Norðurland - 09.01.1980, Blaðsíða 1
NORÐURLAND
5. árgángur Miðvikudagurinn 9. janúar 1980 1. tölublað
1 1 ■ 1 ------r---------------------------------— 1 "
Ár bamsins: Alþjóðlegt umræðu-
leikfang handa fullorðnuni.
Mynd: Staxel.
Norður-
land
óskar
lesendum
sínum
gæfuríks
árs og
þakkar
fyrir
liðið ár.
,----------------------------—----------
Happdrætti
Þjóðviljans
Vinningsnúmerin
Vinningsnúmer [ Happdrætti borgar nr. 11251
ÞjéAviljans eru sem hdr segir: 10. Flugfar meb Flugl. til New
1. Ferö á Evrópuhafnir meö York nr. 14475
Eimskip nr. 16839 11. Flugfar meö Flugl. til
2. Sólariandaferö meö (Jtsýn Baltimore nr. 17506
23216 12. Sóiaraiandaferö frá Feröa-
3. Ferö frá (Jrvali til Mallorca miöstööinni nr. 986.
992
4. Ferö frá Úrvali til fbiza nr. 13. Reiöhjói frá Erninum nr. 1274
2748 14 Reiöhjól frá Erninum nr. 3256
5. trlandsférö meö Samvinnu- 15. Reiöhjól frá Erninum nr. 12124
feröum og Landsýn nr. 17881 16. ReiöhjólfráErninumnr. 22989
6. iriandsferö meö Samvinnu- -MReiöhjól frá Erninum nr. 12125
feröum-Landsýn nr. 19712 18. ReiÖhj|ól frá Erninum nr. 362
7. Sólarlapdaferö>meö útsýn nr. 19 Reiöhjól frá Erninpm nr. 3584
1170 20. Reiöhjól frá Erninum nr. 14497
8. Flugfar méö Flugleiöum til 21. Reiöhjól frá Erninum nr. 405
Stokkhólms nr. 1173 22. Reiöhjól frá Erninum nr.
9. Flugfar meö Fiugl. til Luxem- 25816.
V — ________
-----
Styrktar-
mannakerfi
Eins og áður hefur verið skýrt frá er nú unnið að söfnun
féiaga í styrktarmannakerfi NORÐURLANDS. Brýn nauð-
syn er að það verði fullbúið í þessum mánuði svo að vænta
megi fyrstu greiðslna ekki síðar en um næstu mánaðamót. Er
hér með heiti á alla félaga í Alþýðubandalaginu og aðra
velunnara blaðsins að snúa sér til félagsstjórnar á hverjum
stað eða skrifstofu blaðsins með framlag sitt eða loforð.
Áframhaldandi útgáfa blaðsins í sama formi byggist nú alveg
á því að vel takist til um söfnun styrktarmanna. Að öðrum
kosti er ljóst að draga verður útgáfuna mjög verulega saman.
Alþýðubandalagið hefur ætíð átt til góðra að leita rneðal
félaga sinna þegar mikið hefur legið við. Við trúum að svo
sé enn.
Baráttukveðjur,
ÚTGÁFUSTJÓRN.
- ------------------
Umsagnir um nýjar bœkur bls. 4 Með Öngstrœtið örebro bls. 5 Gamlar þýðingar eftir Daniel Á. Danielsson bls. 7 Um hlutskipti barna í samfélagi okkar eftir Sigrúnu Svein- björnsdóttur, bls. 3
Geríst áskrífendur að Norðurfandi