Organistablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 7
LANGLOKUR Of langar rœ'Sur eru vondar, þólt vel gerfiar scu og vandaSar aS öSru lcyli. Því cru lakmörk seit, hve lcngi iiugur áheyrand- ans helzl opinn og um leiS mót- tœkilegur fyrir þann boSskap, sem rœSan á aS jlytja honum. AS því kemur um síSir aS athyglin sljóvgast og fer a'S beinast aS öSru, þar lil a'ö rœSuflulningur- inn verSur aSeins líkt og þoku- kennt suS handan viS vegg. Sömu sögu má scgja um hljóm- leika. Þar er oft fariS yfir tíma- niörk og öll sú vinna, sem lögS er i ni'Surlag góSrar efnisskrár er unnin fyrir gíg. Sálmar geta cinnig veriS of langir. Þegar 30 erindi eru sung- in viS eina guSsþjónuslu cSa 20—25 viS eina jarSarför eins og mörg dæmi eru lil um, er þaS augljóst mál aS mcgniS af þeim sálmasöng vcrSur marklaus meS öllu og uppskeran aScins leiSi og þreyta. Ég veit ckki hvort cr- lcndis jinnast svo góSir kórar aS þeir megni cS gcra slíkan sálma- söng lifandi. llill cr víst aS þeir finnast varla hér og eklci innan kirkjunnar. Þar sem sú stefna ryS- ur sér mcir og mcir til rúms, a'S sálmasöngur sé fyrir söjnuSinn cn ckki fyrir lcórinn, verSa þessir vankantar cnnþá augljósari. Sumir prestar hafa skilning á þcssu og hcgSa sér eftir því, cn hinir eru cflaust miklu fleiri. Er nauSsynlegt aS syngja sálm, scm er 5—10 löng erindi í heilu lagi? Því clcki aS velja úr lion- um 1—3 crindi, sem vœru til þess fallin aS undirstrika efni dagsins í slaS þcss aS syngja allan sátm- inn. Einstaka sálmar cru þó svo vel gerSir a'S áslœSa gctur veriS a'S nota þá óstytta. Slíkum sáltn- um má skipta í tvennt og syngja fyrri. hclminginn fyrir predikun og seinni helminginn eftir pre- dikun til dærnis. SíSastliSiS sumar var ég organ- isli cinn mánuS í Stokkhólmi Þar gcrSist þaS aScins cinu sinni viö guSsþjónustu aS sungin væru 4 erindi úr sama sálmi. Oflast voru sungin eitt eSa tvö erindi úr hverjum sálmi, sjaldnar þrjú. Á þessum tíma lék ég viS 12 jarSarfarir, en viS hverja slílca athöfn voru sungin 4—7 sálm- vers, 2—3 í upphafi, 2—3 í lok ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.