nh. er ekki notað með
sögnum sem vísa til ástands
eða kyrrstöðu. Dæmi: Mað-
ur er ekki að sofa, maður
sefur. Maður er ekki að
sitja, maður situr. Maður er
ekki að heyra, maður heyr-
ir, maður er ekki að tala,
maður talar. Maður er ekki
að sjá, maður sér, maður er
ekki að skilja, maður skilur.
Kæru veðurfræðingar, mað-
ur spáir einhverju.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ómar
Spá Það mun rigna á morgun.
Að vera að gera þetta og hitt
Helgi Snær Sigurðsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
det 23.25 Kulturnytt 23.35 Norsk på norsk jukeboks
NRK2
15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Bokprogrammet 17.30
Smaken av Danmark 18.00 NRK nyheter 18.10
Dokumentar: Madoff – verdens storste bedrager
19.00 Valget er for alle 19.25 Bokprogrammet spesi-
al 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt
20.20 Filmavisen 1959 20.30 Sametingsvalget
2009 20.55 Oddasat – nyheter på samisk 21.10
Velg! 09 22.05 Tilbake til Uvira 22.35 Schrödingers
katt 23.00 Distriktsnyheter 23.15 Fra Ostfold 23.35
Fra Hedmark og Oppland 23.55 Fra Buskerud, Tele-
mark og Vestfold
SVT1
14.55 Ett annat sätt att leva 15.55 Sportnytt 16.00
Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter
16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regio-
nala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00
Basar 18.25 Anslagstavlan 18.30 Mitt i naturen
19.00 Plus 19.30 Jag och min familj 20.00 Debatt
20.45 Kulturnyheterna 21.00 Uppdrag Granskning
22.00 Älskade, hatade förort 23.00 Studio 60 on
the Sunset Strip 23.45 Hanging up
SVT2
14.55 Little Britain USA 15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Räddad av djur 16.25
VeteranTV 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest?
17.30 Skolfront special 18.00 Hype 18.30 Med
andra ögon 19.00 Aktuellt 19.30 Skräckministeriet
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Rapport 20.30 Den nya människan 22.15 Dr Åsa
ZDF
14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute
15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Kommissar Rex
19.00 Maybrit Illner spezial 20.00 heute-journal
20.27 Wetter 20.30 Der große Crash 21.15 Jo-
hannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 logo! –
Der Kandidaten-Check 23.20 Ein Fall für zwei
ANIMAL PLANET
13.00 Wildlife SOS 13.30 Aussie Animal Rescue
14.00 Animal Cops South Africa 15.00 Meerkat Ma-
nor 17.00 Animal Cops: Philadelphia 18.00 Natural
World 19.00 Grizzly Man 21.00 Animal Cops South
Africa 22.00 E-Vets: The Interns 22.30 Aussie Animal
Rescue 23.00 Grizzly Man
BBC ENTERTAINMENT
13.00 Only Fools and Horses 13.30 Absolutely Fa-
bulous 14.00 The Weakest Link 14.45 Lab Rats
15.15 Never Better 15.45 Only Fools and Horses
16.15 Absolutely Fabulous 16.45 EastEnders 17.15
The Weakest Link 18.00 No Heroics 18.30 Never
Better 19.00 Lab Rats 19.30 Absolutely Fabulous
20.00 The Inspector Lynley Mysteries 20.45 No
Heroics 21.10 Never Better 21.40 Lab Rats 22.10
Absolutely Fabulous 22.45 EastEnders 23.15 The
Weakest Link
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Future Weapons 14.00 Mega Builders 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00
Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00
MythBusters 20.00 Ultimate Survival 21.00 Eyewit-
ness 22.00 Extreme Engineering 23.00 American
Chopper
EUROSPORT
9.30 Football 11.15 Snooker 14.30 Football 18.00
Tennis 21.30 Football 23.00 Tennis
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 By Love Possessed 15.15 Impromptu 17.00
Stardust Memories 18.30 Double Impact 20.20 Sta-
ying Together 21.50 Crooked Hearts 23.40 Cop
