Organistablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 7
safn íslenskra organforleikja og eftirleikja, m. a. fyrir orgelhai- monium lianda kirkjunum úti á landsbyggðinni. Vona ég, að’ Félag íslenskra organleikara muni leggja þar eitthvað ti'l málanna. Þessa frásögn læt ég nægja að sinni, hugleiðingar um áframhald- andi nótnaútgáfu verða að bíða betri tíma. Kristján Sigtryggsson. Tónverk eftir dr. Pál Isólfsson í tilefni af áttræðisafmæli dr. Pá'Ls Isólfssonar gefur Helgafell út Sjö sönglög eftir dr. Pál. Skálholtskantala dr. Páls við ljóð sr. Sigurðar Einarssonar er í þann veginn að koma út. Útgef&ndi er Steinn H. Sigurðsson. SÖNGSTJÖRAK á söngmóti Kirkjukórasambands SuðuivÞingeyjarsýslu 1973 (sjá síðasta blað). Fremri röð frá v.: Friðrik Jónsson, sr. örn Friðriksson, Jón Arni Sigfússon. Aftari röð frá v.: Sigurður Demetz Franzson, Sigurður Sigurjónsson, Steingrímur Matth. Sigfússon og l»ráinn l»órisson. ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.