Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 13.11.1931, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 13.11.1931, Blaðsíða 3
-3- ÞÚ SKALT EIGÍ 'dREKKA': (Eitt gamansamt kvæði Anno 1931. ) Það liggior eins og mara á. mörgum manni Þetta vin, Þvi meyjar, jafnt sem hreinir sveinar verðá fyllisvin. En Jóhann okkar Salherg hátar hófdrykkju og ská.1, og húkir likt og postuli við bindindismál. Sumir drekka aldrei nema Egil eða Þór, en ölið getur verkað, Þegar löngunin er stór. Þessvegna er bannað jafnt að bragða Það'og vin, svo böl Þa.ð fylgi engum, sem að kemur nú til min. Þið kvenfólk skuluð forðast eins og hvinandi pest hjá Klemenz eða Helga, mun jeg geyma ykkur best, og Þið, sem eigið holdsins fýsn, Þið hemjið ykkar girnd, en haldið út i lifið i nýrri og betri mynd. Jeg verð ykkur foringi, Þið fetið i min spor, en fyrirlitið drauginn, sem er laus við hetjuÞor, og standið eins og bryndrekar i bardaga. við Þá, sem burðast heim með ýstrima og augun slegin blá. Þið skiljið litlu vinir, jeg veit um Þessa hvöt, sem vellur eins og brennisteinn uim skinn, og bein og kjöt, og fær svo loksins útrás i ógnar ra.uðum nefum með ennÞá. verri daunillum, hræðilegum Þefum. Jeg hef Þessa vængi, sem að veita ykkur skjól, og verpi likt og hæna Þessum boðskap móti sól, en háleitt er Það starf, sem við hefjum nú i dag, við háttum eins og góöu börnin, fyrir sólarlag. Birgir Einarsson insp.scholae. dalinn. Þar hafði verið bygður danspallur, sem unga fólkið ætlaði að stiga dans á. Um kvöldið Þegar tekið var að dansa kom ég inn á pallinn. Þegar ég kom innfyrir,kom ég auga á Hrefnu, sem alment var kölluð Hrefna i Selinu. Hún var fremur lágvaxin. Augun voru blá og skær og hlutu að vekja að- dáun hvers ungs manns, ef á annað borð rann heitt blóð i æðunum. Hið ljósa hár hennar var yndislegt i kveldgolutnni. Mér var Þungt niðri^y:5^rÞað var sem hvildi yfir mér farg, og ég fann að Þessu fargi varð ég að létta. af mér, áður en geislar hinnar upprennandi sólar slæðu roða. sinuiri á. himininn. Hrefna var fátæk, hafði alist upp við Þröngan kost. En Það gerði ekki mikið til, hvað mig snerti, Þvi eru Þa.u blóm ekki fegurst i okkar augum, sem breiða út kórónur sinar fyrst á vorin? Ég tólc að dansa, bæði við Hrefnu og aðrar og reyndi að kæfa ráður tilfinningarnar. En mér tókst Það ekki. Ég varð að vita vissu mina> ég gat ekki lengur kvalist i báli efa- semdanna, Þannig leið kveldið, kveldið sem kviði og éftirvænting'skiftust á i hjarta minu. Það sló út um mig köldum svita, og ég var sem

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.