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Breaking Up The Biggest 14.00 Hitler’s Stealth
Fighter 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Sea Pat-
rol Uk 17.00 Big Bang 18.00 Seconds from Disaster
19.00 Engineering Connections 20.00 9/11 Con-
spiracies 21.00 Megastructures 22.00 Hooked:
Monster Fishing 23.00 Megastructures
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 15.54 Die Parteien
zur Bundestagswahl 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes-
ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Die große Show der Naturwunder
19.45 Die Kanzlerin – Angela Merkel 20.30 Ta-
gesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 Die Parteien zur
Bundestagswahl 21.02 Satire-Gipfel 21.45 Krömer –
Die internationale Show 22.30 Nachtmagazin 22.50
Am Ende einer Flucht – The Statement
DR1
14.50 Hojspændingsmanden og Robotdrengene
15.00 Lloyd i Rummet 15.20 Oggy og kakerlakkerne
15.30 Fandango med Sine 16.00 Aftenshowet
16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med
Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Sporlos 18.30 Hvor er
vi landet? 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50
SportNyt 20.00 Landsbyhospitalet 20.45 Min sos-
ters vogter 22.15 Våben til salg 23.15 Seinfeld
DR2
14.30 DR Friland: Så langt så godt 15.00 Deadline
17:00 15.30 Hun så et mord 16.20 Danske vid-
undere 16.40 Rode Kors i Det tredje Rige 17.30 DR2
Udland 18.00 Debatten 18.35 Raseri i blodet 20.00
Topchefen 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne
21.40 Backstage 22.10 DR2 Udland 22.40 I sproget
er jeg – Voices of the World
NRK1
15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Ut i
nærturen 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Sorens onskestovler
16.05 Fritt fram 16.30 Spirello 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt
17.55 Velg! 09 18.50 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.35 2. verdenskrig – bak lukkede
dorer 20.30 Riksarkivet 21.00 Kveldsnytt 21.15
Arvesynd 22.05 I USA med Stephen Fry 23.05 Ban-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
18.05 Season Hightlights
2003/2004
19.00 1001 Goals
19.55 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
er skoðuð frá ýmsum
óvæntum og skemmti-
legum hliðum.
20.25 Leeds – Tottenham,
2000 (PL Classic Matc-
hes)
20.55 Arsenal – Black-
burn, 2001 (PL Classic
Matches)
21.25 Premier League Re-
view
22.20 Coca Cola mörkin
2009/2010 Sýnt frá öll-
um leikjunum í Coca-Cola
deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum
stað.
22.50 Fulham – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjón Ingva
Hrafns Jónssonar. Gestir
eru á öndverðum meiði í
stjórnmálum.
21.00 Í kallfæri Jón
Kristinn Snæhólm
stjórnmálafræðingur
ræðir um daginn og veg-
inn.
21.30 Maturinn og lífið
Fritz Jörgensson ræðir
um matarmenningu við
gest sinn.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur
hefur tilnefnt myndlistarkonuna
Bjargeyju Ólafsdóttur til Deutsche
Börse ljósmyndaverðlaunanna í ár,
fyrir fyrir sýningu sína Tíru sem
stóð yfir í safninu frá 17. janúar til
10. maí sl.
Verðlaunin eru kynnt af The
Photographeŕs Gallery í Lund-
únum og styrkt af Deutsche Börse
Group en þeim er ætlað að verð-
launa samtímaljósmyndara sem
lagt hefur af mörkum merkasta
framlagið til ljósmyndunar í Evr-
ópu á liðnu ári.
Stofnað var til verðlaunanna árið
1996 í þeim tilgangi að kynna það
besta í alþjóðlegri samtímaljós-
myndun. Verðlaunaféð er 30.000
pund, um 6,2 milljónir króna.
Morgunblaðið/Ómar
Bjargey Á sýningu sinni Tíru í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í janúar.
Tilnefnd til Deutsche
Börse fyrir Tíru