Organistablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 11

Organistablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 11
Úr bæ og byggÖ. Kirkjukórasamlmnd Borgarf jarðar- prófastsdæmis hélt söngmót sunnudag- inn 10. desember í Borgarnesi kl. 15 og á Akranesi kl. 21. Um 120 manns tóku þátt í mótinu. Kirkjukór Akraness undir stjórn Hauks Guðlaugssonar, Kirkjukór Hvanneyrar- kirkju undir stjórn Ólafs Guömunds- sonar, Kirkjukór Lundar og Bæjar- kirkju undir stjórn Björns Jakobsson- ar, Kirkjukór Reykholtskirkju undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar og Kirkjukór Borgarneskirkju undir stjórn Guðjóns Pálssonar. (juðinuiidiir (xiiðjónsson, organleikari í Vestmannaeyjum, hélt orgeltónleika í Landakirkju í Vestmannaeyjum 21. október og I Akureyrarkirkju 2. nóv- ember síðastl. Ilann lék verk eftir Bach, Buxtehude, Georg Böhm, César Franck, Samuel Scheidt og Magnús Blöndal Jóhannsson. Yrnsar fréttir. Organleikaraskipti. 1 septembcrmánuði síðastliönum tók Guðmundur Gllsson vlð organleikara- starti i Kópaivogsklrkju. Guðmundur Matthiasson var organielkari ibar áður. Þorvaldur Björnsson hefur nýlega verið ráðinn organleikarl vlð Garða- kirkju, Þorsteinn Gunnarsson organ- ieikari vlð Hvalsneskirkju og Helgi Bragason organlelkari vlð Lágafelis- kirkju. Aðventukvöld. Aðventukvöld var i Bústaðaklrkju sunnudaginn 3. desember kl. 20.30. Dr. Gyfl Þ. Gíslason flutti ræðu. Snæbjörg og Guðrún Snæbjarnardæt- ur sungu einsöng og tvísöng við undir- ieik Jóns G. Þórarinssonar, sem elnnig stjórnaði söng Bústaðakórsins. Kórlnn flutti m. a. 3 sáimalög eftir Jón, tvö þelrra voru frumflutt. Sóknarpresturinn, séra Ólafur Skúlason annaðist helgistund i iok sam- lcomunnar, en Davið Kr. Jensson, for- maður bræðrafélagsins stjórnaði sam- komunni. Kugnar Björnsson dómorganisti brá sér til Svíþjóðar í október i haust og hélt 5 orgeltón- lei'ka. Verkefnaskrúrnar voru tvær, önnur var með islenzkum orgeltón- verkum eingöngu en hin með verkum eftir Bach og Messlaen. Iíann spilaðl i dómkirkjunum 1 Stoklchólmi, L,undi, Uppsölum og Gautaborg. Aðvcntukvöld var haldlð i Dómkirkjunni 1. sunnu- dag í aðventu. Ragnar Björnsson iék á orgellð og stjórnaði söng dómkórs- ins. Guðrún Þorsteinsdóttlr stjórnaði söng barnakórs og Gunnar Kristlnsson söng einsöng. Þór Magnússon íluttl erindl um giamla og merka klrkju- gripi og dómkirkjuprestarnir töiuðu i upphafi athafnar og við lok hennar. FÉLAG ÍSL. OUGANLEIKAKA STOFNAÐ 17. ,IÚNÍ 1951 Stjórn: Formaður: Gústaj Jóhanncsson, Scl- vogsgrunni 3, Kvk, sími 33360. Ritari: Jón Stefánsson, Langholtsregi 165, Rvk, sími 84513. Gjaldkeri: Jón G. Þórarinsson, 1 láu- leitisbraut 52, Rvk, sími 34230. ORGAMSTABLAÐIÐ 11

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.