Organistablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 9
Aðalfunclur F.Í.O. AfSalfundur F.Í.O. 1972 var haldlnn i Langholtskirkju 25. sept. kl. 20:30. Fundurinn var sá fjölmennastl 1 sögu félagsins. Svavar Árnason stýrði fundlnum. Á íundinum voru Isessar lagabreytingar samþykktar: -3. gr. hljóðar þannig: „Reglulegir íé- lagar geta aliir starfandi organ- lelkarar orðið“. Niður fellur: ..Skulu iþeir skiptast í 3 deildir fé- lagsins, A-, B- og C-deildir“, o.s.frv. 4. „Stjórn félagsins skal rannsaka hæíni og aðstöðu félaganna.... “ fellur niður. 9. gr. hljóðar bannig: „Stjórn fé- lagsins skal skipuð þrem mönnum. formanni, ritara og gjaldkera, sem kosnir eru skriflega, hver fyrir sig til eins árs í senn." Niðurlag grein- arinnar, „L>ar af skulu tveir vera A-deildarmenn“, verður bannig: „Þar af skulu að minnsta kosti tveir vera af Reykjaví'kursvæðlnu." Þar sem 4. gr. iaganna íellur niður, breytist röð lagagreinanna, sem 4 oftir fara, þannig að greinin, sem áður hét 5. grein verður nú 4. grein o. s. frv. 1 íramhaldi af þessum breytingum kom íram svohljóðandi tillaga frá Jón G. Þórarinssyni: „Félag islenzkra organleikara set- ur reglugerð um bau ákvæði sem felld «ru úr íélagslögum og varða hæfnl og menntun organleikara. Skal kjósa liriggja manna nefnd sem endurskoð- ar nefnd ákvæðl að fenginni reynslu og gerir tlllögu um reglugerðina sem siðan verðl lögð fyrir íélagsfund. Reglugerðin verði grundvöllur fyrir afskipti íélagsins af stöðuveitingum og samningum um iaunakjör organ- leikara." Tillaga þessi var sambykkt og næstu stjórn falið að vera í þessari nefnd og gera tillögur að regjugerðinni. Stjórnarkosningu lyktaði með bvi að stjórnin var endurkjörin. Er stjórnin þannig skipuð. Formaður: Gústaí Jóhannesson, ritari: Jón Stefánsson, gjaldkeri: Jón G. Þórarinsson. Til vara eru Jakob Tryggvason, Árnl Ar- inbjarnarson og Haukur Guðlaugsson. Endurskoðendur voru kjörnir Svavar Árnason og Martin Hunger, en tll vara Geiriaugur Árnason. Eftirfarandi ályktun var sambykkt: „F.l.O. telur mjög varhugavert að ráða sérstakan organleikara til að annast organieik við útíarir við Foss- vogskirkju, nema eítir ítarlega at- hugun. Meðal annars iþyrftl að leita álits hjú sóknarnefndur og prestum". Sambykkt var að hækka félagsgjöld. Skulu organleikarar i Reykjavík og þeir organleikarar aðrlr er hafa svip- aðar tekjur af starfi sinu greiða kr. 1000,00 en aðrir kr. 400,00. Kosin var þriggja manna nefnd til að stuðla að skipulegu hijómlistahaldi í kirkjum iandsins. Kosnir voru Hauk- ur Guðlaugsson, Martin Hunger og Jón G. Þórarinsson. Kosin var þriggja manna nefnd til að vinna að útgáfu tónlistar sem hepplleg getur talist til flutnlngs i messum sem stólvers eða annarra há- tiðabrigða. Kosnir voru Martin Hung- er, Árnl Arinbjarnarson og Jón Stef- únsson. Samþykkt var að íresta uppsögn samninga um eitt ár. (Frá ritara). ORGANISTAliLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.